Fréttablaðið - 12.12.2018, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 12.12.2018, Blaðsíða 16
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · BVA Egilsstöðum Gríptu tækifærið og fáðu þér nýjan ŠKODA á besta verðinu strax í dag. Hlökkum til að sjá þig! Škodaðu verðið 5 ár a áb yr gð fy lg ir fó lk sb ílu m H E K LU a ð up pf yl ltu m á kv æ ðu m á by rg ða rs ki lm ál a. Þ á er a ð fin na á w w w .h ek la .is /a by rg d Besta Škodaverðið 4.890.000 kr. Škoda Superb Combi Ambition / 2.0 TDI / Dísil / Sjálfskiptur Listaverð: 5.410.000 kr. 520.000 kr. Afsláttur Besta Škodaverðið 3.850.000 kr. Škoda Octavia Limo Ambition / 1.6 TDI / Dísil / Sjálfskiptur Listaverð: 4.190.000 kr. 340.000 kr. Afsláttur Meistaradeild Evrópu A-riðill Club Brugge - Atl. Madrid 0-0 Monaco - Dortmund 0-2 0-1 Raphaël Guerreiro (15.), 0-2 Guerreiro (88.). Staðan: Dortmund 13, Atl. Madrid 13, Club Brugge 6, Monaco 1. B-riðill Barcelona - Tottenham 1-1 1-0 Ousmane Dembélé (7.), 1-1 Lucas Moura (85.). Inter - PSV 1-1 0-1 Hirving Lozano (13.), 1-1 Mauro Icardi (73.). Staðan: Barcelona 14, Tottenham 8, Inter 8, PSV 2. C-riðill Liverpool - Napoli 1-0 1-0 Mohamed Salah (34.) Rauða stjarnan - PSG 1-4 0-1 Edinson Cavani (10.), 0-2 Neymar (40.), 1-2 Marko Gobeljić (56.), 1-3 Marquinhos (74.), 1-4 Kylian Mbappé (90+2.). Staðan: PSG 11, Liverpool 9, Napoli 9, Rauða stjarnan 4. D-riðill Galatasary - Porto 2-3 0-1 Felipe (17.), 0-2 Moussa Marega, víti (42.), 1-2 Sofiane Feghouli, víti (45+1.), 1-3 Sérgio Oliveira (57.), 2-3 Eren Derdiyok (65.). Schalke - Lokomotiv 1-0 1-0 Alessandro Schöpf (90+1.). Staðan: Porto 16, Schalke 11, Galatasary 4, Lokomotiv Moskva 3. Atl. Madrid, Dortmund, Barcelona, Totten­ ham, PSG, Liverpool, Porto og Schalke eru komin áfram í 16­liða úrslit Meistaradeildar­ innar. Riðlakeppninni lýkur í kvöld með átta leikjum. NýjastSalah skaut Rauða hernum í 16-liða úrslit Liverpool tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-0 sigri á Napoli á Anfield í C-riðli í gærkvöldi. Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins. Liverpool og Paris Saint-Germain komust upp úr riðlinum en Napoli fer í Evrópudeildina. Tottenham er einnig komið áfram eftir 1-1 jafntefli við Barcelona í B-riðli. Lucas Moura skoraði jöfnunarmarkið mikilvæga þegar fimm mínútur voru til leiksloka. NoRDICPhoToS/GETTy 1 2 . d e s e m b e r 2 0 1 8 m I Ð V I K U d A G U r16 s p o r t ∙ F r É t t A b L A Ð I Ð sport CrossFIt Alls þrír Íslendingar ásamt Frederik Aegidius, unnusta Annie Mist Þórisdóttur sem keppir fyrir hönd CrossFit Reykjavíkur, eru meðal þátttakenda á Dubai Cross- Fit Championship sem hefst í Sam- einuðu arabísku furstadæmunum í dag og lýkur á laugardaginn. Þar mun Björgvin Karl Guð- mundsson reyna að verja titil sinn í karlaflokki en Annie Mist mun ekki taka þátt og reyna að verja titil- inn í kvennaflokki enda gekkst hún nýverið undir aðgerð til að rannsaka hjartsláttartruflanir sem háðu henni á heimsleik- unum í ágúst. Þetta er í sjöunda sinn sem mótið fer fram í Dúbaí og hafa íslensku aflraunakonurnar átt sérstaklega góðu gengi að fagna. Annie Mist hefur þrí- vegis fagnað sigri á mótinu en Sara Sigmundsdóttir vann fyrir tveimur árum. Björgvin Karl og Frederik verða fulltrúar Íslands í karlaflokki á mótinu en í kvennaflokki verða það Eik Gylfadóttir og Sara sem keppa fyrir hönd Íslands. Sigurvegarinn fær ekki aðeins myndarleg sigurverðlaun upp á fimmtíu þúsund dollara heldur einnig sæti á heimsleikunum næsta sumar. Mótið táknar að nýtt keppnis tímabil er að hefjast í Cross- Fit og er þetta í fyrsta sinn sem sigur- vegari mótsins öðlast um leið þátt- tökurétt á heimsleikunum. – kpt Björgvin Karl reynir að verja CrossFit-titilinn í Dúbaí Björgvin Karl freistar þess að verja titilinn. 1 2 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :4 3 F B 0 5 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 B 6 -8 A E C 2 1 B 6 -8 9 B 0 2 1 B 6 -8 8 7 4 2 1 B 6 -8 7 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 5 6 s _ 1 1 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.