Fréttablaðið - 08.12.2018, Side 62

Fréttablaðið - 08.12.2018, Side 62
Ertu nærandi? Við leitum að jákvæðum einstaklingi í mötuneyti okkar að Stuðlahálsi sem hefur ánægju af því að gefa svöngu fólki hollan og góðan mat að borða. STARFSMAÐUR Í MÖTUNEYTI Helstu verkefni og ábyrgð • Aðstoð við undirbúning hádegisverðar og kaffitíma • Áfyllingar og afgreiðsla • Uppvask og frágangur Í fjarveru matreiðslumanns • Matreiðsla á hádegisverði • Yfirumsjón með morgun- og síðdegiskaffi • Umsjón með mat- og veisluföngum fyrir fundi og uppákomur Hæfniskröfur • Reynsla af sambærilegu eða tilheyrandi menntun • Áhugi á heilsueflandi matargerð • Snyrtimennska áskilin • Góð framkoma og lipurð í samskiptum Viðkomandi þarf að geta leyst matreiðslumann af, meðal annars í sumarfríum og leitum við að einstaklingi sem er menntaður matráður eða hefur reynslu af eldamennsku fyrir stóran hóp. Starfshlutfall er 100%. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 27. desember nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is Nánari upplýsingar veitir: Guðrún Símonardóttir – starf@vinbudin.is, 560 7700 ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Lögð er áhersla á að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. Hafnargata 44, 710 Seyðisfjörður sfk@sfk.is | www.seydisfjordur.is Skipulags- og byggingafulltrúi Seyðisfjarðarkaupstaðar Auglýst er eftir Skipulags- og byggingafulltrúa fyrir Seyðisfjarðar- kaupstað. Um er að ræða fullt starf. Við leitum eftir öflugum, lausna- miðuðum einstaklingi. Starfssvið: • Yfirferð sérteikninga, aðaluppdrátta, og annarra hönnunargagna • Umsjón með áfanga- og stöðuúttektum • Umsjón með öryggis- og lokaúttektum • Undirbúningur og eftirfylgni funda umhverfisnefndar • Skráning fasteignaupplýsinga og viðhald fasteignagjaldagrunna • Skráningar í gagnagrunna • Umsjón með skjalavistun er varðar skipulags- og byggingarmál og tryggja virkni gæðakerfis byggingarfulltrúa. • Annast almenna upplýsingagjöf varðandi byggingarmál • Vinna við áætlunargerð og eftirfylgni áætlana • Aðkoma að skipulagsmálum • Almenn störf á skipulags- og byggingasviði Menntunar- og hæfniskröfur: • Nám í byggingarfræði, í verk- eða tæknifræði á byggingarsviði. • Reynsla af byggingarmálum • Æskilegt að búa yfir reynslu af opinberri stjórnsýslu og skjalavörslu • Færni og góð þekking í word og excel • Æskilegt að búa yfir þekkingu á AutoCAD • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Laun og önnur starfskjör samkvæmt kjarasamningi. Seyðisfjarðarkaupstaður er spennandi staður að búa á, stórbrotin náttúrufegurð, fyrirtaks þjónusta við íbúa, gott atvinnuástand, alþjóðlegt yfirbragð og blómlegt menningarlíf er það sem einkennir staðinn einna helst. Stutt er í Egilsstaði, þjónustukjarna Austurlands og fjölmargar náttúruperlur Hægt er að sækja um rafrænt á www.seydisfjordur.is. Umsóknar- frestur er til og með 20. desember 2018. Með umsókninni skal fylgja ferilskrá. Upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 470-2304 netfang adalheidur@sfk.is kafari.is Köfunarþjónustan og Jarðfræðistofa K T óska eftir öflugum mælingamanni í fjölbreytt og lifandi starf. Saman reka þessir aðilar alhliða mælingadeild, búna nýjasta tækjabúnaði. Fyrirtækið flytur í nýjar bækistöðvar á næstunni, sérstaklega hannaðar undir starfssemina. Markmið starfseminnar er að sækja fram á þessu sviði og verða öflugur aðili í mælingum meðal annars með fjárfestingum í nýjustu tækni. Við höfum meðal annars tekið að okkur verkefni í Grænlandi og Færeyjum. Viðkomandi hefur bíl til afnota. Hann hefur umsjón með sérsmíðuðum mælingabáti, tvíbytnunni Kríunni. Áhugasamir sendi ferilskrá og meðmæli á hallgrimur@diving.is. Varðandi frekari upplýsingar vinsamlega hafið samband við Hallgrím Ingólfsson á hallgrimur@diving.is eða í síma +354 893 8303. Nýjasta stórverkefni okkar var björgun sementsskipsins Fjordvik í Helguvík. ÖFLUGUR MÆLINGAMAÐUR MEÐ MEIRU Héðinsgata 1-3 | 105 Reykjavík | Sími 863 5699 | diving@diving.is Dýptar- og landmælingar Úrvinnsla gagna ROV gagnaöflun Verkefnaöflun og tilboðsgerð Önnur tilfallandi verkefni Sveigjanlegur vinnutími Nákvæmni og öguð vinnubrögð Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt Hæfni í mannlegum samskiptum STARFSSVIÐ/ÁBYRGÐ HÆFNISKRÖFUR Góður bakgrunnur í mælingum Vanur bátum Gott tengslanet Meirapróf æskilegt Góð tölvukunnátta æskileg Kunnátta í ensku EIGINLEIKAR Köfunarþjónustan er á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2017 og 2018 0 8 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 A F -D 3 7 0 2 1 A F -D 2 3 4 2 1 A F -D 0 F 8 2 1 A F -C F B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 7 _ 1 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.