Fréttablaðið - 23.11.2018, Side 12
Svartur föstuda
gur
25% afsláttur af sn
yrti-, húðvörum og
jólagjafakössum35% afsláttur
apotekid.isGarðatorg
Hólagarður
Skeifan
Akureyri
SetbergSpöngin
35% afsláttur af So
laray bætiefnum
Gildir aðeins 23. nóvember í verslunum Apóteksins.
✿ Landvinningar Ratcliffes og Jóhannesar
Ratcliffe
sólarsalir ehf.
f2171124 100%
f2171128 100%
f2172603 100%
f2171169 100%
f2167465 91,6%
f2167483 100%
f2167486 100%
f2171452 100%
f2171469 100%
f2167671 100%
GrænaþinG
f2171180 20%
f2171701 42,8%
f2171114 50%
hámundar-
staðir ehf.
f2171134 00%
Grenisalir ehf.
f2166947 100%
f2166965 33,3%
f2166973 100%
Veiðiklúbbur-
inn strenGur
f2170930 66,7%
f2170943 50%
f2171076 50%
f2171132 100%
f2171256 100%
f2171355 100%
Dylan Holding
selárdalur ehf.
f2171315 50%
f2171524 100%
f2171546 87,5%
heGraþinG
f2170936 100%
f2170991 100%
f2171014 100%
f2171123 88,1%
f2168023 100%
f2171241 48,7%
f2167620 100%
aðaldalur ehf.
f2163801 100%
f2164654 20%
f2164667 100%
f2320610 100%
laxárdalur ehf.
f2163749 100%
lómaþinG ehf.
f2171262 100%
f2171278 100%
GóuþinG ehf.
f2170696 26,2%
f2170742 17,5%
Akureyri
Mývatn
Húsavík
Raufarhöfn
Bakkafjörður
JaRðakaup Íbúar skiptast í fylkingar
á Vopnafirði um hvort þeir vilji að
útlendingar safni til sín jörðum
í sveitarfélagi sem búi yfir veiði-
hlunnindum. Nú er svo komið að á
fimmta tug jarða eru í eigu tveggja
félaga. Annars vegar Halcilla Ltd. í
eigu James Ratcliffe, og Dylan Hold-
ing, sem ekki er að fullu vitað hver á
en Jóhannes Kristinsson hefur farið
fyrir langflestum eignum félagsins.
Sveitarstjórinn, Þór Steinarsson,
segir það auðvitað skrýtið að heilu
dalirnir séu í eigu sama aðilans.
„Mönnum þykir auðvitað skrýtið
að hafa getað veitt í sömu ánni
næstum allt sitt líf en nú sé það bara
þannig að aðeins vinir Ratcliffes fái
að veiða í ánni og ekki einu sinni
hægt að kaupa leyfi. Þetta hefur
auðvitað heyrst og menn gagnrýna
þetta þannig,“ segir Þór. „En það eru
einnig aðrir sem eru jákvæðir og sjá
að það sé þá hægt að fá eitthvað fyrir
jarðir sem áður voru verðlitlar.“
Oddviti Vopnafjarðarhrepps, Sig-
ríður Bragadóttir, hefur sjálf selt jörð
sína, Síreksstaði, til James Ratcliffe.
„Í sjálfu sér er það bæði gott og vont
að útlendingar eignist jarðir hér á
landi,“ segir Sigríður „Það er ekki ný
bóla að útlendingar kaupi hér jarðir
og hótel og annað slíkt. Það hefur
gerst í áratugi. Hér í Vopnafirði hafa
þeir til að mynda keypt eyðijarðir
og jarðir sem enn er búið á. Síðan á
eftir að koma í ljós hvaða áhrif þetta
kann að hafa á samfélagið.“
Íbúar vilja að Ratcliffe byggi sundlaug
Oddviti sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps seldi jörð sína til breska auðkýfingsins James Ratcliffe. Bæjarbúar vilja að auðkýfingurinn
geri eitthvað fyrir sveitarfélagið. Oddvitinn sér ekkert að því. Íbúar á Vopnafirði eru klofnir í afstöðu sinni til jarðakaupa Ratcliffes.
Mönnum þykir
auðvitað skrýtið að
hafa getað veitt í sömu ánni
næstum allt sitt líf en nú sé
það bara þannig að aðeins
vinir Ratcliffes fái að veiða.
Þór Steinarsson,
sveitarstjóri á
Vopnafirði
Jarðakaup James Ratcliffe á Norð-
austurlandi snúast ekki aðeins um
eignarhald á jörðum eða veiðirétt-
indum. Umræðan hefur upp á síð-
kastið einnig snúist um sundlaug.
Sumir hverjir hafa sagt að það sé
allt í lagi að stóreignamaður eign-
ist jarðir ef hann komi með eitt-
hvað til baka til samfélagsins. Bent
hefur verið á að engin sundlaug sé
í bænum og vilja sumir því fá sund-
laug. Sigríður kannast vel við þessa
umræðu.
„Mér finnst ekkert að því að
menn, sem eiga svona mikil ítök á
staðnum, séu tilbúnir til að leggja
hönd á plóg við eitthvað. Þetta hefur
verið rætt og fólk er að ræða. Það er
ekkert að því að þessir menn kæmu
og bæru ábyrgð. Þessar jarðir eru
í eigu hlutafélaga sem greiða ekki
útsvar. Því koma engir skattar nema
bara fasteignaskattar,“ segir oddviti
hreppsins. sveinn@frettabladid.is
Fleiri jarðir í sigtinu
Vopnafjarðarhreppur er eigandi
að einni jörð sem liggur að Hofsá
og á veiðihlunnindi að ánni. Sú
jörð heitir Þorbrandsstaðir og
komst í eigu sveitarfélagsins fyrir
nokkrum árum. Sveitarfélagið
hefur haft vitneskju um að James
Ratcliffe og/eða Jóhannes Krist-
insson séu tilbúnir til að kaupa
jörðina á dágóðan skilding. Þarna
hafa íbúar einnig séð að hægt
væri að nýta ágóða af sölu jarðar-
innar til þess að byggja téða
sundlaug í plássinu.
Þeir íbúar sem Fréttablaðið
talaði við í gær segja að gömlu
Vopnfirðingarnir yrðu vafalítið
afar ósáttir við að jörðin yrði seld
þar sem hreppurinn hafi fengið
jörðina gegn því loforði að hún
yrði ekki seld úr sveitarfélaginu.
Komi tilboð í jörðina er talið
líklegt að íbúar fái að koma að
málinu í beinni kosningu um
hvort jörðin skuli seld eða ekki.
2 3 . n ó v e m b e R 2 0 1 8 F Ö S T u D a G u R10 F R é T T i R ∙ F R é T T a b L a ð i ð
2
3
-1
1
-2
0
1
8
0
4
:5
2
F
B
0
9
6
s
_
P
0
8
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
7
D
-2
2
7
4
2
1
7
D
-2
1
3
8
2
1
7
D
-1
F
F
C
2
1
7
D
-1
E
C
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
9
A
F
B
0
9
6
s
_
2
2
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K