Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 82

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 82
72 BREIÐFIRÐINGUtt Jóhann Jónasson: Framtið æðarvarpsins í Breiðafjarðareyjurn Breiðafjarðareyjar hafa frá fornu fari verið kunnar fyrir búsæld og hlunnindi. Hlunnindin hafa þó á seinni árum gengið nokkuð til þurrðar og þó sérstaklega dúntekjan, sem hefir rýrnað til stórra muna frá því sem hún var í gamla daga. Af þeim skýrslum, sem til eru um dúntekju við Breiða- fjörð, verður það ljóst, að dúntekjan hefir rýrnað til muna á seinni árum. Þó er þetta nolckuð mismunandi fyrir sýslurnar. Elztu framtalsskýrslur, sem til eru yfir þetta, eru frá 1898. Ég set hér nokkrar tölur, sem sýna glögglega þessa breytingu. Hæst hefir dúntekjan koniizt á árunum 1898—1938: í Snæfellsnessýslu 1898 383 kg., lægst 1935 203 kg. I Dalasýslu .... 1916 334 — — 1911 202 — I Barðastrandars. 1928 701 — — 1919 458 — Um Barðastrandarsýslu er rétt að geta þess, að árið 1898 er þar aðeins 458 kg. af dún, en árið 1938 eru 537 kg\, svo dúntekjan hefir ankizt þar á þessum tíma. En i Snæfellsnessýslu er þetta öfugt. Árið 1898 eru þar 383 kg., en 1938 224 kg. Það hefir verið ræ'tt og ritað allmikið um, hver myndi ástæðan fyrir þessari afturför, og liafa menn ekki verið á eitt sáttii*. Flestir liafa þó fallizt á að kenna svartbakn- um um þetta að mestu leyti, þó að fleira hafi eflaust hjálp- að til. Það er nú því svo komið, að menn eru skyldaðir til að eyða svartbak úr varplöndum sínum, og er hann nú þegar liorfinn að nokkru, vegna þessara ofsókna. í vor mun lika hafa sézt óvenjulega mikið af ungum á þessum slóðum, en þá bregður svo undarlega við, að ungarnir liafa drepizt unnvörpum úr einhverri veiki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.