Fréttablaðið - 08.12.2018, Side 16

Fréttablaðið - 08.12.2018, Side 16
Upplýsingar um afgreiðslutíma og aðra örugga skiladaga má finna á postur.is/jol Innanlands: 17. des 19. des Til Evrópu: 13. des 14. des 14. des Bréf Pakkar Pakki til Evrópu Pakki til Norðurlanda Bréf til Evrópu Öruggir skiladagar Komdu jólunum til skila í tíma Ákvörðun samfélagsmiðilsins Tumblr um að banna hvers kyns klám á síðunni eftir að Apple fjar- lægði app miðilsins úr App Store vegna barnakláms fellur illa í kram- ið á meðal notenda. Tumblr saman- stendur af ljósmyndabloggum millj- óna notenda og á sumum blogganna birtast klámfengnar myndir. Fjöl- margir notendur og eigendur vin- sælla blogga hafa haldið því fram að Tumblr hafi gengið of langt í við- brögðum sínum. The Verge ræddi við einn slíkan bloggara, sjálfstæðu klámmynda- leikkonuna Vex Ashley. „Kynlíf var ekki tabú á Tumblr. Það fékk að standa þar með reisn rétt eins og allir aðrar kimar menningar okkar kynslóðar,“ sagði Ashley. Sami miðill fjallaði um mögu- leikann á því að bannið myndi hreinlega drepa Tumblr í ítarlegri umfjöllun. Bent var á að LiveJourn- al, ekki svo ólíkur bloggvefur, hefði svo gott sem dáið eftir að síðan tók sömu ákvörðun. – þea Klámbann Tumblr reynist óvinsælt Tumblr. NordicphoTos/GeTTy Google mun ná enn betri stöðu á vefvaframarkaði eftir að Micro- soft tilkynnti í vikunni að nýr vafri fyrirtækisins, Microsoft Edge, yrðu endurgerður frá grunni á Chromium-vélinni, opnum hug- búnaði frá Google. Eins og stendur hefur Chrome, sem Chromium var gerð fyrir, 61,77 prósenta markaðs- hlutdeild sé litið til tölva, snjall- síma, spjaldtölva og leikjatölva. Edge hefur hins vegar ekki nema 2,15 prósent sem er meira að segja minna en Internet Explorer, gamli vafri Microsoft sem eitt sinn var sá vinsælasti í heimi. Microsoft sagði í tilkynningu á vef sínum að þessi ákvörðun hefði verið tekin til þess að bæta upplifun notenda af vafranum og til þess að auðvelda fyrirtækinu að bjóða not- endum Mac OS stýrikerfisins upp á Edge. Í ljósi þessarar ráðandi stöðu Google Chrome á vaframarkaði er sá vafri flestum vefhönnuðum og forriturum efstur í hugsa þegar vef- síður eru settar saman. Það gerir það að verkum að margar síður líta verr út, eða virka hreinlega verr, fyrir notendur vafra á borð við Edge. „Notendur Microsoft Edge munu sjá bættan samþýðanleika við allar vefsíður og fá betri rafhlöðuendingu á alls konar Windows-tækjum,“ var haft eftir Joe Belfiore, einum vara- forseta Microsoft, í tilkynningunni. Tæplega er hægt að segja að Edge-verkefnið hafi gengið vonum framar. Sérstaklega séu tölur um markaðshlutdeild hafðar í huga. Microsoft hefur gripið til ýmissa ráða til þess að hvetja neytendur til að prófa vafrann. Fréttablaðið fjallaði síðast um þessa hvata, sem tækniáhugamenn túlka frekar sem ýtni, í september. Sem dæmi um þessa hvatningu Microsoft til Edge-notkunar má nefna það að stillingar um sjálf- gefinn vafra hafa átt það til að endurstillast yfir á Edge eftir stýri- kerfisuppfærslur, auglýsingar á lás- skjáum og í möppum og svo venju- legar auglýsingaherferðir á netinu og í fjölmiðlum. Blaðamaður sló inn leitarorðið „Chrome“ inn í Bing, leitarvél Microsoft, í Edge-vafranum. Fyrir ofan leitarniðurstöðurnar birtist stór borði sem á stóð „Promoted by Microsoft“. Í borðanum sjálfum stóð svo að Edge væri hraðvirkari og öruggari vafri fyrir Windows 10. Blaðamaður fékk sömuleiðis upp- lýsingar um að Edge væri sparneytn- ari á rafhlöðuna og hraðvirkari. Þær fullyrðingar hafa tæknibloggarar sýnt fram á að standist ekki alfarið. thorgnyr@frettabladid.is Microsoft ætlar sér að byggja vafrann Edge alveg upp á nýtt Microsoft hefur tilkynnt um miklar breytingar á vafra sínum, Edge. Mun framvegis verða keyrður á opnum hugbúnaði, upprunalega úr smiðju Google, til að bæta samþýðanleika við vefsíður. Edge-verkefnið ekki gengið að óskum fyrir Microsoft sem þrýstir þó á Windows-notendur að prófa vafrann, við litla hrifningu. edge, nýr vafri Microsoft, hefur ekki notið mikilla vinsælda. NordicphoTos/GeTTy Tækni 8 . d e s e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r d A G U r16 f r é t t i r ∙ f r é t t A b L A ð i ð 0 8 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 2 0 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 A F -6 1 E 0 2 1 A F -6 0 A 4 2 1 A F -5 F 6 8 2 1 A F -5 E 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 0 s _ 7 _ 1 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.