Stjarnan - 01.03.1919, Blaðsíða 25

Stjarnan - 01.03.1919, Blaðsíða 25
STJARNAN. 25 sótti hann höfðingja mannætanna, sem enn er skrælingi, enn mannæta; hann rétti honum höndina og sagði við hann: “Eg mun aldrei sjá þig framar. Eg fer aftur til míns fólks. Eg er veikur maður og verð að fara annars mun eg deyja á þessum stað. En eg ætla að senda mann í minn stað. Eg vona að þú takir honum vel og gjörir honum gott.’’ pegar hann hafði kvatt hann þannig og'sannleikurinn snart villimans hjarta hans, umfáðmaði hann háls trúboðans meðan tárin streymdu ofan vangana, lagði kinn sína á öxl þessa bróðúr, grét hástöfum og bað hánn um að koma aftur. Hannsagði: “púverðurhjá okkur. pú öruggur. pú bröðir minn. Eg mun sjá um þig. Við elskum Gmð.” Hann lofaði að byggja kirkju á hólnum og hafa hana til þegar trúboðinn kæmi. 1 18 mánuði stóð þessi kirkja altil- búin áður en vér gátum sent manninn. Vér báðum Ástralíu stjórbina um að hann fengi leyfi til að fara, en það tólc 18 mánuði áður en honum var leyft að leggja af stað. 1 dag er ungur maður og konan hans þar meðal þessara mann- æta, þar sem þeir enn eta mannakjöt. Biðjið fyrir þeim. Verkið á Solomon eyjunum. Pyrir þremur árum fórum vér að starfa á Solomon eyjunum og sendum þangað bróður og systur G. F. Jones á svolitlu skipi. Káhetan var aðeins fimm fet á hæð, svo þegar þau gengu um urðu þau að lúta. Og svo, kæru vinir, fundu þau meðal þessa fólks menn, sem veiddu mannahöfuð. í 8 mánuði þorðu þau ekki að sofa á landi meðan þau reyndu að finna lendingu og aðset- urstað meðal þessa fólks. Að lokum tóku þau sér bólfestu á eyjunni Oizo. Skömmu seinna lagði hann af stað í trúboðsferð. Hina i'yi'stu nótt eí'iit- að liann var búinn að varpa akkerinu, heyrði hann báta koma út til i .sín. Hann vissi að þeir voru höfuðveiði- menn. Ekki ímyndaði hann sér annað en að hin Einsta stund væri: nú komin. Skrælingjarnir komu út til hans, þusfu upp á þilfarið og tóku skipið. Eiv bróðir Jones er bænamaður mikill og maður trúarinnar. Hann er lítill vexti, en hann skrifaði mér: “ Eg veit að. eg; er iítill maður, einmitt nógu stór til að taka Solomon eyjarnar fyrir Krist. ’ ” pegar hann nefndi á livaða hátt hann fer á milli og tekur eyjarnar fyrir Krist, sagði hann: “Oss er: sagt, að hvar sem vér setjum fót vorn, ætlar Guð að geía oss ■ svæðið; og í hvert skifti, sem eg fer upp í nýja eyju, heimta eg hana fyrir Guð.” petta er bróðirinn, sem vér sendum lit í Solo- mon eyjarnar. Og hann bað þá nótt, þegar höfuðveiðimennirnir höfðu tekið skipið, og í staðinn fyrir'að missa höf- uðið fekk liann góða skipshöfn til að sigla sig á milli eyjanna. Ilann valdi skipshöfn meðal þessara skrælingja, sem voru svo góðir við hann og sýndu honum skipaleiðina. peir gjörðu hann kunnugaii höfðingj- unum á hinum ýmsu eyjum. Svo eftir stuttan tíma var hann alstaðar velkom- inn meðal eyjarskeggjanna og uppörv- aður t-il að byggja trúboðsstöðvar með- al þeirra. Mannakjöt borið á markaðinn í körfum: pegar bróðir Jones kom til þessara, eyja, sá liann að fólkið bar mannakjöt, á markaðinn í körfum og verzlaði nieð það. En núna, hvaða breyting! peg- ar hann fann þetta fólk hafði það ekk- ert ritað mál. En svo undravert var Guðs verk að eftir þrjár vikur prédik- aði liann fagnaðarerindið fyrir þeim.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.