Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 86
BREIÐFIRÐINGUR
1 Hafrænu, sjávarljóðum og' siglinga, safnað af Cxuðm.
prófessor Finnbogasyni, er, á bls. 263 visan:
„Rán þó bulli ryðugur
og refla ullar dusti,
einatt sullast Ólafur
á hálffullum Gusti.“
Vísan er þar stjörnumerkt, sem væri hún eftir ókunn-
an höfund. Höfundur hennar er Ólafur Guðmundsson
borgari og bóiuli í Flatey á Breiðafirði, áður í Bár i Eyr-
arsveit. Hann var kenndur við Bár, jafnvel eftir að bann
fór þaðan. Líka oft nefndur Ólafur í Innstabæ eða Ól-
afiir Flatevingur, sbr. vísu sjálfs hans.
„Allt er sami Ólafur:
Ólafur Bárar slyngur,
Innstabæjar Ólafur,
Ólafur Flateyingur.“
Ólafur átti hákarlaskipið Gust, stærst hákarlaskipa við
Breíðafjörð, að fráteknum Fönix Hafliða í Svefneyjum.
Hann hélt honum mjög.til hákarlaveiða á vetrum og farn-