Stjarnan - 01.03.1919, Blaðsíða 27
STJARNAN.
27
Biblían, sem er mælikvarði sannleik-
ans, kennir engar gagnstæðar getgátur.
Maður hittir oft þá, sem vilja staðhæfa
sínar einkennilegar skoðanir með því
að vitna í ritninguna. þess konar
menn rangsnúa ritningunni, þeim sjálf-
um til glötunar. Guðs orð er sann-
leikur. það kennir að eins einn sann-
leika. það kennir ekki tvær gagn-
stæðar kenningar.
Vinur, mun trú þín þola hina dýpstu
rannsókn? Ef ekki, hvernig getur þú
fylgt henni þegar eilífa lífinu er stofn-
að í hættu. Vert þú forsjáll. “Kaup
þú sannleika og sel hann ekki. ’ ’
Ef trú þín er þess virði að eiga, þá
verður hún að vera sannleikur; hún
verður að vera í samræmi við sjálfa
sig; rannsóknin mun gjöra liana enn
fegri. “Prófið heldur alt, og haldið
því, sem gott er.”
R. F. F.
Hlýðni.
það er ekki hægt að fela synd. Vér
HATTATfMI.
Á einu heimili kunningja minna
hefir háttatíma-grýlan verið á ferð i
hvert skifti er hið næsta barn heíir
nógu garnalt til að skilja þá stærðfraði.
sem átti við. 1 alk'i ró var byrjað
einhvern morguninn—þegar spursmáli-
ið um að fara að hátta ekki var mjög
áríðandi—að tala saman eitthvað á
getum breitt yfir hana fyrir tíma; en
um síðir, ef til vill þegar vér sízt ætlum,
mun hún koma í 1 jós og hræða oss. Vér
getum grafið hana í hjartað, þar sem
ekkert mannlegt, auga getur séð hana;
en auga hins alvitra Guðs sér hana; og:
í dóminum, ef ekki fyr, mun hún koma
fram og fordæma oss.
í vorum augum getur syndin verið
mjög svo lítil, varla þess virði að nefna
hana. En aðalatriðið er ekki h.vernigv
vér skoðum liana, heldur hvernig' Guð
lítur á hana. það eru smásyndirnar,
sem reyna að taka sér bólfestu í lijart-
anu, er reynast hættulegastar. það
eru “yrðlingarnir, sem skemma vín-
garðana. ’ ’
þó að maðkurinn, sem nagar rót
plöntunnar, sé mjög svo lítill, mun hún
verða ófrjó um uppskerutímann. þann-
ig mua einnig reynsla hins kristna
verða. Lítil synd getur smám saman
lireytt lífsferli manns og komið því til
vegar að liann að lokum iendir á ein-
hverju blindskeri. G. B. T.
þessa leid: “Jón komdu, svo skuium
við ákveða háttatíma þinn. Læknarn-
ir og allir menn, sem sldlja bezt hvern-
ig á að varðveita heilsuna, segja, að
börn á þínu reki verði að hafa eklti
færri en tíu og hálfan klukkutíma
svefn á hverri nótt. Ef þú verður að
vera kominn á skólann kl. níu og það
tekur þig hálfan klukkutíma að fara
þangað, og svo hálfan annan kiukku'