Breiðfirðingur - 01.04.1942, Side 76
BREIÐFIRÐINGUR
(56
í Skáleyjum hjá Geirþrúði stóru ömmu sinni og afa,
átti Árna Sveinbjarnarson í Látrum, 4) Einar köttur,
faðir Bjarna, er þeir kölluðu kött, sem föður lians. 5)
Hannes, ö) Bjarni bylur, er nú var getið. Hann var röskur
maður, en drukknaði á léttasta skeiði á ferð úr Skáleyjum
ásamt öðrum ungum manni er Gunnar hét Gíslason.
Yildu til Rauðseyja, að vitja lieitmeyjar Jóns bróður
Gunnars.
Sagriir um Flateyjarklaustur.
(Úr Flateyjarsögu Gísla KonráSssonar, tekið úr afskrift Fram-
farastiftunar Flateyjarhrepps.)
Klængur biskup Þorsteinsson lét setja klaustur í Flatey
1172. 12 árum síðar var það flutt að Helgafelli, að til-
Iilutun Þorláks biskups Þorkelssonar. Abóti mun hafa
verið þar að nafni Ögmundur, en Þorsteinn Guðnason
hét þá bóndi i Flatey. -— Merki sjást enn hvar klaustrið
hefir staðið, innarlega á eynni. Þar lieita enn Ivlaustur-
hólar í Flateyjartúni; eru þeir hæstir á heimaeynni. Svo
er að sjá, sem eigi hafi klausturhúsin sjálf verið stór
ummáls, en garður umliverfis. Stór steinn flatur, er nú
jarðfastur, er sýnist að staðið hafi í garðsliliði, að inn-
anverðu i þvi; hefir liann skál litla í sig klappaða að ofan,
er auðsæ eru mannaverk á. Mælt er að vatni væri hellt í
skál þá til þvotta sér, áður gengið væri i klaustrið, sem
þá var siður til, að ganga ei óþveginn i kirkju eða klaust-
ur. Það er í sögnum, að það væri meðan klaustrið væri
í Flatey, að eitt sinn ætluðu 6 prestar lil eyjarinnar, og
færu þeir frá Múla á Skáhnarnesi, en allir drukknuðu
þeir við slcer það, er síðan lieitir „Prestaflaga“; sumir
segja að 12 væru á, og þykir það líklegra, að fleiri væru
á skipinu en prestar einir. Sumir ætla, að Gvða móðir
Þorsteins gengi ein með öðrum i klaustrið, og hyggja,
að við hana sé kennd Gvðulind, þvi það er í sögnum, að
nunna nokkur, er Gyða hét, létist af kulda við lindina,
til syndalausnar sér, seui þá var trúað. Það er og í sögn-