Fréttablaðið - 08.12.2018, Side 60
STEYPUSTÖÐIN EHF | MALARHÖFÐA 10 | 110 REYKJAVÍK | STEYPUSTODIN.IS | S: 4 400 400
JARÐFRÆÐINGUR
Á RANNSÓKNARSTOFU
Helstu verkefni og ábyrgð eru e�irlit með hráefni fyrir
steypuframleiðslu, gæðae�irlit með fylliefnaframleiðslu,
umsjón með vo�unarferli og gæðae�irlit með
steypuframleiðslu.
Steypustöðin ehf. leitar að jarðfræðingi �l starfa á
rannsóknarstofu félagsins á Malarhöfða.
Um fram�ðarstarf er að ræða.
Umsóknarfrestur er �l og með 16. desember. Umsóknir skulu berast
�l starfsmannastjóra, Sigríðar Rósu Magnúsdó�ur á ne�angið
sigridur@steypustodin.is
Háskólamenntun í jarðfræði
Skipulögð vinnubrögð
og sjálfstæði
Góð íslensku- og
enskukunná�a er skilyrði
Góð færni í mannlegum
samskiptum
Hæfniskröfur
Sölustjóri
Við leitum að árangursdrifnum og vönduðum sölustjóra með
reynslu af sölu á vélbúnaði.
Viðskiptavinir okkar eru Orku- og veitufyrirtæki í grænum
orkuiðnaði á Íslandi og á völdum mörkuðum erlendis.
Helstu verkefni:
• Gerð söluáætlana, tilboðsgerð og samningar við viðskiptav-
ini félagsins
• Skipulagning söluferða og vörukynninga
• Markaðssetning og eftirfylgni á mörkuðum félagsins
• Samvinna við tæknisvið, vöruþróun og innkaupasvið
• Samskipti við innlenda og erlenda birgja
Hæfiskröfur
• Menntun á véla- og tæknisviði sem nýtist í starfi
• Reynsla af störfum á sölu- og markaðssviði er æskileg
• Haldgóð þekking á íslensku og ensku máli í ræðu og riti
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Upplýsingar um fyrirtækið eru á www.deilir.is
Fyrirspurnir og umsóknir ásamt ferilskrá sendist á jj@dts.is
Umsóknir berist eigi síðar en 21. desember.
Félag íslenskra hljómlistar-
manna leitar að öflugum aðila
á skrifstofu félagsins.
Viðkomandi mun sjá um bókhald
félagsins, vinna náið með formanni
við úrvinnslu árhagsupplýsinga og
vera virkur hluti af ögurra manna
teymi á skrifstofu félagsins.
Hæfniskröfur
Góð þekking og reynsla af notkun
DK viðskiptahugbúnaðar er skilyrði
Reynsla og góð þekking á ölbreyu
bókhaldi
Menntun á sviði viðskiptafræði,
bókhalds eða sambærilegu
Almenn tölvukunnáa (Word og Excel)
Sterk ábyrgðartilfinning, samvisku-
semi og nákvæmni í vinnubrögðum
Sjálfstæði, frumkvæði og
samskiptahæfni
Umsóknir ásamt ferilsskrá og óskir
um frekari upplýsingar óskast sendar
á gunnhildurarnar@ceohuxun.is.
Umsóknarfrestur er til 10. desember
2018. Við hvetjum bæði konur og
karla til að sækja um.
Fjármála-
fulltrúi FÍH
Starfsmannastjóri
kopavogur.is
P
ip
a
r\TB
W
A
\ S
ÍA
Laus er til umsóknar staða starfsmannastjóra hjá Kópavogsbæ
Starfsmannastjóri er yfirmaður starfsmanna- og launadeildar. Hann ber ábyrgð á
rekstri deildarinnar í samræmi við lög, reglugerðir og samninga, sett markmið
bæjarstjórnar og fjárhagsáætlun á hverjum tíma. Starfsmannastjóri heyrir undir
sviðsstjóra stjórnsýslusviðs. Á deildinni starfa tíu starfsmenn.
Helstu verkefni:
• Starfsmannastjóri ber ábyrgð á faglegu starfi starfsmanna- og launadeildar.
• Ábyrgð á framkvæmd kjarasamninga sem unnið er eftir hjá Kópavogsbæ hverju sinni.
• Ábyrgð á að laun séu greidd samkvæmt gildandi samningum, lögum og reglugerðum.
• Aðstoð við kjarasamninga og samskipti við Samband íslenskra sveitarfélaga vegna kjaramála.
• Ábyrgð á gerð stjórnenda- og tölfræðiupplýsinga úr launagögnum.
• Virk þátttaka í gerð og framkvæmd launaáætlana ásamt innleiðingu jafnlaunavottunar.
• Ráðgjöf og upplýsingar til stjórnenda og bæjarfulltrúa varðandi starfsmannamál.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun í viðskiptafræði, lögfræði, mannauðsstjórnun eða sambærilegum
greinum sem nýtist í starfi.
• Þekking og reynsla á sviði starfsmannastjórnunar er skilyrði.
• Reynsla af launa- og fjárhagsáætlanagerð er æskileg.
• Leiðtoga- og stjórnunarhæfni.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Umsóknarfrestur er til og með 22. desember 2018.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Páll Magnússon (pallm@kopavogur.is) s. 441 0000.
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.
Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is.
14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 8 . D E S E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
0
8
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:1
4
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
A
F
-C
E
8
0
2
1
A
F
-C
D
4
4
2
1
A
F
-C
C
0
8
2
1
A
F
-C
A
C
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
0
s
_
7
_
1
2
_
2
0
1
8
C
M
Y
K