Fréttablaðið - 03.11.2018, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 03.11.2018, Blaðsíða 52
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Starf sérfræðings í úrgangsmálum og umhverfis­ málum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða sérfræðing í starf verkefnisstjóra á lögfræði- og velferðarsviði. Verkefnis- stjórinn starfar ásamt sviðsstjóra og lögfræðingum sviðsins að margþættum og síbreytilegum verkefnum, sem tengjast einkum úrgangsmálum og öðrum fjölbreyttum áskorunum á sviði umhverfismála sem varða starfsemi sveitarfélaga. Þar undir falla m.a. aðgerðir í loftslagsmálum og fráveitumálum, endurskoðun landsskipulagsstefnu, málefni ferðamanna- staða, innleiðing heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, opinber innkaup sveitarfélaga, o.m.fl. Leitað er að mjög hæfum einstaklingi, karli eða konu, sem hefur til að bera frumkvæði, reynslu, sjálfstæði, hæfni í mann- legum samskiptum, nákvæmni í vinnubrögðum og forystu- og skipulagshæfileika. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf um næstu áramót. Gerð er krafa um háskólamenntun sem nýtist í starfi ásamt haldgóðri starfsreynslu úr opinberri stjórnsýslu eða sam- bærilegum störfum, s.s. við ráðgjöf til sveitarfélaga. Þekking og áhugi á málefnum sveitarfélaga og umhverfismálum er mikilvægur kostur. Gott vald á íslensku máli í ræðu og riti og hæfni í framsetningu upplýsinga er skilyrði. Góð kunnátta í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli er æskileg, sem og góð tölvuþekking, bæði til öflunar og úrvinnslu upplýsinga. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs, netfang: gudjon.bragason@ samband.is, eða Valur Rafn Halldórsson sviðsstjóri rekstrar- og útgáfusviðs, netfang: valur.rafn.halldorsson@samband.is eða í síma 515-4900. Samband íslenskra sveitarfélaga er framsækinn vinnu- staður sem býður upp á opið vinnuumhverfi, samheldinn starfsmanna hóp og skapar starfsmönnum gott svigrúm til starfsþróunar. Umsækjendum er bent á að frekari upplýsingar um Samband íslenskra sveitarfélaga eru á heimasíðunni, www.samband.is. Þar er einnig að finna starfsmannastefnu sambandsins og starfslýsingu. Umsóknir, merktar Umsókn um starf verkefnisstjóra, berist eigi síðar en 18. nóvember nk. til Sambands íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30, pósthólf 8100, 128 Reykjavík, eða í tölvupósti til samband@samband.is. VERKSTJÓRI SMIÐUR Reir Verk ehf. er byggingarfélag í umfangsmiklum framkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu. Við leitum að góðum liðsauka í eftirfarandi störf: Kraftmikinn og úrræðagóðan verkstjóra með góða samskiptafærni til að stýra framkvæmdum á verkstað. Starfið felst í verkstjórn vegna byggingaframkvæmda, skipulag starfsmanna í byggingarflokki og utanumhald um verk hverju sinni. Reynsla af byggingarstörfum er skilyrði. Duglegan og drífandi smið í fjölbreytta smíðavinnu. Um er að ræða nýbyggingar, endurgerð og viðhald í smærri og stærri verkum. Viðkomandi þarf að hafa færni í mannlegum samskiptum og geta unnið sjálfstætt. Sveinspróf í smíðum er skilyrði. Umsóknir sendist á netfangið umsokn@reir.is. Nánari upplýsingar veitir Árni Guðlaugsson (arni@reir.is / gsm 788-7599). Umsóknarfrestur er til 12. nóvember en unnið er úr umsóknum jafnóðum og þær berast. Reir Verk ehf. bíður upp á öruggt starfsumhverfi og samkeppnishæf laun. KERFISSTJÓRI Kersstjóri hefur umsjón með rekstri og áframhaldandi uppbyggingu á tölvuumhver skólans, annast samskipti við utanaðkomandi þjónustuaðila kerfa og hugbúnaðar og vinnur náið með forstöðumönnum stoðsviða og tölvuþjónustu. Um fullt starf er að ræða. Kersstjóri vinnur með Mac, Windows og Linux stýriker, Apple Server, Active Directory, O‡ce365 Admin umhver, Aleph 500 bókasafnsker, Drupal vefumsjónarker, MySchool nemendaskráningarker, Navision, SQL-gagnagrunni, FotoWare o.“. Listaháskóli Íslands óskar eftir að ráða kerfisstjóra Ráðið er í starfið frá 7. janúar 2019 Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað rafrænt eigi síðar en mánudaginn 19. nóvember á netfangið gunnhildurarnar@ceohuxun.is merkt: Ker sstjóri–Listaháskóli Íslands. Frekari upplýsingar um starð veitir Sóley Björt Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri, í tölvupósti; soleybjort@lhi.is Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Skólinn áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Sjá nánar um starfsemi Listaháskóla Íslands á vefsíðu skólans, lhi.is Menntun, reynsla, hæfni Menntun sem nýtist í star Víðtæk þekking og reynsla af rekstri tölvukerfa Gott vald á íslensku og ensku Góð samskiptahæfni, jákvætt viðmót og rík þjónustulund Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • • • • • Listaháskóli Íslands • Þverholti 11 • 105 Reykjavík • S. 552 4000 • lhi.is C M Y CM MY CY CMY K KerfisstjóriLHÍ_254*120.pdf 1 02/11/2018 08:21 0 3 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :0 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 4 6 -9 3 8 0 2 1 4 6 -9 2 4 4 2 1 4 6 -9 1 0 8 2 1 4 6 -8 F C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 2 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.