Breiðfirðingur - 01.04.1983, Blaðsíða 154
152
BREIÐFIRÐINGUR
2. Bjarni drukknaði um þrítugt
3. Ingibjörg dó óg. og bl.
4. María í Magnússkógum
5. Jón í Asgarði o.v.
6. Magnús í Magnússkógum
7. Krístín dó óg. og bl.
Seinni kona Magnúsar var Guðlaug, f. 1785, d. 3.
des. 1859, Einarsdóttir frá Kýrunnarstöðum, Jónssonar
frá Dagverðarnesi, Bjarnasonar. Sonur þeirra Guð-
laugur.
1 A Þórunn Magnúsdóttir, f. 4. júlí 1788. Fyrri maður
hennar var Arngrímur Hallsson á Hornsstöðum, f.
30. nóv. 1788.
Seinni maður Þórunnar var Bjarni Guðlaugsson,
Hafurstöðum. F. 2. ágúst 1804. Þau barnlaus.
Börn Þórunnar og Arngríms á Hornsstöðum: Helga,
Arngrímur, Guðrún, Sigurður, Þórunn.
2 a Helga Arngrímsdóttir, óg. og bl.
2 b Arngrímur Arngrímsson, kv. en bl.
2 c Guðrún Arngrímsdóttir átti Jón Markússon, Spá-
gilsstöðum, f. 28. júní 1816. Börn þeirra: Asa,
Guðrún eldri, Jóhannes, Markús, Jón.
3 a Asa Jónsdóttir, óg. og bl.
3 b Guðrún Jónsdóttir, fyrri kona Kristmundar Guð-
mundssonar á Vígholtsstöðum. Þau bl.
3 c Jóhannes Jónsson, f. 22. nóv. 1856, fluttist til Vest-
urheims. Settist fyrst að í Winnipeg en síðar í Þing-
vallanýlendu í Saskatchewan. Kona hans var Mar-
grét Sigurðardóttir frá Fjósum, Jónassonar. Þau
giftust í Winnipeg 1892. Börn þeirra: Gísli bóndi