Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Qupperneq 78

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Qupperneq 78
68 BREIÐFIKÐINGUR Bjarna. Hefir síðan verið haft að orðtæki vestra, þegar illa liefir gengið að fylla eittlivað upp, að það sé eins og Iautin i Lækjargólfi. Það varð síðan trú að lieita því, að láta börn sín bera nafn Bjarna og því trúað, að þá mundi vel farnast. Sögn frá Markúsi presti og Þóru. (Úr Flateyjarsögu Gísla Konráðssonar, tekið úr afskrift Fram- farástiftunar Flateyjarhrepps.) Markús prestur Snæbjarnarson féklc Flateyjarþing eftir Sigurð prest Sigurðsson. Það er gömul sögn í eyjum, að eitt sinn, er Markús prestur kom í Skáleyjar, bað hann Skáleyjahændur að fara skógarferð fyrir sig i Vattardak Skáleyingar tóku lítt undir það. Þar bjó þá meðal annarra Illugi Jónsson, er síðar hjó í Berufirði og fórst í Þorska- firði. Hann bjó þá með fyrri konu sinni, Þóru Sigurðar- dóttur. Hún var kölluð svarri mikill. Svo liðu tímar ei allskammir, áður Skáleyingar komu til kirkju. Þóra fann fyrst prest, sem spurði hana þegar um skógarferðina. Hún segir sem var, og það með, að eigi muni þess af þeim að vænta, þvi þeir hefðu svo margt að snúast. Beiddist prestur þá ákaflega. En Þóra lét sitt ei minna. Deildu þau um það fast, þar til Þóra sagði, að því mundi lokið vera, að hún og aðrir Skáleyingar yrðu til altaris þann dag, sem þau hefði þó ætlað sér í þessari ferð. Sig hefði líka dreymt fyrir því í nótt. Þá var presti farin að renna reiðin, því þó hann væri manna bráðlyndastur, var hann jafnframt manna sáttfúsastur. Prestur spyr þá Þóru livað hana hafi þá dreymt. Hún kvað sér þótt hafa altarið horfið úr Flat- eyjarkirkju, en aftur kominn i þess stað grútarstampur. Væri það og engin furða, því altarið liefði táknað blessað guðsbarnið hann séra Sigurð, en þú ert grútarstampur- inn, séra Markús! Ætla má að enn deildu þau ei alllítið, en svo var sáttfýsi prests mikil, að liann bauð Skáleying- um altarisgönguna, og lét sem ekkert hefði í skorist.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.