Fréttablaðið - 03.11.2018, Blaðsíða 57
Fjölskylduþjónusta
» Starfsfólk í liðveislu
» Störf hjá stoðþjónustudeild
Grunnskólar
» Frístundaleiðbeinandi - Áslandsskóli
» Kennsla á unglingastigi - Hraunvallaskóli
» Frístundaleiðbeinandi - Lækjarskóli
» Deildarstjóri í Berg - Setbergsskóli
» Faggreinakennari í unglingadeild - Setbergsskóli
» Frístundaleiðbeinandi í Krakkaberg - Setbergsskóli
» Stuðningsfulltrúi í Krakkaberg - Setbergsskóli
» Forfallakennari - Víðistaðaskóli
» Frístundaleiðbeinandi - Víðistaðaskóli
» Skólaliði - Víðistaðaskóli
» Stuðningsfulltrúi - Víðistaðaskóli
Málefni fatlaðs fólks
» Hlutastarf - Heimilið Einibergi
» Framtíðarstarf - Svöluhraun
» Þroskaþjálfi - Svöluhraun
» Stuðningsfulltrúi - Vinaskjól
» Þroskaþjálfi - Þjónustuíbúður á Drekavöllum
Leikskólar
» Leikskólakennari - Hlíðarendi
» Leikskólakennari - Hvammur
» Leikskólakennari - Norðurberg
» Leikskólastjóri - Skarðshlíðarskóli
» Leikskólakennari - Stekkjarás
» Þroskaþjálfi - Stekkjarás
» Leikskólakennari - Víðivellir
» Þroskaþjálfi - Víðivellir
Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru
karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um.
Nánar á hafnarordur.is
FYRIR RÉTTA EINSTAKLINGA
LAUS STÖRF
585 5500
HAFNARFJARÐARBÆR
hafnarfjordur.is
Reykjagarður hf var stofnað 1971 og felst sérhæfing fyrirtækisins í framleiðslu og sölu á alifuglaafurðum,
einkum undir vörumerkjum Holta og Kjörfugls. Hjá fyrirtækinu, sem er í 100% eigu Sláturfélags
Suðurlands, starfa um 110 starfsmenn við hin ölbreytilegustu verkefni við að framleiða gæðamatvörur.
www.holta.is
Starfslýsing:
• Staðgengill rekstrarstjóra
• Dagleg stjórnun framleiðslueldhúss
• Skipulagning framleiðslu og samræming milli deilda
• Þjónusta við viðskiptavini
• Umsjón með starfsmannamálum
• Endurskoðun vinnuaðferða og framleiðsluferla
• Framfylgja gæðakerfi og gæðastefnu félagsins
Helstu verkefni:
• Menntun og/eða góð reynsla í matvæla-
geiranum er skilyrði
• Menntun og/eða góð reynsla af stjórnun
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Skipulögð vinnubrögð
• Góð tölvukunnáa
• Reglusemi og stundvísi
Nánari upplýsingar um starfið veita Kristján Þór Hlöðversson, rekstrarstjóri s. 575 6448 / 856 4450 eða netfang
kristjan@holta.is og Þórhildur Þórhallsdóir, starfsmannastjóri s. 575 6030 eða netfang thorhildur@ss.is.
Áhugasamir vinsamlega sæki um starfið á www.holta.is (sækja um starf) fyrir 10. nóvember nk.
Reykjagarður óskar eir að ráða öflugan yfirmann í framleiðsluhús si í Garðabæ sem fyrst.
Við leitum að skipulögðum og skapandi einstaklingi með mikla samskiptahæfileika í 100% starf.
Stjórnunarstarf í
framleiðslueldhúsi
Lyfjastofnun auglýsir laust starf eftirlitsmanns í lyfjaöryggisdeild á eftirlitssviði. Leitað er að öflugum einstaklingi sem
er reiðubúinn að vinna krefjandi og fjölbreytt starf sem felur m.a. í sér ferðir innanlands sem og erlendis á vegum
stofnunarinnar. Starfshlutfall er 100%.
Frekari upplýsingar um starfið eru á vef Lyfjastofnunar:
lyfjastofnun.is/lyfjastofnun/storf_i_bodi
Umsóknarfrestur er til og með 19. nóvember 2018.
Lyfjastofnun er ríkisstofnun sem heyrir undir heilbrigðisráðherra. Helstu hlutverk hennar eru að gefa út markaðsleyfi fyrir lyf á Íslandi í
samvinnu við lyfjayfirvöld á Evrópska efnahagssvæðinu, hafa eftirlit með lyfjafyrirtækjum og heilbrigðisstofnunum á Íslandi, meta gæði og
öryggi lyfja og tryggja faglega upplýsingagjöf um lyf til heilbrigðisstarfsfólks og neytenda. Hjá Lyfjastofnun vinna 63 starfsmenn. Stofnunin
var í 9. sæti í könnuninni Stofnun ársins 2018 yfir stofnanir með 50 starfsmenn eða fleiri. Lyfjastofnun leggur áherslu á gott vinnuumhverfi
og starfsþróun og framfylgir stefnu um samræmingu fjölskyldulífs og vinnu. Gildi Lyfjastofnunar eru gæði – traust – þjónusta.
Sjá nánari upplýsingar um Lyfjastofnun á www.lyfjastofnun.is
Lyfjastofnun óskar eftir að ráða eftirlitsmann
Helstu verkefni:
• Eftirlit með lyfjaframleiðendum og lyfjaheildsölum (GMP/GDP)
• Eftirlit með markaðsleyfishöfum, þ.m.t. lyfjagátarkerfum
• Þátttaka í erlendu samstarfi Lyfjastofnunar
• Meðhöndlun váboða
• Meðhöndlun og eftirfylgni innkallana, kvartana og tilkynninga
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Meistaragráða í lyfjafræði, lífefnafræði, líffræði eða önnur
sambærileg menntun sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla á sviði lyfjaframleiðslu og/eða lyfjadreifingar
• Reynsla af eftirliti og/eða gæðamálum
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Kunnátta í einu Norðurlandamáli er æskileg
• Mjög góð tölvufærni
• Mjög góð samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð
• Frumkvæði og faglegur metnaður
• Góð greiningar- og skipulagshæfni
• Hæfni í að miðla upplýsingum með skipulögðum og skýrum hætti
• Jákvæðni og sveigjanleiki
hagvangur.is
Náðu meiri árangri
í samningaviðræðum
Námskeið í samningatækni
ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 3 . n óv e m b e r 2 0 1 8
0
3
-1
1
-2
0
1
8
0
4
:0
5
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
4
6
-6
C
0
0
2
1
4
6
-6
A
C
4
2
1
4
6
-6
9
8
8
2
1
4
6
-6
8
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
1
2
s
_
2
_
1
1
_
2
0
1
8
C
M
Y
K