Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.11.2018, Qupperneq 82

Fréttablaðið - 23.11.2018, Qupperneq 82
Jean-Claude Van Damme Lék í frönsku auglýs­ ingunni fyrir leikinn. Einnig mikilvægt. Chuck Norris Lék í auglýsingu fyrir leikinn. Ákaf­ lega mikilvægt. Lífið Leikurinn World of War­craft  er einn vinsælasti tölvuleikur sem gerður hefur verið. Samkvæmt gamedesigning.com er hann í þriðja sæti yfir söluhæstu tölvuleiki allra tíma. Aðeins CounterStrike og Minecraft eru vinsælli. Þá er hann yfirleitt á topplistum yfir best gerðu tölvu­ leiki allra tíma. Hann er heims­ methafi yfir vinsælustu svokallaða MMORPG leiki og nafnið World of Warcraft þekkja nánast allir. Eins og í öðrum spuna­ leikjum búa leikmenn sér til sögupersónu og taka þátt í söguþræðinum með öðrum notendum. Hægt er að velja um tvö lið sem eiga í stríði og kallast Bandalagið eða Hjörð­ in. Spilun leiksins felur í sér að taka að sér ýmis verkefni sem ýmist einn eða hópurinn leysir. L e i k u r i n n kom ekki til Evrópu fyrr en í febrúar árið 2005 og hlaut g r í ð a r g ó ð a r viðtökur hér á landi sem ann­ ars staðar. Fjöl­ margir aukapakkar og uppfærslur hafa rúllað af færibandi Blizzard síðan leikurinn kom út og miðað við viðtal við Patrick Dawson, einn af aðalmönnunum á bak við WOW­leikinn, frá því í ágúst er ekkert að fara að hægjast um. benediktboas@frettabladid.is World of Warcraft birtist heiminum á þessum degi árið 2004. Leikurinn er spunaleikur og er hluti af Warcraft- seríunni sem kemur frá tölvuleikjafyrir- tækinu Blizzard. og einn sá besti frá upphafi Heimsmethafinn Frægir WOW-spilarar Ronda Rousey Vin Diesel Martin Sheen Talsetti fyrir drekann Nozdormu í leiknum. Það er mikilvægt. Elijah Wood Mila Kunis Kristian Nairn (Hodor)  Einkunnir 1UP.com A Edge 9/10 Eurogamer 8/10 Game Informer 9,5/10 GamePro 4,5/5 GamesMaster 93% GameSpot 9,5/10 GameSpy 5/5 IGN 9,1/10 PC Gamer 94% PC Zone 95% 3,3 milljónir seld­ ust af auka­ pökkunum, Warlords of Draenor, Leg­ ion og Battle for Azeroth fyrstu dagana. 100 milljónir hafa stofnað reikning í leiknum. 9,23 milljarða dollara hefur leikurinn halað inn fyrir framleiðend­ urna í tekjur. FIFA­tölvu­ leikurinn er með milljarði minna. 5.000 dali seldist einn WOW­ reikningur á. Hann var svo voldugur að Blizzard lokaði á reikninginn fimm dögum síðar. 12 milljón manns voru áskrif­ endur þegar best lét. 1,7 milljónir dollara gaf Blizzard til Make a Wish góðgerðar­ stofnunarinnar. 1,4 milljónir ein­ taka seldust í Bandaríkj­ unum árið 2005. Henry Cavill 2 3 . N ó V E M b E R 2 0 1 8 F Ö S T U D A G U R64 l í F i ð ∙ F R É T T A b l A ð i ð 2 3 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :5 2 F B 0 9 6 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 7 C -F F E 4 2 1 7 C -F E A 8 2 1 7 C -F D 6 C 2 1 7 C -F C 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 9 6 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.