Fréttablaðið - 12.01.2019, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 12.01.2019, Blaðsíða 41
Capacent — leiðir til árangurs Landskerfi bókasafna hf. er hlutafélag í eigu ríkis og sveitarfélaga. Tilgangur félagsins er að reka upplýsinga- og skráningarkerfi fyrir bókasöfn og eftir atvikum önnur söfn á Íslandi og veita þeim tengda sérfræðiþjónustu. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu félagsins landskerfi.is Gegnir er samlag flestra bókasafna á Íslandi og sinnir öllum tegundum safna eins og Landsbókasafni, almennings-, skóla- og sérfræðibókasöfnum. Framundan er krefjandi verkefni sem lýtur að innleiðingu nýs bókasafnskerfis fyrir samlagið. Sarpur er skráningar- og umsýslukerfi fyrir menningarsöguleg söfn og sarpur.is er andlit Sarps út á við. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/12412 Helstu verkefni: Læra vel á hið nýja bókasafnskerfi Stillingar kerfis og uppsetning einstakra bókasafna Samþætting kerfa og yfirfærsla gagna Daglegur rekstur núverandi kerfa Miðlun þekkingar, kennsla og notendaþjónusta Forritun, gagnavinnsla og prófanir Samvinna við starfsfólk bókasafna og tengda aðila Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf í bókasafns- og upplýsingafræði og/eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi Geta til að takast á við flókin kerfisleg viðfangsefni Þekking á gagnameðhöndlun og gagnagrunnsfræðum Færni til að vinna í hópi, þjónustulund og samskiptahæfni Góð kunnátta í íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti Mjög góð tölvukunnátta og vilji til þess að tileinka sér nýjungar TVÖ NÝ 100% STÖÐUGILDI Landskerfi bókasafna hf. leitar að tveimur dugmiklum starfsmönnum til að vinna að innleiðingu og rekstri á nýju bókasafnakerfi ásamt daglegu viðhaldi á núverandi kerfum. Starfsmennirnir verða í leiðandi hlutverki við innleiðingu nýs bókasafnskerfis. Æskilegt er að nýir starfsmenn geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/12413 Helstu verkefni: Dagleg umsjón og rekstur Sarps og sarpur.is (kerfi) Notendaþjónusta við söfn Leiðsögn vegna notkunar kerfa Samskipti við þjónustuaðila vegna viðhalds og viðbóta við kerfi Samvinna við söfn og tengda aðila Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf sem nýtist í starfi Menntun eða reynsla tengd skráningarkerfum og upplýsingatækni Frumkvæði og sjálfstæði í starfi, nákvæmni og öguð vinnubrögð Færni til að vinna í hópi, þjónustulund og samskiptahæfni Góð kunnátta í íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti Góð almenn tölvukunnátta AFLEYSING FYRIR FAGSTJÓRA SARPS Leitað er að afleysingu fyrir fagstjóra Sarps á tímabilinu apríl 2019 - 15. maí 2020. Um 100% starf er að ræða. Umsóknarfrestur 28. janúar 2019 · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · Sérfræðingar í kerfum fyrir mennta- og menningarstofnanir Frekari upplýsingar um menntunar- og hæfniskröfur má finna á Starfatorgi og heimasíðu Capacent. Starfsmaður í fjármálaumsýslu Capacent — leiðir til árangurs Um er að ræða starf fyrir sveitarsjóð Kjósarhrepps, Kjósarveitur ehf. og Leiðarljós ehf. Spennandi verkefni eru fram undan við að byggja upp öfluga fjármálaumsjón, stuðla að góðri þjónustu og aukinni upplýsingagjöf til íbúa og frístundahúseigenda. Starfsmaðurinn vinnur með sveitarstjóra, starfsfólki veitna, byggingarfulltrúa og oddvita Kjósarhrepps. Skrifstofan er í Ásgarði, stjórnsýsluhúsi hreppsins í fallegu umhverfi. Í Kjósarhreppi búa um 230 manns og þar eru um 600 frístundahús. Megin atvinnulíf í sveitinni er landbúnaður en allmargir íbúar sækja vinnu í næsta nágrenni, þ.á.m. á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/12422 Menntunar- og hæfniskröfur: Starfsréttindi sem viðurkenndur bókari æskileg. Marktæk starfsreynsla við bókhald og tengd verkefni. Góð tölvukunnátta skilyrði, reynsla af bókhaldskerfinu DK æskileg. Góð íslenskukunnátta. Þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur. Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt. Góðir samstarfshæfileikar. · · · · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 28. janúar Starfssvið: Bókhaldsskráning. Uppgjör og frágangur bókhalds. Umsjón með launavinnslu og tengdum verkefnum. Þátttaka í aðlögun bókhaldskerfa. Álagning fasteignagjalda og eftirfylgni innheimtu gjalda. Reikningagerð fyrir Kjósarhrepp og dótturfyrirtæki. Skjalastjórnun. Aðstoða við innfærslu upplýsinga á vefsíðu Kjósarhrepps. Símsvörun og fleiri verkefni í samstarfi við aðra starfsmenn. Skrifstofa Kjósarhrepps óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf við bókhald og almenna umsjón fjármálatengdra verkefna. Leitað er að jákvæðum og þjónustuliprum starfsmanni með haldgóða þekkingu og reynslu. 1 2 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 0 2 -7 D 9 0 2 2 0 2 -7 C 5 4 2 2 0 2 -7 B 1 8 2 2 0 2 -7 9 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 1 2 s _ 1 1 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.