Fréttablaðið - 08.12.2018, Page 58
Lyfjafræðingur
Lyfjaval óskar eftir að ráða lyfjafræðing í
50-80% starf í Bílaapótekið Hæðasmára.
Lyfjaval Hæðasmára er lúguapótek og venjulegt
apótek, opið alla daga 10-23.
Umsóknarfrestur er til 15.des.
Nánari upplýsingar og umsóknir
má senda á netfangið lyfjaval@lyfjaval.is
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS.
Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is
Hjúkrunarfræðingur
á verkjasviði
Laus er til umsóknar 100% staða hjúkrunarfræðings á verkjasviði.
Staðan er laus nú þegar.
Gerð er krafa um íslenskt hjúkrunarleyfi og þarf viðkomandi að
búa yfir ríkri hæfni í mannlegum samskiptum og sjálfstæðis í starfi.
Þekking á hugrænni atferlismeðferð er kostur.
Á verkjasviði er unnið að endurhæfingu einstaklinga með lang-
vinna verki. Unnið er í þverfaglegu teymi fagfólks, þar sem góð
samvinna, fagmennska og þekking er höfð að leiðarljósi. Lögð er
áhersla á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn.
Laun byggja á kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunar fræðinga
og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga og Reykjalundar.
Upplýsingar um starfið veita Þóra Hjartardóttir hjúkrunarstjóri
verkjasviðs í síma 585-2117, netfang; thorahj@reykjalundur.is og
Guðbjörg Gunnarsdóttir mannauðsstjóri í síma 585-2143, netfang;
gudbjorg@reykjalundur.is
Umsóknarfrestur er til 27. desember 2018.
Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má finna á heima-
síðunni www.reykjalundur.is
Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS.
Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is
Hjúkrunarfræðingur
á hjartasviði
Laus er til umsóknar 80% staða hjúkrunarfræðings á hjartasviði.
Staðan er laus frá 2. janúar 2019 eða eftir nánara samkomulagi.
Gerð er krafa um íslenskt hjúkrunarleyfi og þarf viðkomandi að búa
yfir þekkingu á hjartasjúkdómum og meðferð þeirra ásamt ríkri
hæfni í mannlegum samskiptum og sjálfstæðis í starfi.
Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegri teymisvinnu þar sem áhersla
er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn.
Laun byggja á kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunar fræðinga
og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga og Reykjalundar.
Upplýsingar um starfið veita Lára M. Sigurðardóttir framkvæmda
stjóra hjúkrunar í síma 5852129, netfang; laras@reykjalundur.is og
Guðbjörg Gunnarsdóttir mannauðsstjóri í síma 5852143, netfang;
gudbjorg@reykjalundur.is
Umsóknarfrestur er til 27. desember 2018.
Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má finna á heima
síðunni www.reykjalundur.is
Advant endurskoðun leitar að öflugum bókara fyrir hönd viðskiptavinar.
Um er að ræða spennandi tækifæri hjá öflugu þjónustufyrirtæki
sem hefur vaxið hratt á undanförnum árum og er leiðandi félag á
sínum markaði. Um er að ræða fullt starf og æskilegt er að viðkomandi
getur hafið störf fljótlega.
Helstu verkefni:
• Færsla bókhalds
• Launavinnsla
• Afstemmingar og frágangur bókhalds til endurskoðanda
Hæfniskröfur
• Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
• Kunnátta á DK bókhaldskerfi er kostur.
• Færni í samskiptum, þægilegt viðmót og geta til að vinna sjálfstætt.
• Nákvæmni og góður skilningur á bókhaldi.
Umsækjendur sendi ferilskrá á netfangið sveinn@advant.is
fyrir 15. desember 2018.
BÓKARI
Skipholt 50d
105 Reykjavík
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felst í verkefnastjórn í mæðravernd og vinnu í
ung- og smábarnavernd ásamt hjúkrunarmóttöku.
Markmið með mæðravernd heilsugæslunnar er m.a.
að stuðla að heilbrigði móður og barns, veita stuðning
og ráðgjöf, greina áhættuþætti og veita fræðslu um
meðgöngu og fæðingu.
Í ung- og smábarnavernd er fylgst með heilsu og
þroska barna frá fæðingu til sex ára aldurs.
Hjúkrunarmóttaka sinnir fólki á öllum aldri þar sem
er tekið á móti bráðaerindum í opinni móttöku,
í bókaðri móttöku er tekið á móti erindum s.s.
ferðamannaheilsuvernd og sárameðferð. Einnig er
boðið upp á lífsstíls- og sykursýkisráðgjöf.
Hæfnikröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi skilyrði
Starfsleyfi sem ljósmóðir
Reynsla af vinnu á fæðingardeild og/eða
meðgöngudeild kostur
Reynsla sem ljósmóðir á heilsugæslustöð æskileg
Reynsla á vökudeild eða barnaspítala kostur
Góð þekking/próf í brjóstaráðgjöf
Góð færni í mannlegum samskiptum
Sjálfstæði í starfi
Góð íslenskukunnátta skilyrði
Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun
Ljósmóðir - Heilsugæslan Glæsibæ
Ljósmóðir óskast til starfa við Heilsugæsluna Glæsibæ. Um er að ræða 100% ótímabundið starf. Æskilegt
er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánari samkomulagi. Leitað er að ljósmóður sem hefur
áhuga á að taka þátt í þverfaglegu starfi í öflugu teymi heilbrigðisstarfsfólks.
Umsóknarfrestur er til og með 27. desember 2018
Nánari upplýsingar:
Jóhanna Eiríksdóttir, fagstjóri hjúkrunar - 513 5700 johanna.eiriksdottir@heilsugaeslan.is
Sjá nánar á www.heilsugaeslan.is. Sækja skal um á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins www.heilsugaeslan.is undir laus
störf eða á Starfatorgi www.starfatorg.is.
Á Heilsugæslunni Glæsibæ starfa ljósmæður og hjúkrunarfræðingar í samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir.
Heilsugæslunni er ætlað að veita íbúum almenna, samfellda og aðgengilega heilbrigðisþjónustu. Starfsemi
heilsugæslunnar er í örri framþróun þar sem áhersla er lögð á náið samstarf fagstétta og teymisvinnu.
Nánari upplýsingar um starfsemi stöðvarinnar má finna á vef Heilsugæslunnar www.heilsugaeslan.is.
12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 8 . D E S E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
0
8
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:1
4
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
A
F
-E
2
4
0
2
1
A
F
-E
1
0
4
2
1
A
F
-D
F
C
8
2
1
A
F
-D
E
8
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
0
s
_
7
_
1
2
_
2
0
1
8
C
M
Y
K