Fréttablaðið - 12.01.2019, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 12.01.2019, Blaðsíða 40
 Notendaþjónusta Capacent — leiðir til árangurs Gildi-lífeyrissjóður er þriðji stærsti lífeyrissjóður landsins með um 21 þúsund lífeyrisþega, 50 þúsund greiðandi sjóðfélaga og yfir 230 þúsund einstaklingar eiga réttindi hjá sjóðnum. Eignir sjóðsins nema um 550 milljörðum króna. Sjóðurinn rekur bæði samtryggingardeild og séreignardeild. Hjá sjóðnum starfa 37 starfsmenn. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/12421 Menntunar- og hæfniskröfur: Reynsla af rekstri upplýsingakerfa og notendaþjónustu. Þekking á AD, Windows stýrikerfum, Office 365 og Skype for business er kostur. Sjálfstæði, skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð. Þjónustulund og færni í samskiptum. Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti. · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 22. janúar Starfssvið: Dagleg notendaþjónusta og önnur tilfallandi verkefni. Uppsetning og þjónusta á vél- og hugbúnaði, bilanagreining, viðhald og lagfæringar. Öryggismál. Ýmis önnur fjölbreytt verkefni sem upp koma við rekstur deildarinnar. Gildi-lífeyrissjóður óskar eftir að ráða jákvæðan og þjónustulundaðan einstakling, sem hefur metnað til að veita fyrsta flokks tölvuþjónustu. Viðkomandi þarf að búa yfir hæfni í samskiptum og vera tilbúinn til að takast á við krefjandi og skemmtilegt starf. Sérfræðingur á sviði umhverfismats Capacent — leiðir til árangurs Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun, stjórnsýslu og leiðbeiningum um skipulag og framkvæmdir með sjálfbæra nýtingu auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi. Stofnunin vinnur í víðtæku samráði við sveitarfélög, önnur stjórnvöld og hagsmunaaðila. Skipulagsstofnun starfar á grundvelli skipulagslaga, laga um skipulag haf- og strandsvæða, laga um mat á umhverfisáhrifum og laga um umhverfismat áætlana og heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Hjá stofnuninni ríkir góður starfsandi og í boði er góð starfsaðstaða. Nánari upplýsingar má finna á www.skipulag.is Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/12416 Menntunar- og hæfniskröfur: Meistaragráða á sviði umhverfismats, svo sem sérmenntun í umhverfismati, umhverfisfræði, skipulagsfræði eða verkfræði. Þekking eða reynsla sem nýtist í starfi er æskileg, svo sem við umhverfismat eða opinbera stjórnsýslu. Hæfni til að hagnýta þekkingu og reynslu í ólíkum verkefnum og metnaður til að ná árangri. Frumkvæði og færni í mannlegum samskiptum. Gott vald á íslensku í ræðu og riti. Nákvæmni og ögun í vinnubrögðum. · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 28. janúar Starfssvið: Vinna að ákvörðunum og umsögnum stofnunarinnar um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og umhverfismat áætlana. Ráðgjöf og samskipti við framkvæmdaraðila, forsvarsaðila áætlanagerðar, ráðgjafa og almenning. Þátttaka í öðrum verkefnum, svo sem kynningar- og leiðbeiningarstarfi, þróun verklags og stefnumótun. Skipulagsstofnun óskar eftir að ráða sérfræðing á sviði umhverfismats sem er eitt fjögurra fagsviða Skipulagsstofnunar. Helstu verkefni þess eru mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og umhverfismat áætlana. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að takast á við fjölbreytt verkefni og getu til að leysa verk á eigin spýtur og í samstarfi við aðra. Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 2 . JA N ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 2 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 0 2 -8 C 6 0 2 2 0 2 -8 B 2 4 2 2 0 2 -8 9 E 8 2 2 0 2 -8 8 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s _ 1 1 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.