Fréttablaðið - 08.12.2018, Side 60

Fréttablaðið - 08.12.2018, Side 60
STEYPUSTÖÐIN EHF | MALARHÖFÐA 10 | 110 REYKJAVÍK | STEYPUSTODIN.IS | S: 4 400 400 JARÐFRÆÐINGUR Á RANNSÓKNARSTOFU Helstu verkefni og ábyrgð eru e�irlit með hráefni fyrir steypuframleiðslu, gæðae�irlit með fylliefnaframleiðslu, umsjón með vo�unarferli og gæðae�irlit með steypuframleiðslu. Steypustöðin ehf. leitar að jarðfræðingi �l starfa á rannsóknarstofu félagsins á Malarhöfða. Um fram�ðarstarf er að ræða. Umsóknarfrestur er �l og með 16. desember. Umsóknir skulu berast �l starfsmannastjóra, Sigríðar Rósu Magnúsdó�ur á ne�angið sigridur@steypustodin.is Háskólamenntun í jarðfræði Skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði Góð íslensku- og enskukunná�a er skilyrði Góð færni í mannlegum samskiptum Hæfniskröfur Sölustjóri Við leitum að árangursdrifnum og vönduðum sölustjóra með reynslu af sölu á vélbúnaði. Viðskiptavinir okkar eru Orku- og veitufyrirtæki í grænum orkuiðnaði á Íslandi og á völdum mörkuðum erlendis. Helstu verkefni: • Gerð söluáætlana, tilboðsgerð og samningar við viðskiptav- ini félagsins • Skipulagning söluferða og vörukynninga • Markaðssetning og eftirfylgni á mörkuðum félagsins • Samvinna við tæknisvið, vöruþróun og innkaupasvið • Samskipti við innlenda og erlenda birgja Hæfiskröfur • Menntun á véla- og tæknisviði sem nýtist í starfi • Reynsla af störfum á sölu- og markaðssviði er æskileg • Haldgóð þekking á íslensku og ensku máli í ræðu og riti • Hæfni í mannlegum samskiptum Upplýsingar um fyrirtækið eru á www.deilir.is Fyrirspurnir og umsóknir ásamt ferilskrá sendist á jj@dts.is Umsóknir berist eigi síðar en 21. desember. Félag íslenskra hljómlistar- manna leitar að öflugum aðila á skrifstofu félagsins. Viðkomandi mun sjá um bókhald félagsins, vinna náið með formanni við úrvinnslu árhagsupplýsinga og vera virkur hluti af ögurra manna teymi á skrifstofu félagsins. Hæfniskröfur Góð þekking og reynsla af notkun DK viðskiptahugbúnaðar er skilyrði Reynsla og góð þekking á ölbreyu bókhaldi Menntun á sviði viðskiptafræði, bókhalds eða sambærilegu Almenn tölvukunnáa (Word og Excel) Sterk ábyrgðartilfinning, samvisku- semi og nákvæmni í vinnubrögðum Sjálfstæði, frumkvæði og samskiptahæfni Umsóknir ásamt ferilsskrá og óskir um frekari upplýsingar óskast sendar á gunnhildurarnar@ceohuxun.is. Umsóknarfrestur er til 10. desember 2018. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. Fjármála- fulltrúi FÍH Starfsmannastjóri kopavogur.is P ip a r\TB W A \ S ÍA Laus er til umsóknar staða starfsmannastjóra hjá Kópavogsbæ Starfsmannastjóri er yfirmaður starfsmanna- og launadeildar. Hann ber ábyrgð á rekstri deildarinnar í samræmi við lög, reglugerðir og samninga, sett markmið bæjarstjórnar og fjárhagsáætlun á hverjum tíma. Starfsmannastjóri heyrir undir sviðsstjóra stjórnsýslusviðs. Á deildinni starfa tíu starfsmenn. Helstu verkefni: • Starfsmannastjóri ber ábyrgð á faglegu starfi starfsmanna- og launadeildar. • Ábyrgð á framkvæmd kjarasamninga sem unnið er eftir hjá Kópavogsbæ hverju sinni. • Ábyrgð á að laun séu greidd samkvæmt gildandi samningum, lögum og reglugerðum. • Aðstoð við kjarasamninga og samskipti við Samband íslenskra sveitarfélaga vegna kjaramála. • Ábyrgð á gerð stjórnenda- og tölfræðiupplýsinga úr launagögnum. • Virk þátttaka í gerð og framkvæmd launaáætlana ásamt innleiðingu jafnlaunavottunar. • Ráðgjöf og upplýsingar til stjórnenda og bæjarfulltrúa varðandi starfsmannamál. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun í viðskiptafræði, lögfræði, mannauðsstjórnun eða sambærilegum greinum sem nýtist í starfi. • Þekking og reynsla á sviði starfsmannastjórnunar er skilyrði. • Reynsla af launa- og fjárhagsáætlanagerð er æskileg. • Leiðtoga- og stjórnunarhæfni. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Umsóknarfrestur er til og með 22. desember 2018. Nánari upplýsingar um starfið veitir Páll Magnússon (pallm@kopavogur.is) s. 441 0000. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is. 14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 8 . D E S E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 8 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 2 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 A F -C E 8 0 2 1 A F -C D 4 4 2 1 A F -C C 0 8 2 1 A F -C A C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 0 s _ 7 _ 1 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.