Fréttablaðið - 03.11.2018, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 03.11.2018, Blaðsíða 54
Vélvirki / Vélamaður / Rafvirki Stjörnugrís hf. óskar eftir að ráða vélvirkja / vélamann / rafvirkja til starfa við viðgerðir og viðhald í fyrirtæki okkar á Kjalarnesi. Viðkomandi þarf að vera með ríka þjónustulund, traustur og geta tekist á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. Nánari upplýsingar í síma 531 3003 eða á netfangið: valborg@svinvirkar.is Tannlæknastofan Glæsibæ - starf í boði Tannlæknastofan Glæsibæ óskar eftir góðum starfskrafti sem verður hluti af ört stækkandi liðsheild. Um fullt starf er að ræða og mikilvægt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfsstöð yrði bæði í Glæsibæ og Faxafeni. Starfssvið • Aðstoða tannlækna fjórhent við stól • Sótthreinsun • Röntgenmyndatökur • Aðstoð við aðgerðir og svæfingar á spítölum • Önnur tilfallandi störf Menntunar- og hæfniskröfur • Viðurkennt próf sem tanntæknir, hjúkrunarfræðingur, leikskólakennari eða annað nám tengt heilbrigðissviði eða börnum • Frumkvæði og faglegur metnaður • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Rík þjónustulund og frumkvæði Í boði er fjölbreytt starf í jákvæðu og uppbyggjandi umhverfi. Vinnutími er frá kl. 8.00–16.00. Við hvetjum jafnt konur sem karla að sækja um starfið. Upplýsingar veitir Við tökum á móti umsóknum netfangið thorunn@tlg.is. Frekari aðstoð veitir Þórunn Guðmundsdóttir framkvæmda- stjóri í síma 899-1609 eða thorunn@tlg.is. Umsóknafrestur er til og með 15. nóv nk. Um okkur Tannlæknastofan Glæsibær er framsækið og ört stækkandi tannlæknastofa sem býr vel að starfsfólki sínu. Við bjóðum upp á tannlækningar fyrir alla aldurs-hópa en á stofunni starfa 14 tannlæknar, þar af 8 almennir tannlæknar, þrír barnasérfræðingar og 6 sérfræðingar. Tíu starfsmenn til viðbótar eru til aðstoðar tannlæknum og er sérstaklega þjálfað til að sinna sem fjölbreyttum hópi fólks, þar með talið börnum og einstaklingum með sérþarfir. Okkar mark- mið er að gera tannlæknaheimsóknina að ánægjulegri upplifun fyrir alla sem að henni koma og leggjum við okkur fram um að viðskiptavinir okkar fái lausn sinna mála. Heimasíða er: puti.is Nýbýlavegur 8, 2. hæð • 200 Kópavogur • domusnova@domusnova.is • S 527 1717 Nýbýlavegur 8, 2. hæð • 200 Kópavogur • domusnova@domusnova.is • S 527 1717 Domusnova fasteignasala leitar að útibússtjóra á Selfossi Hæfniskröfur • Löggilding til fasteignasölu • Búseta á Selfossi eða næsta nágrenni er kostur Kjör • Góð árangurstengd laun í boði fyrir réttan aðila Umsóknir sendist á Domusnova@domusnova.is Öllum umsóknum verður svarað www.domusnova.is Domusnova er öflug fasteignasala með höfuðstöðvar að Nýbýlavegi 8 í Kópavogi og útibú að Austurvegi 4 á Selfossi. Upplýsingatæknisvið sér um þróun og innleiðingu eftirlitshugbúnaðar, móttöku og úrvinnslu gagna frá eftirlitsskyldum aðilum og þjónustu og rekstur tölvukerfa. Við leitum nú að sérfræðingi með reynslu af hugbúnaðarþróun og/eða kerfisrekstri, þekkingu á sjálfvirkum útgáfum og innbyggðum prófunum til að fylgja eftir hugbúnaðarlausnum okkar frá þróun til reksturs með umbætur og sjálfvirknivæðingu í huga. Í boði eru spennandi verkefni í lifandi umhverfi fyrir einstakling sem hefur metnað fyrir stöðugum umbótum í útgáfu og rekstri á gæða hugbúnaði. DEVOPS SÉRFRÆÐINGUR Leitum að sérfræðingi til að vinna með okkur að stöðugum umbótum í þróun og rekstri hugbúnaðarlausna. Umsjón með starfinu hefur Bjarni Þór Gíslason upplýsingatæknistjóri (bjarnithor@fme.is) og Árni Ragnar Stefánsson mannauðsstjóri (arni@fme.is). Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins, www.fme.is eða á www.starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til og með 19. nóvember nk. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd. Starfssvið • Efla útgáfustjórnun og auka sjálfvirkni í útgáfu á hugbúnaðarlausnum • Efla sjálfvirkar prófanir á hugbúnaði og gögnum • Aðstoða við útgáfu á hugbúnaði og gagnagrunnum • Efla vöktun á afköstum, notkun og villum í kerfum Fjármálaeftirlitsins • Styðja við umsýslu og útgáfustjórnun gagnagrunna Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi, t.d. á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða kerfisreksturs • Reynsla af hugbúnaðarþróun og/eða kerfisrekstri • Reynsla af innleiðingu eða nýtingu DevOps aðferðafræði kostur • Þekking á sjálfvirkum útgáfum, t.d. með Octopus Deploy • Þekking á útgáfustjórnun, t.d. með SVN, Bitbucket, GitHub eða TFS kostur • Þekking á gagnagrunnum og Microsoft hugbúnaðarumhverfinu kostur • Þekking á uppsetningu vöktunar á tölfræði um afköst, notkun og atvik kostur • Góð samskiptahæfni og áhugi á að starfa með hagsmunaaðilum að stöðugum umbótum Skrifstofa forstjóra hefur yfirumsjón með daglegri stjórnun og rekstri Fjármálaeftirlitsins í samræmi við áherslur stjórnar og stýrir stefnumótun, umbóta- og þróunarverkefnum, auk þess að hafa yfirsýn yfir stöðu og þróun hag- og fjármálakerfisins með tilliti til fjármálastöðugleika. Svið yfirlögfræðings gegnir ráðgjafarhlutverki gagnvart stjórn, forstjóra og öðrum sviðum Fjármálaeftirlitsins og annast samskipti við opinbera aðila, auk þess að hafa yfirumsjón með og marka stefnu vegna þróunar á regluverki á fjármálamarkaði og móta reglur, leiðbeinandi tilmæli og viðmið á fjármálamarkaði. AÐSTOÐARMAÐUR Á SKRIFSTOFU FORSTJÓRA OG SVIÐI YFIRLÖGFRÆÐINGS Leitum að jákvæðum og úrræðagóðum starfsmanni í fjölbreytt verkefni. Umsjón með starfinu hefur Árni Ragnar Stefánsson mannauðsstjóri (arni@fme.is). Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins, www.fme.is eða á www.starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til og með 19. nóvember nk. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd. Starfssvið • Almenn aðstoð við forstjóra og yfirlögfræðing • Aðstoð við skipulagningu funda, viðburða og verkefna, og tengsl við innlenda og erlenda aðila, vegna þeirra • Aðstoð við ritun og útsendingu bréfa og annars efnis • Aðstoð við vinnslu efnis og uppfærslu upplýsinga á innri og ytri vef FME • Halda utan um skjöl, áætlanir og upplýsingagáttir Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Færni og reynsla í ritun og framsetningu texta • Reynsla í vinnslu efnis og innsetningu á vefsíðu kostur • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku sem og í miðlun upplýsinga • Skipulagshæfni, drifkraftur og hæfni til að hafa yfirsýn yfir fjölbreytt verkefni • Rík þjónustulund, jákvæðni og framúrskarandi samskiptahæfni 0 3 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :0 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 4 6 -7 F C 0 2 1 4 6 -7 E 8 4 2 1 4 6 -7 D 4 8 2 1 4 6 -7 C 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 2 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.