Fréttablaðið - 12.12.2018, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 12.12.2018, Blaðsíða 49
HVAÐ BORÐA SVARTHOL? Fræðandi og skemmtileg bók eftir Sævar Helga Bragason um einhver furðulegustu fyrirbæri alheimsins Hér eru vísindin gerð skiljanleg fyrir börn og unglinga Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | Opið alla virka daga 10–18 | Um helgar 11–19 | www.forlagid.is LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA Ásamt Rebekku og Gísla koma fram trompetleikarinn Snorri Sig- urðarson, píanóleikarinn Kjartan Valdemarsson, Gunnar Hrafnsson sem leikur á bassa og Scott McLe- more á trommur. Hvað? Gunnar Óla & Svenni Páls – Ljúfir tónar á Bryggjunni Brugghúsi Hvenær? 20.30 Hvar? Bryggjan Brugghús Gunnar Óla mætir í betri stofuna á Bryggjunni Brugghúsi næst- komandi miðvikudagskvöld ásamt Svenna Páls. Þeir munu spila íslensk og ensk jólalög í bland við klassíska slagara á borð við Bítl- ana, Eric Clapton og Guns N’Roses svo eitthvað sé nefnt. Hvað? Partus, 2018 Hvenær? 20.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Verið velkomin á uppskeru- og jólahátíð forlagsins Partusar 2018 í Mengi við Óðinsgötu kl. 20 í kvöld. Tilvalið tækifæri til að hlusta á Skáld ársins lesa upp úr verkum sínum og næla sér í nokkrar árit- aðar jólagjafir beint frá býli. Viðburðir Hvað? Samvera fyrir syrgjendur á aðventu Hvenær? 20.00 Hvar? Háteigskirkja Jólin geta verið erfið fyrir fólk sem misst hefur ástvin. Þessi samvera, helgistund, er hugsuð fyrir þau sem vilja staldra við, syngja jóla- sálma og tendra ljós til að minnast látins ástvinar. Hugvekju flytur sr. Sveinbjörg Katrín Pálsdóttir og Hamrahlíðarkórinn syngur. Þau sem standa að samverunni eru Landspítali, Ný Dögun, Ljóns- hjarta og Þjóðkirkjan. Hvað? Palestínukvöld í Friðarhúsinu Hvenær? 20.00 Hvar? Friðarhúsið, Njálsgötu Mohammed Dwema, forstöðu- maður Gervilimastöðvarinnar á Gaza, kemur í heimsókn til Íslands 10. desember og dvelst í viku. Félagið Ísland-Palestína hefur frá árinu 2009 staðið að verkefni sem Össur Kristinsson hafði frumkvæði að og hefur stutt alla tíð. Á síðustu mánuðum hefur verið farið með efni í 70 gervifætur sem brýn þörf hefur verið fyrir. Efnt er til fundar með Mohammed Dwema í Friðarhús- inu (á horni Njálsgötu og Snorra- brautar) í kvöld kl. 20. Hvað? Upplestur – Nýir höfundar Hvenær? 17.00 Hvar? Borgarbókasafnið, Grófinni Í kvöld koma saman nokkrir ungir og upprennandi höfundar og kynna verk sín, sem samanlagt spanna flestar stefnur fagurbók- menntanna. Upplesturinn er í samstarfi við Borgarbókasafnið og fer fram í Grófarhúsi, Tryggva- götu 15. Hvað? Sérstök Nexusforsýning og Q & A með Heru Hilmars – Mortal Engines Hvenær? 19.30 Hvar? Laugarásbíó Hera Hilmarsdóttir mætir á sér- staka Nexusforsýningu á Mortal Engines og mun svo taka þátt í Q & A eftir sýninguna. Ragga Holm heldur útgáfupartí á Húrra, Tryggvagötu, í tilefni af fyrstu plötu sinni, Bipolar. fRéTTaBlaðið/eRniR Sýningar Hvað? Víddir Hvenær? 17.00 Hvar? Grandagarður 16 Annars árs nemar við myndlistar- deild Listaháskóla Íslands vilja bjóða ykkur velkomin á sam- sýninguna Víddir í dag, miðviku- daginn 12. desember. Sýningin er uppgjör liðinnar annar þar sem bekkurinn hefur skipst í þrjá hluta, sem vinna með tíma, rými og flöt undir handleiðslu Heklu Daggar Jónsdóttur, Margrétar Blöndal og Bjarka Bragasonar auk fjölda ann- arra gestakennara. GEFÐU HÆNU gjofsemgefur.is 9O7 2OO3 m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 25m i ð V i K U D A g U R 1 2 . D e S e m B e R 2 0 1 8 1 2 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :4 3 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 B 6 -B C 4 C 2 1 B 6 -B B 1 0 2 1 B 6 -B 9 D 4 2 1 B 6 -B 8 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 5 6 s _ 1 1 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.