Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Side 89

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Side 89
liRElm'IRÐINGUR 79 Og fremst héruðunum við Breiðafjörð. Fj'rra málið er viðreisn forna höfuðbólsins Reykhóla, sem nú er ríkiseign, er Jiugsast á þann liátt, að þar verði reistur skóli, er veiti hagnýta þekkingu í ræktunarmálum. Með hliðsjón til á- gætra skilyrða, er stórt jarðhitasvæði og landrými býður, lítur félagið svo á, að þar sé hinn ákjósanlegasti staður fyrir tilraunastöð með kvnbætur nytjajurta. Félagið álítur ennfremur, að högum þjóðarinnar sé svo háttað núna, og sem betur mun koma í íjós er þessari styrjöld lýkur, að-enga möguleika til aukinnar framleiðslu nytjajurta, jurtakynbóta og annara ræktunartilrauna, megi láta ó- notaða. Slik viðreisn og menningarhót yrði jafnframt réttar- bætur fvrir fornfræga og fagra höfuðbólið Reykhóla, sem um alllangt skeið Iiefur heðið í tötrum þeirra lianda, er i'eistu það úr álagahamnum. Nefnd sú, er Breiðfirðingafélagið hefur kosið til að ann- ast undirbúning þessa máls, vinna fylgi valdsstjórna og málsmetandi félaga, hefur sýnt lofsverðan áliuga og dugn- að. Liggja nú fyrir ummæli allra sýslunefnda, hrepps- nefnda og ungmennafélaga á Vesturlandi og umhverfis Breiðafjörð, er öll hníga í sömu átt og óskir Breiðfirðinga- félagsins. Kemur nú til kasta þings og stjórnar að bregðast vel við. Annað mál er í undirbúnmgi á vegum félagsins. Það er útgáfa héraðssögu Dalasýslu. Það mál er i reifunum enn. Kapp mun verða lagt á að hraða því máli og vandað «1 þess eftir föngum. A hverju ári hafa sex félagsfundir verið haldnir, þar seni málefni félagsins liafa verið rædd. í lok livers fundar eru skemmtiþættir og er kappkostað að liafa þá fjölbreytta. Drýgstan skerf til skemmtiþáttanna leggur söngkór Breið- firðingafélagsins. Flestir fundir félagsins hafa verið haldnir í Oddfellow- húsinu, aðrir i Alþýðuhúsinu og Hótel Borg, að jafnaði við húsfylli.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.