Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.12.2018, Qupperneq 94

Fréttablaðið - 08.12.2018, Qupperneq 94
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Sveit Tryggingamiðstöðvarinnar, Selfossi, vann glæsilegan sigur í Íslandsmótinu í parasveitakeppni sem fram fór um síðustu helgi. Sveit Tryggingamiðstöðvarinnar endaði með 167,80 stig í 13 um- ferðum og sveit Vopnaskaks, sem endaði í öðru sæti, fékk 160,65 stig. Spilarar í sveit Tryggingamið- stöðvarinnar voru Bryndís Þor- steinsdóttir, Gunnlaugur Sævars- son, Kristján Már Gunnlaugsson og Ólöf Heiður Þorsteinsdóttir. Bryndís og Gunnlaugur enduðu einnig efst í butlerútreikningi keppninnar, voru með 1,37 impa í + að meðaltali í spili. Um titilinn spiluðu 13 sveitir. Sveit Tryggingamiðstöðvarinnar vann keppnina næsta örugglega og spilarar í sveitinni voru ekki hræddir við að segja á spilin sín. Gott dæmi um það er þetta spil í annarri um- ferð keppninnar. Vestur var gjafari og NS á hættu: Vestur hóf sagnir á einum og Bryndís var ekki hrædd við að dobla í norður, þó hún væri ekki með marga punkta á hættunni. Hún doblaði til úttektar og austur stökk í 4 . Gunnlaugur Sævarsson, sem sat í suður, var heldur ekki hræddur við að segja á sín spil. Hann sagði 5 og vestur doblaði til refsingar. Hann varð ekki feitur af því, vegna þess að 5 var ekki hægt að hreyfa við í þessari legu. Á hinu borðinu var einnig opnað í vestur á einum . Norður sagði pass og þar með voru NS út úr leiknum. Austur stökk í 4 sem voru spilaðir einn niður. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Norður - G10974 KD72 KG92 Suður 1063 ÁK862 93 1073 Austur KG542 D3 G106 854 Vestur ÁD987 5 Á854 ÁD6 ÁRANGURSRÍKAR SAGNIR Svartur á leik Averbakh átti leik gegn Hörberg í Stokkhólmi árið 1954. 1...Hc1! 2. Dxc1 Re2+! 0-1. Ís- landsmót unglingasveita fer fram í Garðabæ í dag. www.skak.is: Nýjustu skákfréttir. 2 9 8 3 6 1 5 7 4 7 5 1 8 2 4 9 6 3 3 6 4 5 7 9 1 8 2 9 1 6 4 3 7 2 5 8 4 7 2 6 8 5 3 1 9 5 8 3 9 1 2 6 4 7 6 2 9 1 4 8 7 3 5 8 3 5 7 9 6 4 2 1 1 4 7 2 5 3 8 9 6 3 4 9 8 7 1 6 5 2 5 7 8 6 4 2 9 3 1 1 2 6 9 3 5 7 4 8 6 8 3 1 9 4 5 2 7 2 5 4 3 6 7 1 8 9 7 9 1 2 5 8 3 6 4 4 3 2 7 1 6 8 9 5 8 6 7 5 2 9 4 1 3 9 1 5 4 8 3 2 7 6 4 2 5 1 3 9 6 7 8 6 8 3 7 2 4 9 1 5 7 9 1 5 6 8 2 4 3 9 6 8 2 4 5 1 3 7 1 3 2 6 8 7 5 9 4 5 4 7 9 1 3 8 6 2 8 5 4 3 9 6 7 2 1 2 7 9 4 5 1 3 8 6 3 1 6 8 7 2 4 5 9 7 8 5 2 4 6 3 1 9 2 9 3 1 7 8 5 6 4 6 4 1 5 9 3 7 2 8 3 5 7 8 1 9 6 4 2 4 1 9 3 6 2 8 7 5 8 6 2 7 5 4 9 3 1 5 7 6 4 8 1 2 9 3 9 2 4 6 3 5 1 8 7 1 3 8 9 2 7 4 5 6 8 6 1 3 9 5 4 7 2 7 4 9 2 1 6 5 8 3 3 2 5 7 4 8 9 1 6 5 8 4 6 2 9 7 3 1 6 7 3 4 8 1 2 9 5 9 1 2 5 7 3 6 4 8 1 5 7 8 6 4 3 2 9 2 3 8 9 5 7 1 6 4 4 9 6 1 3 2 8 5 7 8 1 4 9 2 5 3 7 6 5 9 6 1 3 7 2 4 8 2 3 7 8 4 6 5 9 1 6 7 9 2 8 3 4 1 5 3 4 8 7 5 1 9 6 2 1 5 2 4 6 9 8 3 7 9 6 5 3 7 2 1 8 4 7 8 1 5 9 4 6 2 3 4 2 3 6 1 8 7 5 9 ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 VegLeg VerðLaun Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings- hafinn í þetta skipti eintak af bókinni gleðin að neðan eftir nina Brochmann og ellen støkken Dahl frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var guðrún D. Ágústsdóttir, reykjavík 105. Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. Lárétt 1 Sauðahald, er það eitthvað til að setja pening í? (11) 10 Grillar bein úr fæti (10) 11 Þær fara til dómþings sem þangað eiga að fara (11) 13 Unnum þeim illt með móðgunum okkar (10) 14 Erótísk síma-brenglun sýnir þrívíða mynd (11) 15 Mýrar eru hlot aga og ástæðna hans (10) 16 Minnist Báru og bolmagns- ins (8) 18 Hef kerfistímabil í huga út af á áhlaupinu á kerfið (11) 21 Leyndi sigruðum undir rauðum þara í öldukambi (10) 25 Hlíf Guðjohnsens eða Guðnasonar? Ég þori ekki að sveia mér uppá það (9) 29 Kvæðakempa í önnum (8) 31 Hvenær ætli sá stóri losni úr uppnáminu? (5) 32 Hélt að fljótfær flyti með fínasta smáræði í upplausn (7) 33 Komast á snoðir um múl- bindingu fjölmiðla (10) 34 Oddaæðissnöktið kitlar skvettuskjóðuna (11) 35 Það sem bróðir Nonna segir skilja allir (8) 36 Eru þær kenndar við meyna einu Maríu, eða allar hinar? Ég syndi á móti straumnum og hallast að hinu fyrrnefnda, því þær eru hléborðsmegin (13) 39 Fjandans verkur, enda marblettur þar sem kölski marði mósu (9) 40 Held ég fleygi tuðrunni að utan í þessu tilfelli (8) 41 Leggja skal mig til hinstu hvílu milli lóða (5) 42 Börn að aldri fórum við í sumarhús 1 að gæta kópa (7) Lóðrétt 1 Þetta dress kemur vei út á hræinu af risanum (9) 2 Vinátta, varmenni og vin- sæll snafs – öll þrjú eru mér kær (9) 3 Vökum inn í nóttina og förum síðan út (9) 4 Sjáið haf þeirra sjávarsnigla sem kenna sig við sprett- hörð nagdýr (9) 5 Margar eru argar út af þessu rugli (6) 6 Fyrst eftirréttur, síðan ísuð ýsa? (8) 7 Línuloft er lamandi, bannað og banvænt (8) 8 Sneiða ís uns hann dugar sem skífa fyrir sýni í smásjá (9) 9 Óðir gruna aðra um að liggja ekki undir grun, er það rugl? (9) 12 Hvað lærðir þú þetta, þú níðmælta sál? (8) 17 Gröm þeim tuddum sem fara illa með fáka (10) 19 Snemma gætti ákveðinn- ar tortryggni í garð reglu- legrar uppákomu (9) 20 Rúmteppi er það eina sem dugir ef hin breiða sál ruglast (9) 22 Sé drulluna renna ofan í göngin (12) 23 Spila bónushljóð fyrir uppbótarsöngskemmtun (12) 24 Þangað sækir týran sem kastarinn býður (12) 26 Hlóðatundur, stóarstart/ spýtnarusl mun varin veikja – og botniði nú! (11) 27 Brókaði blíðra manna og býsna þýðra (11) 28 Leita grjótmylsnu meðal sígrænna plantna (10) 30 Lærir um flatbytnu og farmrými hennar (10) 37 Hreppi vesæl og við- brigðin grey (5) 38 Hitti einn verulega súran í uppnámi vegna hættulegs efnis (5) Lausnarorð: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist nokkuð sem er víða í gangi þessa dagana. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 14. desember næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „8. des“. Lausnarorð síðustu viku var F u L L V e L D i s ö L D## L A U S N K V E R K A N N A Ó E B Ú E R L O Í F Y L L I B Y T T U N A U N G A M Ó Ð U R Á N R I D M S P L I N N H E R J A S V I K M Ú S A R S A L T S G A T M A T E T U M H U G A Ð A A F R E L S A R A R Ú J R Æ Ð A R A Ó I S A U M S T A F A Ð A K T E K J U Á R U M Ó Á A N G A R I Á L E I N O K A R U Ö K L Á R A V Í N I Ð S Æ N Á Ð U M Í N E Ý J Ó T A N N A A M O F S A H R I F N U E N Æ R I N G U L L S Æ K E F L I Ð D S S E N D L I N G A R O I Ð R I S T G A N Ð A U Ð F Ú S Í T Þ A K R I S T U B T S Ö F N U M Ú Æ Ð S M Á B Á T A N A A R S Æ T A N N A A Ð M Ó S Ó T T T I Ó R I T R Ö Ð I N A T A F U L L V E L D I S Ö L D 8 . D e s e m B e r 2 0 1 8 L a u g a r D a g u r54 H e L g i n ∙ F r é t t a B L a ð i ð 0 8 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 2 0 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 A F -9 8 3 0 2 1 A F -9 6 F 4 2 1 A F -9 5 B 8 2 1 A F -9 4 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 7 _ 1 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.