Fréttablaðið - 08.12.2018, Blaðsíða 64
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir rafeindavirkja við stýribúnað á Þjónustumiðstöð borgarlandsins
tímabundið í eitt ár með möguleika á framlengingu.
Þjónustumiðstöðin sinnir margvíslegum verkefnum í borgarlandinu, hreinsun gatna og gönguleiða, vetrarþjónustu, grasslætti,
uppsetningu og viðhaldi umferðar- og gangbrautaljósa og umferðamerkja, útleigu á lokunarbúnaði og fánaborgum, umsjón og
viðhaldi hitakerfa auk eftirlits með framkvæmdum veitustofnana.Skrifstofa borgarstjóra
Skrifstofa borgarstjóra
Borgarverkfræðingur
Borgarverkfræðingur
Hagdeild
Hagdeild
Dagvist barna
Dagvist barna
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun í rafeindavirkjun
• Þekking og reynsla af vinnu við rafbúnað
• Hafa vald á íslensku, bæði skrifaðri og talaðri
• Almenn ökuréttindi skilyrði
• Vinnuvélapróf er kostur
• Ákveðni, frumkvæði og geta til að vinna undir álagi
• Þekking á gatnakerfi Reykjavíkur
Framkvæmda- o eignasvið
Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs
og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaum-
sýslu. Skrifstofa Gat a- og eignau sýslu sér um
rekstur og viðhald gatna, gangstí a, opinna svæða
og fasteign í eigu Reykjavíkurborgar og skiptist
m.a. í gatnadeild og byggingadeild.
Starfssvið
• Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylgni þeirra.
• Verkbókhald og samþykkt reikninga.
• Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu
vegna útseldrar vinnu.
• Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna
skrifstofunnar.
• Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða.
• Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl.
• Eftirlit einstakra útboðsverka.
• Vinna við fasteignavef.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Tæknimenntun eða rekstrarmenntun.
• Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi.
• Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta.
• Góð tölvuþekking - Word, Excel, Lotus notes.
• Þekking á borgarkerfinu er æskileg.
Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður
geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjara-
samningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson
deildarstjóri í síma 411-1111.
Umsóknarfrestur hefur verið framlengd r til 29. sept. 2008.
Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar
www.reykjavik.is undir “ Störf í boði”. - Verkefnastjóri
hjá útboðs- og áætlanadeild.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag
sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar,
4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild
Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild.
Óskað e eftir verkefnastjóra til starfa hjá út oðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaumsýslu.
Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um ekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og
fasteigna í eig Reykjavíkurbo gar og skiptist m.a. í gatnadeild og byg ingade ld.
Starfssvið
Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylg i þeirra.
Verkbókhald og samþykkt reikninga.
Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu.
Umsjón með samræmdr skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar.
Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða.
Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl.
Eftirlit einstakra útboðsverka.
Vinna við fasteignavef.
Menntunar- og hæfniskröfur
Tæknimenntun eða rekstrarmenntun.
Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi.
Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta.
Góð tölvuþekking – Word, Excel, Lotus notes.
Þekking á borgarkerfinu er æskileg.
Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru
samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111.
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu
Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Störf í boði”. – Verkefnastjóri hjá útboðs- og
áætlanadeild.
Rafeind virk við stýribúnað
Reykjavíkurborg
U h er is- og skipulag svið
Starfssvið
• Uppsetning og viðhald umferðarljósa
• Uppsetning og viðhald hraða og rauðljósamyndavéla
• Uppsetning og viðhald á hjólateljurum og hraðamælum
• Uppsetni g og viðhald umf arskynjara
• Uppsetning og viðhald á ýmsum öðrum raf agnsbúna i
• Stjórnun og tilsögn við vinnu á verkstað
• Verkbókhald
• Samskipti við ýmsa hagsmunaaðila, íbúa og aðrar stofnanir
Reykjavíkur
Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og
hlutaðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hinrik H. Friðbertsson, umsjónarmaður umferðarljósa
hinrik.fridb tsso @reykjavik.is eða í síma 411-1111. Umsókn rfrestur er til 16. desember 2018. Sótt er um starfið á vef
Reykjavíkurborgar www. eykjavik.is undir „Störf í boði“ – „Rafeind virki við stýribúnað“.
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþróttamiðstöðina Lágafell.
Auglýst eru laus eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í framkvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum
Manneldisráðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is.
Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin.
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og er ald rsblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Huldub rg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþrótta iðstöðina Lágafell.
Auglýst eru laus eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- Laus amiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í framkvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum
Manneldisráðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Fæ i sem nýtist í st rfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu ber st á netfangi hulduberg@mos.is.
pplýsi ga um leikskólann má finna á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari pplýsingar v itir leikskólastjó i Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk f báðum kynjum er hvatt til ð sækja um störfin.
Má bjóða þé að taka þát
í met aðarfullu skóla tarfi.
Má bjóða þér að vera hluti af góðum og öflugum starfs
manna hópi sem vinn r s man að því að mæta ólíkum
einstaklingum í krefjandi verkefnum.
Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem
vinnur í anda Uppbyggingarstefnunnar. Starfsemi skólans
fer fram í tveimur byggingum þar sem 1. 2. bekkur er
staðsettur í útibúi skólans, Höfðabergi, ásamt 5 ára
leikskóladeildum.
Okkur vantar:
Umsjónarkennara á unglingastig í 100% starfshlutfall.
Kennslugrein stærðfræði.
Tónmenntakennara í 100% starfshlutfall.
Skólaliða. Vinnutími 07:50 17:00 en lægra starfshlutfall
kemur til g ei a.
Skólaliða í Höfðaberg, hlutastarf þrjá daga í viku.
Frístundaleiðbeinanda. Vinnutími frá 13:10 17:00.
Nánari upplýsingar um störfin er að finna á www.mos.is
og www.lagafellsskoli.is
Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitar félaga og viðkomandi stéttarfélags. Upp
lý ingar veitir Jóhan Magnúsdóttir kólastjóri í síma
5259200/8968230. Umsóknir með upplýsingum um menntun,
starfsreynslu og um agnaraðila sendist rafrænt á net
fangið johannam@lagafellsskoli.is
Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 20. desember 2018.
Ráðið er í störfin óháð kyni.
Trésmiðir
Kerfisloft – Tilboð
Óskum eftir tilboðum í vinnu við kerfisloft.
Áhugasamir hafi sambandi við:
Sævar Þorbjörnsson gsm 692 9867
netfang saevar@skjanni.is
Trésmiðir
Gifsveggir - Tilboð
Óskum eftir tilboðum í vinnu við gifsveggi.
Áhugasamir hafi sambandi við:
Sævar Þorbjörnsson gsm 692 9867
netfang saevar@skjanni.is
www.ruv.is
Laust er til umsóknar starf svæðisstjóra
RÚV með aðsetur á Akureyri. Svæðisstjóri
stýrir landsbyggðarstarfi í fréttavinnslu
og dagskrárgerð og ber ábyrgð á frétta-
og dagskrárþjónustu við landið allt í
öllum miðlum. Við leitum að kraftmiklum
og sjálfstæðum einstaklingi í fullt starf.
Umsóknarfrestur er til 7. janúar.
Við hvetjum áhugasama til að
sækja um, óháð kyni og uppruna.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Hagnýt reynsla af blaða- og
fréttamennsku og dagskrárgerð.
• Leiðtogafærni, frumkvæði og hæfni í
samskiptum.
• Stjórnunarreynsla er æskileg.
• Reynsla af vefvinnslu er æskileg.
• Mjög gott vald á íslensku máli og
framsögn.
• Góð tungumálakunnátta.
Skil umsókna og nánari upplýsingar eru á
umsokn.ruv.is.
RÚV starfar í almannaþágu og hefur það hlutverk að vekja, virkja og efla.
Öflugt og samhent starfsfólk RÚV skoðar samfélagið með gagnrýnum
hætti, segir mikilvægar sögur og þróar nýjar leiðir til miðlunar.
Við leitum að svæðisstjóra
18 ATVINNUAUGLÝSINGAR 8 . D E S E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
0
8
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:1
4
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
9
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
A
F
-E
7
3
0
2
1
A
F
-E
5
F
4
2
1
A
F
-E
4
B
8
2
1
A
F
-E
3
7
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
0
s
_
7
_
1
2
_
2
0
1
8
C
M
Y
K