Breiðfirðingur - 01.04.1983, Blaðsíða 160
158
BREIÐFIRÐINGUR
7 a Ásgeir Lárus, f. 6. jan. 1974.
7 b Ingi Björn, f. 17. mars 1978.
7 c Einar Örn, f. 21. apríl 1979
Seinni maður Ingibjargar er Ásgeir Jónsson, Einars-
son frá Firði A,—Barð., f. 21. ágúst 1928.
5 b Kristín Jóhannsdóttir, f. 21. febrúar 1932. Hús-
freyja á Akurbrekku í Hrútafirði (nýbýli úr landi
Þóroddsstaða). Maður hennar er Böðvar f. 22. ág-
úst 1926, Þorvaldsson, bónda á Þóroddsstöðum.
Þeirra börn: Aðalheiður Sigríður, Þorvaldur, Gróa
María, Jóhann.
6 a Aðalheiður Sigríður, f. 25. apríl 1955. Maður
hennar er Þorsteinn Sigurjónsson, f. 15. jan. 1953.
Börn þeirra:
7 a Kristín, f. 6. júní 1978.
7 b Sigurjón, f. 21. okt. 1980.
6 b Þorvaldur, bifvélavirki, f. 25. des. 1956, óg. og bl.
6 c Gróa María, f. 19. júní 1962. Sambýlismaður er
Sigurbjörn Ragnarsson, Valdimarssonar frá
Hólmavík, f. 13. nóv. 1962. Þeirra barn:
7 a Böðvar, f. 28. okt. 1982.
6 d Jóhann, f. 10. janúar 1966.
5 c Jóna Aðalheiður Jóhannsdóttir dó 18 ára.
5 d Guðjón Jóhannsson, bankamaður, f. 10. maí 1936.
Kona hans er Hrefna Bjarnadóttir frá Syðra-
Langholti, Árn., f. 30. mars 1938. Þeirra barn:
6 a Laufey, f. 24. júlí 1968.
5 e Jónas Jóhannsson, f. 3. ágúst 1938, kaupfélagsstjóri
á Reyðarfirði, óg. og bl.
5 f Sigrún Jóhannsdóttir, húsfrú í Grindavík, f. 15.