Stjarnan - 01.03.1919, Blaðsíða 8

Stjarnan - 01.03.1919, Blaðsíða 8
STJARNAN. 8 ( ■( . . _ ....... , .. . .. ......... j eiíis og.það fjórða. Böniin mundu ekki. veigra xér við að taka líf foreldranna, i ef þau méð þ-\-í móti gætn komið fram . óhreinúm hvötnm hjarta síns. Iiiiin mentaði heimur yi ði ekkert annað en ræningjabæli og rnanndrápara, og frið- ur, ró og haftiingja yrðu útlæg úr heim- inum. Dyr lagabrotanna opnaSar. Sú kenning, að maðurinn sé leystur frá hlýðni við. Guð, hefir þegar veikt siðferðisþrekið, og opnað ójöfnuði leiðir inn í líferni mannanna. Lög- leysa, ójöfnuður og spilling veltur yfir heiminn eins og hækkandi flóðalda. Ójöfnuðurinn og andlega myrkrið, sem á.tti sér stað á dögum hins róm- verska veldis, voru óhjákvæmilegar af- leiðingar af því að ritningin var fót- umtroðin. En liver er ástæðan fyrir hinu mikla trúleysi; óhlýðni við Ctuðs. lög og þar af leiðandi spillingn á vor- um dögum. þegar ljós náðarboðskapar- ins, virðist skína með allri sinni birtu, og trúfrelsi? par sem óvinurinn getur nú, eklvi lengur haft heiminn á valdi sínu með því að dylja fyrir honum ritn- inguna, grípur hann til annara ráða, í því.skyni að koma hinu sama til leiðar. ))að að eyðileggja trúna á ritninguna er honum jafn kært og að eyðileggja ritninguna sjálfa. Með því að koma inn hjá mönnum þeirri trú að lögmál Guðs sé ekki bindandi afvegaleiðir hann eins mikið og leiðir til yfirtroðslu. eins og með því að halda monnum í algjörðri fávizku að því er ritninguna snertir. E. G. W. Svört hæna verpir hvítum eg’g jum. Eggið er hvítt þó liænan sé biksvört, petta er mjög svo einfalt, en það hefir oft borið við, að hugsunin um þetta hefir vakið nýja von í brjósti bóndans þegar érfiðleikarnir liafa veriö margir. Pyrir gæzku Guðs kemur gott upp ú'r þungri reynslu. Prá svörtum skýjum koma énduriífgunar skúrir. í dimm- um námum finna memi hina björtustu gimsteina; þannig kemur oft híh rík- asta blessun frá hinum' verstu erfiðleik- um. Kuldi vetrarins gjörir jarðveg- inn mótmælilegan fyrir sól vorsins. og stormarnir festa rætur hinna gömlu eik- artrjáa. Guð sendir oss ástabréf í um- slögum, sem hafa svartar rendur. Oft og tíðum. hefi eg fiuidið hin sætustu aldin og hinar fegurstu rósir meðal hinna hvössustu þyrna. Erfiðleikarnir eru í augum trúaðra karla og kvenna eins og þyrnirunnarnir, sem vaxa með- fram girðingunni í görðum vorum; þaö streymir æfinlega sætleiksilmur frá þejm,, þegar döggin fellur á þá. Pagnið og gleðjist, vinir. Að lok- urn mun alt verða gott. Hin svartasta nótt mun enda í hinum dýrðlegasta morgni. Látum oss aðeins treysta Guði og halda höfðum vorum ofar öld- um liræðslunnar. Ef Guð finnur ó- svikul hjörtu í brjóstum vorum, þá er öllu óhætt. LítUm eftir silfrinu, sem myndar hina unaðsfögru rönd kringum hvert ský, og þegar vér komum auga á það, látum oss svo trúa því að það sé þar. Vér erum allir í skóla, og hinn mikli kennári ritar margar bjartar lexíur á hina svörtu töflu þrengingar- innar. Afskamtað uppeldi kennir oss að lifa á himnabrauði. Krankleikarnir kenna oss að senda eftir hinum góða lækni. Vinatap gjörir Jesiún enn dýr- mætari. Og jafnvel þegar vér ei-unx niðurbeygðir kennir það oss að treysta Guði eingöngu. peim sem Guð elska samverkar alt til góðo; jafnvel dauð- iiln rnun færa þeirn hina mestu 'ávinn- ingu. pannig verpir svört hæna hvít- um eggjum. C. H. SPIJRGEON.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.