Fréttablaðið - 12.01.2019, Blaðsíða 53
kafari.is
Köfunarþjónustan og Jarðfræðistofa K T óska eftir öflugum mælingamanni í fjölbreytt og lifandi
starf. Saman reka þessir aðilar alhliða mælingadeild, búna nýjasta tækjabúnaði.
Fyrirtækið flytur í nýjar bækistöðvar á næstunni, sérstaklega hannaðar undir starfssemina.
Markmið starfsseminnar er að sækja fram á þessu sviði og verða enn öflugri í sjó- og
landmælingum. Það er meðal annars gert með úrvals vel launuðu fólki, og fjárfestingum í
nýjustu tækni. Við höfum meðal annars tekið að okkur verkefni í Grænlandi og Færeyjum.
Viðkomandi hefur bíl til afnota. Hann hefur umsjón með
sérsmíðuðum mælingabáti, tvíbytnunni Kríunni.
Áhugasamir sendi ferilskrá og meðmæli á
hallgrimur@diving.is.
Varðandi frekari upplýsingar vinsamlega hafið samband við
Hallgrím Ingólfsson á hallgrimur@diving.is
eða í síma +354 893 8303.
Nýjasta stórverkefni okkar var björgun sementsskipsins Fjordvik í Helguvík.
ÖFLUGUR
MÆLINGAMAÐUR
MEÐ MEIRU
Héðinsgata 1-3 | 105 Reykjavík | Sími 863 5699 | diving@diving.is
Sjó- og landmælingar
Úrvinnsla gagna
Verkefnaöflun og tilboðsgerð
Önnur tilfallandi verkefni
Sveigjanlegur vinnutími
Sterkur bakgrunnur í mælingum
og úrvinnslu
Þekking og reynsla af bátum og
stjórnun þeirra
A.m.k. BE ökuréttindi
Gott tengslanet
Góð tölvukunnátta
Enskukunnátta
Nákvæmni og öguð
vinnubrögð
Frumkvæði og heiðarleiki
Hæfni til að vinna
sjálfsstætt og í hóp
Hæfni í mannlegum
samskiptum
STARFSSVIÐ/ÁBYRGÐ HÆFNISKRÖFUR EIGINLEIKAR
Köfunarþjónustan er á lista Creditinfo yfir
Framúrskarandi fyrirtæki 2017 og 2018
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun og/eða farsæl reynsla á sviði
tölvunar- eða kerfisfræði
Farsæl reynsla af umsjón, rekstri og
afritun stýrikerfa
Hæfni í kerfislæsi, þ.e. hæfni til að fá
fljótt örugga yfirsýn yfir flókin kerfi/
verkefni
Þekking á rekstri sýndarumhverfis
(VMware)
Reynsla af kerfishönnun er æskileg
Þekking á stöðugri framteflingu
er kostur
Þekking á sjálfvirkum prófunum og
eftirliti er kostur
Þekking á gagnagrunnskerfum (notkun,
uppsetning, og rekstur) er kostur
Þekking á netkerfum og fjarskiptum
er kostur
Kunnátta í forritun er kostur
Hæfni í samskiptum og teymisvinnu
Nákvæmni, frumkvæði og skipulögð
vinnubrögð
Gott vald á íslensku og ensku
Veðurstofa Íslands óskar eftir að ráða
sérfræðing í kerfisstjórn/DevOps, til að
sinna rekstri, viðhaldi og rekstrarþróun á
sérhæfðum miðlægum kerfum Veður-
stofunnar. Viðkomandi mun starfa á
Upplýsinga tæknisviði í DevOps hópi.
Meginhlutverk
Meðal verkefna kerfisstjóra/Devops er
að taka við hugbúnaðarkerfum sem eru
keyrandi og í stöðugu ástandi og setja
í rekstur. Viðkomandi er einnig hluti
af teymi sem vinnur markvisst að því
að einfalda rekstur á núverandi hug-
búnaði og kerfum sem tengjast ólíkum
fagsviðum Veðurstofunnar. Kerfis stjóri/
Devops tekur að auki þátt í þróunar-
vinnu með það að markmiði að tryggja
rekstrarþætti hugbúnaðarlausnar/
kerfis, ásamt því að lagfæra eða aðlaga
minni hugbúnaðarlausnir að þörfum
Veðurstofunnar.
Veðurstofa Íslands óskar eftir að ráða
sérfræðing í kerfisstjórnun, til að sinna
viðhaldi og rekstri á sérhæfðum mið-
lægum kerfum Veðurstofunnar, sem
og taka þátt í hönnun og þróun á þeim.
Viðkomandi mun starfa á Upplýsinga
tækni sviði Veðurstofu Íslands.
Meginhlutverk
Veðurstofan rekur mörg krefjandi og
sér hæfð upplýsingatæknikerfi í 24/7 um-
hverfi. Sérfræðingurinn er hluti af öflugu
teymi og kemur til með að hafa umsjón
með, setja upp, prófa og í sumum til fellum
reka kerfin. Starfið felur í sér kerfis-
hönnun, skjölun og þátttöku í þróunar-
ferlum, ásamt því að koma kerfum/
hug búnaði í rekstur. Viðkomandi sér um
sam skipti við þjónustuaðila ef svo ber
undir og getur þurft að sinna bakvöktum.
www.vedur.is
522 6000
Sérfræðingur í
kerfisstjórn/DevOps
Sérfræðingur í
kerfisstjórnun/sérkerfi
Umsóknarfrestur starfanna er til og
með 28. janúar nk.
Gildi Veðurstofunnar eru þekking,
áreiðan leiki, framsækni og samvinna.
Ráðningar hjá stofnuninni munu taka
mið af þessum gildum.
Veðurstofa Íslands er opinber stofnun
sem heyrir undir umhverfis- og auðlinda-
ráðuneytið. Hjá stofnuninni starfa um
140 manns með fjölbreytta menntun
og starfs reynslu sem spannar mörg
fræða svið. Auk þess starfa um 70 manns
við athug ana- og eftirlitsstörf víðs vegar
um landið. Hlut verk stofn un ar innar er
öflun, varð veisla og úrvinnsla gagna,
sem og miðlun upp lýs inga á helstu
eðlis þáttum jarðar innar, þ.e. lofti,
vatni, jörð, snjó, jöklum og hafi.
Starf semin fer fram á fimm sviðum:
Eftir lits- og spá sviði, Fjár mála- og
rekstrar sviði, Athugana- og tækni-
sviði, Úrvinnslu- og rannsóknasviði
og Upp lýsingatæknisviði.
Nánari upplýs ingar um stofnun-
ina má finna á heim asíðu hennar
www.vedur.is
Menntun og hæfniskröfur
Háskólamenntun á sviði tölvunar-
eða kerfisfræði
Farsæl reynsla af hugbúnaðar- og
kerfisþróun
Kunnátta á Linux umhverfi
Þekking á helstu forritunarmálum
s.s. Python, JavaScript
Þekking á sjálfvirkum prófunum og
eftirliti er kostur
Þekking á stöðugri framteflingu og
sýndarumhverfum (s.s. Gitlab CI/CD,
Docker, VMWare)
Þekking á gagnagrunnskerfum (notkun,
uppsetning, og rekstur) er kostur
Hæfni í samskiptum og teymisvinnu
Nákvæmni, frumkvæði og skipulögð
vinnubrögð
Gott vald á íslensku og ensku
Nánari upplýsingar um störfin veitir
Borgar Ævar Axelsson, mannauðsstjóri
(borgar@vedur.is), í síma 522 6000.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um
að sækja um störfin á www.starfatorg.is.
Í báðum tilfellum er um að ræða fullt
starf og taka laun mið af kjara samn ingum
ríkisins og viðeigandi stéttarfélags.
Viltu vinna með sérhæfð kerfi til að fylgjast með öflum náttúrunnar?
Er verið að leita að þér?
Viðskiptavinir Ráðum fela ráðgjöfum okkar oft að finna starfsmenn án þess að auglýsa stöðuna.
Skráðu þig í gagnagrunninn okkar til að tryggja að við finnum þig þegar rétta starfið býðst.
1
2
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
0
2
-8
7
7
0
2
2
0
2
-8
6
3
4
2
2
0
2
-8
4
F
8
2
2
0
2
-8
3
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
1
2
s
_
1
1
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K