Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.12.2018, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 08.12.2018, Qupperneq 37
„Stundum fæ ég bara nóg og bið fólk sem ég er að hitta að tala um allt annað en bókina við mig. Get ekki meira af sjálfri mér,“ segir Fríða og hlær. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Konur með meira olnbogarými Hvað lest þú? Hvað finnst þér spenn- andi? „Ég les mikið af nýjum breskum og bandarískum verkum og reyni að lesa nýjar og spennandi þýðingar. Svo er ég alltaf að lesa íslenska höf- unda. Koma mér upp minni eigin bókmenntagráðu.“ Greinir þú nýja stefnu eða tísku- strauma? „Já, mér finnst verk höfunda vera að styttast. Setningar að styttast, prósinn að meitlast. Hann er mynd- rænni,“ segir Fríða og segist velta því fyrir sér hvort þessi þróun fylgi tækninni. „Mér finnst þetta áberandi hjá ÉG FÉKK GÓÐAN MEÐ- BYR MEÐ MINNI FYRSTU LJÓÐABÓK OG BJÓST VIÐ AÐ NÆSTA BÓK FENGI EKKI JAFN GÓÐAR VIÐTÖKUR. SVONA EINS OG ÞAÐ VÆRI ÓSKRIFAÐA REGLAN. SVONA „MY SHITTY SECOND“. flottum kvenrithöfundum í Skand- inavíu og Bandaríkjunum. Þær virð- ast fara eftir ráðum Sigurðar Pálsson- ar, að delete-takkinn er mikilvægasti takkinn. Ég er sannfærð um að þetta heldur áfram að þróast í þessa átt. Þegar tískustraumar koma þá verð- ur til samtal, fólk fer að svara hvert öðru. Og í þessu samhengi finnst mér konur vera með meira olnbogarými til að skrifa til höfuðs „stóru skáld- sögunni“. Mér finnst þetta allt saman mjög áhugavert.“ Sat í aftursætinu og las Fríða er alin upp í Kópavogi og áhugann á bókmenntum segir hún sjálfsprottinn. „Ég hef skrifað síðan ég var barn. Ég skil það varla ennþá af hverju ég varð svona mikill bókaormur. Í Kópavogi snerist allt um fimleika og fótbolta og foreldrar mínir héldu ekki mikið að mér bókum. Pabbi er ljósmyndari, ferðaðist oft um landið með hópi náttúruljósmyndara. Hann tók mig oft með í þessar ferðir þegar ég var lítil og ég sat í aftursætinu og las. Kannski kviknaði áhuginn þar.“ Fríða stundaði nám í heimspeki við Háskóla Íslands og seinna meist- aranám í ritlist. Þar gafst henni færi á að koma skáldskapnum í farveg. „Ég skrifaði ljóðabók í menntaskóla, aðra í heimspekinámi og enn aðra í ritlist. Námið þótti mér gott. Í pass- lega stórum hópi fólks skapast traust. Þá lærir maður að vera heiðarlegur í skáldskapnum, gagnvart sér og öðrum. Maður er auðvitað með lífið í lúkunum þegar maður treystir öðrum fyrir því sem maður er að hugsa og skrifa.“ ÞÆR VIRÐAST FARA EFTIR RÁÐUM SIGURÐAR PÁLS- SONAR, AÐ DELETE-TAKK- INN ER MIKILVÆGASTI TAKKINN. Lesið brot úr bók Fríðu Ísberg, Kláði, á +Plús síðu Fréttablaðsins. Fréttablaðið +Plús er eingöngu í Fréttablaðs-appinu eða í PDF-útgáfu blaðsins sem er aðgengileg á frettabladid.is. +PLÚS Ómissandi í jólabaksturinn! E N N E M M / S ÍA / N M 9 10 9 9 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 37L A U G A R D A G U R 8 . D E S E M B E R 2 0 1 8 0 8 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 2 0 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 A F -D 8 6 0 2 1 A F -D 7 2 4 2 1 A F -D 5 E 8 2 1 A F -D 4 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 7 _ 1 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.