Breiðfirðingur - 01.04.1983, Blaðsíða 144

Breiðfirðingur - 01.04.1983, Blaðsíða 144
142 BREIÐFIRÐINGUR barnið. Sr. Þorsteinn ferðaðist þangað og spurði um faðerni barnsins. Var honum sagt að Jón kaupamaður væri faðirinn, hann hefði um veturinn komið heim að útvega sér kaupavinnu. Prestur kvað aðra ekki til þess vita. Þetta varð þeim að sundurþykki, svo prestur reið heim og skírði ekki barnið. Magnús bóndi Pálsson sendi þá með barnið tvo karlmenn og einn kvenmann til sr. Eiríks vinar síns Guðmundssonar að Stað í Hrútafirði og bað hann skíra barnið, kvaðst skyldi standa inni fyr- ir, ef átalið væri, að sr. Eiríkur skírði barnið á Stað. Ut af þessu jókst svo megn óvild milium Magnúsar bónda Pálssonar og sr. Þorsteins Péturssonar, að Magn- ús seldi Stóra-Núp með Þverá og Kjöl, 60 hundraða, og fleiri jarðir, er hann átti fyrir norðan, og flutti á eign sína, Ögur við Isafjarðardjúp; bjó þar eitt ár. Þar eftir fékk hann Sigurði Ólafssyni próventu sína og var sjálf- ur í Ögri meðan lifði. Nú víkur sögunni til Ingibjargar. Sama vor og Magn- ús flutti vestur fór hún sem vinnukona með barn sitt að Húki í Núpdalssókn, og var þar 2 ár hjá Ara bónda Hallssyni. Þaðan fór hún til Bjarna bróður síns Jóns- sonar, er búið hafði að Vík á Vatnsnesi, en var þá flutt- ur að Þverá í Vesturhópi, og var þar að miklu leyti sem húskona. Hún keypti sér hest og Bjarni bróðir hennar gaf henni annan, og fór hún um sumarið með Magnús son sinn vestur í Ögur að finna sinn fyrra húsbónda. Ekki vildi Magnús í Ögri taka við Ingibjörgu og syni hennar, þá þriggja vetra, en gaf henni upp á hest mjöl, fisk, eitt og annað smálegt og 4 spesíur. Fór því Ingi- björg norður aftur og var í ýmsum stöðum húskona með syni sínnm. Gekk þann veg í 8 sumur, að hún fór að finna Mágnús, sem gaf henni eins hvert sumar, til þess hann dó 1774. Þá var son hennar 11 vetra. Nú fór Ingibjörg um þessar mundir eða fyrri norður að Hólum að finna biskup Gísla og frú Ingibjörgu, því þau áttu ætt saman. Bauðst þá biskup að taka drenginn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.