Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Side 77

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Side 77
BREIÐFIRÐINGUR 67 iim, að eftir að klaustrið var flutt úr Flatey, væri þaö um liríð að ungir karlar og konur liéldust enn við í klaustr- inu, og ]iað til sanninda talið, að illlifnaður væri þar, bæði áður og eftir að klaustrið var flutt, sem nálega hvarvetna annarsstaðar, þar senx klaustur voru, að munkar og nunn- ur bæri út börn sin, því ei mátti barngetnaður upp kom- ast um klausturlýð. Hvarf við það lielgi sú, er vera þótti á klausturlifnaðinum, beitir siðau, áð mælt er, steinn niikill inn á eynni Útburðarsteinn, og eru þó tveir, ög standa i fjöru niðri, þar Mjósund lieitir. Sagt befir verið, að þar væri lógað börnum, og þvi lengi trúað, að þar væri allreimt, og þar beyrðist oft væl undan illviðrum,- Gömul sögn frá Bjarna góða manni. (Úr Flateyjarsögu Gísla Konráðssonar, tekið úr afskrift Fram- farastiftunar Flateyjarhrepps.) Sú er sögn frá Bjarna, er kallaður var „góði mann“. Hann var Þórarinsson og bjó á Brjánslæk. Átti bann Sol- veigu dóttur Guðmundar hins ríka á Reykjabólum. Einar sonur Bjarnar ríka sendi menn vestur að Læk, að drepa Bjarna saklausan, nema það bann væri auðugri. Er að sjá, að Einar með þessu vildi ná í eigur Bjarna. Ei er getið barna þeirra Solveigar. Sagt er að Þorst.einn, laun- sonur Þorleifs hirðstjóra, væri formaður fararinnar. Það er í sögnum vestra og víðar, að þeir komu sjóveg yfir Breiðafjörð, og lentu i vog þann, er Djúpivogur er kall- aður og lágu þar í leyni um hríð. Síðan liafa menn kallað bann Þrælavog. Þegar kvöldaði gengu þeir ldjóðlega lieim að bænum vopnaðir. Konur sátu þá við sláturelda í eld- búsi. Þeir gengu liljóðlega inn og heyrðu að kona ein sagði við aðra, er að saðningu sat: „Blæðir enn úr iðri þessu.“ Sá svarar, er á lilýddi: „Blæðir betur áður kvöldið er úti!“ Hlupu þeir síðan inn á Bjarna óvaran og drápu liann. Þar er i sögnum, að laut mikil kæmi í gólfið, þar blóð Bjarna blæddi niður, og Iiún yrði ei fyllt, bve mikið sem í bana var borið; mun það liafa átt að tákna sakleysi 5*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.