Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 73

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 73
breiðfirðingur 63 atgervismenn miklir. Jón sjósóknari og íormaður, en Þor- leifur sláttumaður svo mikill, að hann slægi á dag völl þann i Látratúni, er Þorleifsvöllur heitir; er það furðu mikill sláttur, ef satt er. Þá var fiskigangur kringum allar eyjar, einkum á liaustum, og var venja að róa, er gaf, undir jól fram. Þeir reru jafnan saman bræður, Jón og Þorleifur, en vinnumenn prests á öðrum bát. Einu sinn bar svo við i ábúðarveðri undir jólaföstu, ekki er greint hvaða ár það var, að prestur lag'ði sig til svefns, sem hann var vanur um daga, en áður liann gengi til svefns bannaði hann sonum sínum og húskörlum að róa, þó veður væri lygnt. Er prestur var sofnaður kvaðst Jón ekki nenna i landi að sitja í svo góðu veðri, kvaddi Þorleif til farar með sér. Hann fór til, þó tregur væri, en liús- karlar vildu hvergi bregða af fyrirmælum prests. Þeir bræður reru nær Iiálfa viku sjávar vestur fyrir eyjar, en ofsaveður þaut á með kafaldi. Prestur vaknaði við veður- gnýinn, og kvað sonu sína þá þegar týnda. Svo var, að þeir bræður fórust þar og fundust ei síðai'. Svo nærgætur var prestur sem oftar. Jón hét maður Halldórsson, mikilhæfur. Hafði liann Fróðá og bjó þar nokkur ár. Seldi liann siðan Fóðáreign, eftir að áin spillti þar túni og engjum, Guðmundi lög- manni Jónssyni á Hvoli, fyrir Svefneyjar XL og liálfa Bessatungu. Fór Jón síðan byggðum inn í Garpsdal og þaðan vestur aftur í Svefneyjar. Var það síðan að landa- þræta reis með þeirn Árna presti og Jóni. Sumir telja að Jón vildi lialda undir Svefnevjar Sprókseyjum tveim og Véley. Fjarar úr Svefneyjum í eyjar þær og til Látraeyja suður. Heimti Jón eyjarnar undir Svefnevjar, en prestur vildi eigi sleppa. Aðrir segja að prestur bæfi mál þetta og vildi eiga í klett þann, er stendur yzt við Breiðasund og nefndur er Þrætuklettur. Kallaði prestur Jiau landamerki jafnan verið liafa Hvallátra. Síðan er sagt að Jón tæki að slá og beita eyjarnar; svo reis mál af. Skyldi sýslumaður um gjöra með meðdómsmönnum. Hafði þá norðurbluta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.