Fréttablaðið - 12.01.2019, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 12.01.2019, Blaðsíða 49
Sölu- og markaðsstjóri fyrir nýja deild GKS GKS leitar að sölu- og markaðsstjóra fyrir nýja deild fyrirtækisins. Um er að ræða nýtt starf. Helstu verkefni og ábyrgð: • Byggja upp og leiða starfsemi nýrrar deildar (markaðsaðgerðir og sala) innan fyrirtækisins • Bera ábyrgð á markaðsaðgerðum í innleiðingunni og í framtíðinni • Sala til viðskiptavina • Tengsl við birgja Menntunar- og hæfnikröfur: • Yfirgripsmikil reynsla í markaðs- og sölumálum og metnaður til að ná afburðaárangir í sölu • Þekking á stafrænni markaðssetningu (viðhald heimasíðu og samskiptamiðlar) • Menntun sem hentar starfinu • Mikið frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Gott auga fyrir hönnun er mikill kostur Tekið er á móti umsóknum í starfið í gegnum tölvupóstinn gks@gks.is. Umsókn þarf að fylgja starfsferlisskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Frekari upplýsingar gefur Þórdís Wathne í síma 897-1983. Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar 2019 GKS er rótgróið innréttingafyrirtæki sem sérhæfir sig í sérsmíðuðum innréttingar úr trésmiðju sinni og sölu á innfluttum innréttingum frá Þýskalandi. S TA R F S S T Ö Ð : K E F L AV Í K U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 2 0 . J A N Ú A R Umsjónarmaður flugupplýsingakerfa er hluti af teymi sem sér um daglegan rekstur flugupp- lýsingakerfis Isavia (AODB). Kerfið samanstendur m.a. af Flight information display system (FIDS), Billing system, Resource managment system (RMS), PRM og Bussing. Nánari upplýsingar veitir Sævar Garðarsson, deildarstjóri eignaumsýslu, saevar.gardarsson@isavia.is. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af störfum á flugvelli er kostur • Góð tækni- og tölvukunnátta er skilyrði • Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli U M S J Ó N A R M A Ð U R F L U G U P P L Ý S I N G A K E R F A V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Iðjuþjálfi - afleysingarstaða Um er að ræða verkefnastjórastöðu og er starfshlutfall samkomulag. Staðan er laus nú þegar. Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegri teymisvinnu þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Krafist er frumkvæðis, sjálfstæðis í vinnubrögðum, skipu lagshæfileika og góðrar hæfni í mannlegum samskiptum. Hæfnikröfur: Próf í iðjuþjálfun frá skóla viðurkenndum af Heimssamtökum iðjuþjálfa (WFOT) og með íslenskt starfs­ leyfi og löggildingu. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Iðjuþjálfafélags Íslands og Reykjalundar. Upplýsingar um starfið veita Bára Sigurðardóttir forstöðu­ iðjuþjálfi í síma 585­2153/585­2048, netfang; baras@reykjalundur.is og Guðbjörg Gunnarsdóttir mannauðsstjóri í síma 585­2143, netfang; gudbjorg@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 27. janúar 2019. Umsóknarform má finna á heimasíðu Reykjalundar www. reykjalundur.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 11 L AU G A R DAG U R 1 2 . JA N ÚA R 2 0 1 9 1 2 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 0 2 -9 6 4 0 2 2 0 2 -9 5 0 4 2 2 0 2 -9 3 C 8 2 2 0 2 -9 2 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 1 1 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.