Fréttablaðið - 23.11.2018, Side 76

Fréttablaðið - 23.11.2018, Side 76
Hvað? Hvenær? Hvar? Föstudagur hvar@frettabladid.is 23. NÓVEMBER 2018 Tónlist Hvað? Elín Ey & Eyþór Gunnarsson Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Feðginin Eyþór Gunnarsson og Elín Ey ætla að halda tónleika saman í fyrsta skipti í Mengi í kvöld, 23. nóvember. Eyþór verður við píanóið og hljóðgervla og Elín syngur. Prógrammið verður sam- bland af tökulögum og lögum af væntanlegri plötu Elínar. Hvað? Tónlistarhátíð Rásar 1 – Efnið og andinn Hvenær? 18.30 Hvar? Hörpu Tónleikar þar sem fjögur ný ein- leiksverk eftir jafnmörg íslensk tónskáld hljóma í fyrsta sinn, auk örverka fyrir útvarp um efnið og andann. Tónskáldaspjall við bar- inn fyrir framan salinn kl. 18.00. Tónskáldin eru: Þuríður Jónsdóttir, Valgeir Sigurðsson, Halldór Smára- son og Finnur Karlsson. Miðaverð 1.500 krónur. Hvað? Transition – Psytrance Night Hvenær? 23.00 Hvar? Vintage Box, Hafnarstræti Trance-kvöld í Hafnarstrætinu. hvað? Rúnar Þór og Klettar Hvenær? 23.59 Hvar? Café Catalina, Hamraborg Rúnar Þór kemur fram um helgina á Catalinu ásamt hljómsveitinni Klettum og þeir spila föstudags- og laugardagskvöld frá klukkan 00-03. Allir velkomnir og miðaverð eftir klukkan 23 er 1.500 krónur. Hvað? Dansleikur Blúsbands JB Hvenær? 21.00 Hvar? Iðnó Blúsband JB ætlar að halda dans- leik í hjarta Reykjavíkur, nánar til tekið í Iðnó en þar hefur nú verið dansað í gegn um tíðina. Hljóm- sveitin er í fantaformi og hélt m.a. mikið stuðball í Flatey síðastliðið sumar, en hefur nú ákveðið að halda dansleik í höfuðborginni og hvetur að sjálfsögðu alla til að mæta. Það verður stuð. Aðgangs- eyrir verður 2.500 krónur. Hvað? DJ Dettifoss Hvenær? 23.00 Hvar? Ölstofu Hafnarfjarðar Bjóðum þér að detta inn á Ölstofuna og detta í það með DJ Dettifossi sem spilar bara það sem honum dettur í hug. Viðburðir Hvað? Tangó praktika og milonga Tangófélagsins Hvenær? 21.00 Hvar? Kramhúsinu, Skólavörðustíg Argentínskur tangó dunar í Kram- húsinu, praktika kl. 21-22 og í kjölfarið er milongan. Gestgjafi er Snorri Sigfús, DJ er Kristinn og heldur hann uppi stuðinu með gullaldartangótónlist í bland við nýja. Allir velkomnir og ekki þarf að mæta með dansfélaga. Við bjóð- um upp á frábæra kvöldstund og flott dansgólf. Aðgangseyrir er kr. 1.000 en frítt fyrir 30 ára og yngri. Hvað? Oddi Erlingsson: Núvitund og gagnsemi hennar í sálrænni meðferð Hvenær? 20.00 Hvar? Lífspekifélaginu, Ingólfsstræti Opið öllum áhugasömum. Hvað? Samtal um fullveldi og þjóðar- öryggi Hvenær? 13.00 Hvar? Hörpu Þjóðaröryggisráð og Alþjóðamála- stofnun Háskóla Íslands í sam- starfi við Háskólann í Reykjavík, Háskólann á Bifröst, Háskólann á Akureyri og Listaháskóla Íslands standa fyrir málþingi um fullveldi og þjóðaröryggi. Í ár er haldið upp á 100 ára afmæli fullveldis Íslands og því vel við hæfi að fjalla um fullveldishugtakið með tilliti til þjóðaröryggis; hvernig það hefur þróast frá 1918 og hvaða áhrif hnattræn þróun, tæknileg þróun og loftslagsbreytingar kunna að hafa á inntak fullveldishugtaksins og alþjóðleg samskipti. Að hvaða marki hefur þróun í alþjóðamálum áhrif á inntak fullveldishugtaksins og sjálfsákvörðunarrétt ríkja? Málþinginu er skipt í þrjá hluta. Í fyrsta hluta er sjónum beint að inntaki fullveldishugtaksins; í öðrum hluta er fjallað um þjóðar- öryggi; og í þriðja hluta eru áskor- anir framtíðar reifaðar með tilliti til fullveldis og þjóðaröryggis. Hvað? Jólagleði í Ægi Brugghúsi Hvenær? 20.00 Hvar? Ægisgarði, Eyjaslóð Nú er búið að tappa jólabjórunum okkar á! Í tilefni af því bjóðum við fólki að koma og smakka bjórana með okkur. Jólabjórinn okkar í ár heitir HóHóHó og er brúnöl með kakónibbum og appelsínum. Einn- ig verður hann til í takmörkuðu upplagi, þroskaður á bourbon whiskey-ámum í 9 mánuði. Þessi sérstaka útgáfa hefur fengið heitið HóHóHólisjitt. Hvað? Kaffikokteilar í Ásmundarsal Hvenær? 17.00 Hvar? Ásmundarsalur, Freyjugötu Alla föstudaga milli kl. 17 og 19 munum við í Ásmundarsal draga fram hristarana og blanda fyrir ykkur ljúffenga kaffikokteila í skammdeginu. Sýningar Hvað? Listamaður undir striga Hvenær? 17.00 Hvar? Ánanaust 11 Opnun á nýrri sýningu eftir Isak Marvin verður í dag, föstudaginn 23. nóvember, og er haldin við Ánanaust 11, Reykjavík. Þar mun Isak sýna ný málverk. Feðginin Eyþór Gunnarsson og Eydís Ey halda sína fyrstu sameiginlegu tónleika í Mengi. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Kaffikokteilar eru mixaðir í massavís í Ásmundarsal alla föstudaga. Allt sem er frábært Litla sviðið Kvenfólk Nýja sviðið Tvískinnungur Litla sviðið Jólaflækja Litla sviðið Rocky Horror Stóra sviðið Elly Stóra sviðið Borgareikhúsið 568 8000 • borgarleikhus.is Fös 23.11. Kl. 20:00 U Sun 25.11 Kl. 20:00 U Fim. 29.11 Kl. 20:00 Ö Lau 01.12 Kl. 20:00 U Sun 02.12 Kl. 20:00 Ö Fim 06.12 Kl. 20:00 Ö Fös 07.12 Kl. 20:00 U Sun 09.12 Kl. 20:00 Ö Fim 13.12 Kl. 20:00 Ö Sun 30.12 kl. 15:00 Ö Sun 30.12 Kl. 20:00 U Fös 23.11.  Kl. 20:00 U Fös 30.11.  Kl. 20:00 Ö Lau 08.12 Kl. 20:00 U Fös 14.12 Kl. 20:00 Ö Fös 23.11. Kl. 20:00 U Lau 24. 11 Kl. 20:00 U Sun 25.11 Kl. 20:00 U Fös 30.11 Kl. 20:00 U Lau 01.12 Kl. 20:00 U Fös 07.12 Kl. 20:00 U Lau 08.12 Kl. 20:00 U Fim 13.12 Kl. 20:00 U Fös 14.12 Kl. 20:00 U Sun 16.12 Kl. 20:00 U Fim 20.12 Kl. 20:00 Ö Fös 21.12 Kl. 20:00 Ö Fös 28.12 Kl. 20:00 U Lau 29.12 Kl. 20:00 Ö Sun 30.12 Kl. 20:00 Ö Sun 06.01 Kl. 20:00 Ö Fös 11.01 Kl. 20:00 Ö Sun 25.11 Kl. 20:00 Ö Lau 01.12 Kl. 20:00 Ö Lau 24.11 Kl. 13:00 Ö Sun 25.11 Kl. 13:00 Ö Lau 01.12 Kl. 13:00 U Sun 02.12 Kl. 13:00 Ö Lau 08.12 Kl. 13:00 U Sun 09.12 Kl. 13:00 Ö Lau 15.12 Kl. 13:00 U Sun 16.12 Kl. 13:00 Ö Lau 22.12 Kl. 13:00 Ö Lau 24.11 Kl. 20:00 U Fös 30.11 Kl. 20:00 U Lau 08.12 Kl. 20:00 Ö Fös 14.12 Kl. 20:00 ÖL Fly Me To The Moon Kassinn Leitin að jólunum Leikhúsloftið Insomnia Kassinn Einræðisherrann Stóra sviðið Samþykki Stóra sviðið Ronja Ræningjadóttir Stóra sviðið Þjóðleikhúsið 551 1200 • leikhusid.is Fös 23.11 kl. 19:30 Ö Lau 01.12 kl. 19:30 Sun 02.12 kl. 19:30 Fös 23.11 kl. 19:30 Ö Fim 29.11 kl. 19:30 Ö Fös 30.11 kl. 19:30 Ö Fös 07.12 kl. 19:30 Lau 24.11 kl. 19:30 Ö Sun 25.11 kl. 19:30 U Fim 29.11 kl. 19:30 Ö Fös 30.11 kl. 19:30 Sun 09.12 kl. 19:30 Ö Mið. 26.12 kl. 19:30 U Fim. 27.12 kl. 19:30 U Fös. 28.12 kl. 19:30 U Lau. 05.01 kl. 19:30 U Fös. 11.01 kl. 19:30 U Lau. 12.01 kl. 19:31 U Fim 17.01 kl. 19:30 U Fös. 18.01 kl. 19:30 Ö Fim. 24.01 kl. 19:30 Fös. 25.01 kl. 19:30 Lau 17.11 kl 11:00 U Lau 17.11 kl. 12:30 U Lau 24.11 kl 11:00 U Lau 24.11 kl. 13:00 U Lau 24.11 kl. 14:30 U Sun 25.11 kl. 11:00 U Sun 25.11 kl. 12:30 U Lau 01.12 kl 11:00 U Lau 01.12 kl 12:30 U Sun 02:12 kl. 11:00 U Sun 02.12 kl. 12:30 U Lau 08.12 kl. 11:00 U Lau 08.12 kl. 13:00 U Lau 08.12 kl. 14:00 U Sun 09.12 kl. 11:00 U Sun 09.12 kl. 12:30 U Fös 14.12 kl. 17:30 U Fös 14.12 kl. 19:00 U Lau 15.12 kl. 11:00 U Lau 15.12 kl. 13:00 U Lau 15.12 kl. 14:30 U Sun 16.12 kl. 11:00 U Sun 16.12 kl. 13:00 U Sun 16.12 kl. 14:00 U Lau 22. 12 kl. 11:00 U Lau 22.12 kl. 13:00 U Lau 22.12 kl. 14:30 U Sun 23.12 kl. 13:00 U Sun23.12 kl. 14:30 U Lau. 24.11 kl. 17.00 U Sun. 25.11 kl. 14:00 U Sun. 25.11 kl. 17:00 U Lau. 01.12 Kl. 14.00 U Lau. 01.12 kl. 14:00 U Sun 02.12 kl. 14:00 U Sun 02.12 kl. 17:00 U Sun 09.12 kl. 14:00 U Sun 09.12 kl. 17:00 U Lau 29.12 kl. 13:00 U Lau. 29.12 kl. 16:00 U Sun. 30.12 kl. 13:00 U Sun. 30.12 kl. 16:00 U Sun.06.01 kl. 13:00 U Sun. 06.01 kl. 16:00 U Sun.13 01 kl. 13:00 U Sun 13.01 kl. 16:00 U Lau 19.01 kl. 13:00 Au Lau 19.01 kl. 16:00 Au Sun. 20.01 kl. 13:00 U Sun. 20.01 kl. 16:00 U Sun. 27.01 kl. 13:00 U Sun. 27.01 kl. 16:00 U Sun. 03.02 kl. 13:00 U Sun. 03.02 kl. 16:00 U Sun. 10.02 kl. 13:00 U Sun.10.02 kl. 16:00 Ö Sun. 17.02 kl. 13:00 Ö Sun. 17.02 kl. 16:00 Ö Sun 24.02 kl. 13:00 Ö Sun. 24.02 kl. 16:00 Ö Planeta Singli 2 (polish w/eng sub) 17:30 Erfingjarnir//The Heiresses(ice sub) 18:00 FÖSTUDAGSPARTÍSÝNING! The Holiday (ice sub) !auka miðar! 20:00 Litla Moskva (icelandic - no sub) .. 20:00 Kalt stríð // Cold War (eng sub) .... 22:00 Hinn seki // Den skyldige (ice sub) 23:00 Mæri // Border (eng sub) .................. 23:00 HARK KVIKMYNDAGERÐ KYNNIR: HEIMILDARMYND EFTIR grím hákonarson LITLA MOSKVA LEIKSTJÓRI/HÖFUNDUR: GrÍmur HÁkonarson FRAMLEIÐANDI: GrÍmur HÁkonarson, Hark Films MEÐFRAMLEIÐANDI Á ÍSLANDI: GrÍmar JÓnsson, Netop Films MEÐFRAMLEIÐANDI Í SLÓVAKÍU: Ivan Ostrochovský, Punkchart Films MEÐFRAMLEIÐANDI Í TÉKKLANDI: Albert Malinovský & Martin Šmok, ŠkolFilm KVIKMYNDATAKA: MargrÉt Seema Takyar, TÓmas TÓmasson KLIPPING: Janus Bragi Jakobsson TÓNLIST: Valgeir Sigurðsson HLJÓÐVINNSLA: Huldar Freyr Arnarson FRAM KOMA: GuÐmundur Sigurjónsson, Stella SteinÞÓrsdÓttir, Ingibjörg ÞÓrÐardÓttir, Kristinn V. Jóhannsson, Smári Geirsson, Guðmundur Bjarnason OG HÁkon Hildibrand SAMVINNUFÉLAG ÚTGERÐARMANNA NESKAUPSTAÐ Eftir langa valdatíð sósíalista í Neskaupsstað standa bæjarbúar frammi fyrir breyttum Veruleika. HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS 2 3 . N Ó V E M B E R 2 0 1 8 F Ö S T U D A G U R58 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 3 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :5 2 F B 0 9 6 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 7 C -D D 5 4 2 1 7 C -D C 1 8 2 1 7 C -D A D C 2 1 7 C -D 9 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 9 6 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.