Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Side 50

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Side 50
40 BREIÐFIRÐINGUR menn og lireinskiptir, en fyrirleit þá, er vanskil sýndu að nauðsynjalausu. Yar liann stórbrotinn héraðshöfðingi, er vissi, að honum bar traust manna, en krafðist líka, að farið væri að háns ráðum. Var hann kappsamur um framgang mála, er þvi var að skipta, og' fór það oftast fram, er hann vildi. Þótli þá jafnan mikið unnið um framgang mála, er vist var, að þau liöfðu brautargengi Bjarna í As- garði. Engan mann vissi ég vinsælli i Dölum, og þó víðar væri leitað, en Bjarna bónda. Munu þeir ekki margir héraðsbú- ar, er fulltíða eru, að bann liafi ekki gjört þeim einhvern greiða. Gestum öllum varð blýtt í þeli til hins glaða og reifa héraðshöfðingja. Snar í snúningum og snöggur i orðum var hann, ef því var að skipta, en undireins var handtakið blýtt og sáttfýsi, ef á milli bar, en þó aldrei runnið frá réttum málstað. VI. Það er sagt i Laxdælu, að mönnum liafi þótt mikils um vert, hversu Unnur djúpauðga landnámskona í Hvammi hafi haldið virðingu sinni til dauðadags. Líkt því má seg'ja um, Bjarna í Ásgarði. Hann var ern og ungur í enda, þótt orðinn væri fullra 77 ára. Banalegan var stutt, enda hefði hann kunnað því illa, að liggja lengi kararmaður. Lungna- bólga varð honum að bana. Hann andaðist 21. ágúst að heimili sínu. Jarðarförin fór fram 7. sept., með allri þeirri rausn og höfðingsskap, sem hinum, látna var samboðin. Voru þar samankomnir um 300 héraðsbúar, til þess að fylgja for- ingja sínum til grafar, — kveðja bann hinztu kveðju. Enn- fremur voru þar ýmsir utanhéraðsmenn. Þótt ótið væri, var jarðarfarardagurinn úrkomulaus, og sólbjartur, .þeg- ar á leið. Bjart var yfir láði og legi, er héraðsbúar og aðrir vinir hans fylgdu honum liðnum frá heimili hans. Sól-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.