Stjarnan - 01.03.1919, Blaðsíða 26

Stjarnan - 01.03.1919, Blaðsíða 26
26 STJARNAN. Ilanii tók sjö kókóhnetur, sex þeirra voi u' áf meðal stærð, og ein stærri en allar híhar. Hann talaði við þá um vikudagana, útskýrði fyrir þeim að sex dagar tilhevrðu manninum, en hinn sjöuhdi Gúði. Svo talaði hann um þessar kókóhnetur, nefndi þær dága og sptirði þá hvaðá kókóhnetur þeir viídu. Jleir svöruðu: “Yér viljum Drottins dág. ” Svo kringúm þrjár vikur eftir að hann st.eig á land, fóru þeir að skynja livað skapari himins og jarðar þýðii*. Á þann hátt byrjaði hann að kenna þéim um sköpúnarverk Guðs með því að gefa þeim tilsögn um hinn .sanná hvíldardag É Rendöva höfuru vér stóra trúboðs- stöð, sem stendúr á austur ströildinni. Á vestur ströndinni er kynkvísl, sem aldréi hefir leyft neiiium trúboða að stígá á land. Ilöfðiúginn er hinn vilt- asti allra skrælingja, Sumír háfa reynt að reisa trúboðsstöð þar, en hann hefii' aldrei leyft þéim það. En núna nýskéð, rétt áður en eg fór frá Nýja Sjálandi til að setja þennan fund, Sannleikuriiin er fullkominn. Hann er óumbreytanlegur eins og hinn eilífi C4uð. Sannleikurinn er aldrei misjafn. Skoðanir mannanna hafa breyst. því, sein ein kynslóðin hefir skoðað sem sannleik, hefir hin næsta liafnað sem villú. En það, sem skoðað var sem saniileikur, vaf í raun og veru enginn saniileikur; því sannleikurinn getur ekki breýst. Villur, sem haldnar voru i há vegum hjá forfeðrunum, hafa eftir- koinendurnif afhjúpað í sannleiksrann- gjörði þessi höfðingi mér boð um að senda trúboða. þangað, byggja trúboðs- stöð þar og kenna fólkinu að ganga á þeim vegi, sem leiðir til hins sanna G-uðs. Og á þessa leið reyndi hann að , fullvissa mig um að honum var alvara: “Eg liefi þegar 'látið ryðjá landið og byggja kirkjuna. Hún er til, svo trú- boðinn getur byrjað undir eins a~ð starfa meðal fólksins.’’ Hugsið til þess að nú eru dyr opnar méðal höfuðvéiðimanna og mannæta, sem enn eta mannakjöt—og vér sjáum þessa menn. undir áhrifum heilags anda, kalla til vor um að koma og upp- fræða þá. peir byggja kirkjur til að sýna oss að þeim er alvara. Ekki veit eg hvaðan peningar koma til að borga kostnaðinn við þetta verk á eyjunUm í hafinu, en trii mín hefir styrkst við að sjá verk þessara göfugu manna, Parker og Jones og kvenna þeirra, og eg veit að Guð á einhvern hátt mun útvega peningana, og munum vér sjá ávöxtinn af starfi þeirra í Guðs ríki.” Á liinn bóginn uppörvar sannleikur- inn til djúprar rannsóknar. því meir sem vér nuddum og fægjum hinn ekta gimstein, því meir mun liann skína. þannig er sannleikanum varið. því meir sem vér rannsökum hann, því meiri fegurð munum vér finna. Villan er aldrei í samræmi við sjálfa sig. Sannleikurinn er ætíð sjálfum sér sam- kvæmur. Einn hluti hans mun ætíð vera í samræmi við hvern annan part hans. Qim^-ommmoimmammmommmomamommv-^mnimmmommmomamo-mmmmmmummmommmo = I fáum orðum sagt Að fægja sannleikans gimstein. sóknum sínum. Villan gat ekki stað- ist rannsóknarljósið.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.