Fréttablaðið - 12.01.2019, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 12.01.2019, Blaðsíða 59
Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar Tómstunda- og íþróttafulltrúi Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir laust til umsóknar starf Tómstunda- og íþróttafulltrúa. Um er að ræða 70% starfshlutfall, með möguleika á hækkun í 100% Hér er um að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf þar sem skapandi og skipulagðir einstaklingar sem hafa unun af samskiptum og samstarfi við ungt fólk ættu að blómstra. Markmið og verkefni • Skipulagning og umsjón með starfssemi félagsmiðstöðvarinnar Ozon • Umsjón með Ungmennaráði Strandabyggðar • Undirbúningur vegna vinnuskóla Strandabyggðar og sumarnámskeið • Standa fyrir tómstundastarfi og efla þátttöku einstaklinga og hópa sem hafa lítið framboð við hæfi í Strandabyggð • Stuðningur við sjálfboðaliðasamtök, tómstundum, af þreyingu og íþróttum • Verkefnastjórnun bæjarhátíðar • Fagleg umsjón með frístundastarfi grunnskólabarna. • Önnur verkefni sem tómstundafulltrúa er falið af sveitar stjóra og fallið geta undir starfssvið tómstundafulltrúa. Menntun, færni og eiginleikar • Menntun sem nýtist í starfi • Styrkur í ákvarðanatöku • Starfsreynsla af félagsstörfum með börnum og ungmennum • Skipulags- og stjórnunarfærni • Samskiptafærni og geta til að tjá sig í ræðu og riti • Frumkvæði, jákvætt hugarfar og hugmyndaauðgi • Hvetjandi og góð fyrirmynd. • Umsækjendur skulu hafa hreint sakavottorð. Umsóknarfrestur er til 25. janúar 2019. Nánari upplýsingar veita: Ingibjörg Benediktsdóttir, Oddviti Strandabyggðar, sími: 663-0497 og/eða Þorgeir Pálsson, sveitarstjóri, sími 899- 0020. Umsóknum með starfsferilsskrá og afrit prófskírteina þar sem við á ásamt upplýsingum um meðmælendur sendist Þorgeiri Pálssyni á sveitarstjori@strandabyggd.is eða á Strandabyggð Höfðagötu 3, 510 Hólmavík. Íþróttakennari við Grunnskólann á Hólmavík Um er að ræða 50% starf við kennslu og möguleiki á þjálfun til viðbótar í samstarfi skólans og íþróttahreyf- ingarinnar á svæðinu. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Markmið og verkefni • Leitað er eftir einstaklingum með góða skipulagshæfi- leika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum • Íþróttakennari mun vinna náið með Tómstunda- og íþróttafulltrúa, að almennri uppbyggingu og eflingu íþróttastarfs í Strandabyggð. Menntun, færni og eiginleikar • Umsækjendur um kennarastarf þurfa að hafa kennsluréttindi • Þjálfararéttindi eru kostur. • Reynsla af samkennslu og áhugi á þróunarstarfi er kostur • Umsækjendur skulu hafa hreint sakavottorð. Laun eru samkvæmt kjarasamningum LN og KÍ. Umsóknarfrestur er til 25. janúar 2019 Nánari upplýsingar veitir: Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir, skólastjóri, sími 451 3430 Umsóknum með starfsferilsskrá og afrit prófskírteina þar sem við á ásamt upplýsingum um meðmælendur sendist Hrafnhildi Guðbjörnsdóttur á skolastjori@strandabyggd. is eða Grunnskólinn á Hólmavík, Skólabraut 20-22, 510 Hólmavík. Job.is GLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Þú finnur draumastarfið á Lyf & heilsa óskar eftir lyfjafræðingum til fjölbreyttra starfa í apótekum okkar á höfuðborgarsvæðinu. www.lyfogheilsa.is Lyfjafræðingur óskast til að veita forstöðu einu apóteka okkar á höfuðborgarsvæðinu. Í starfinu felst auk daglegrar stjórnunar apóteksins, fagleg ábyrgð á afgreiðslu lyfja samkvæmt lögum og reglugerðum um lyfsölu. Ef þú hefur háskólapróf í lyfjafræði og gilt starfsleyfi, brennandi áhuga á þjónustu, ert jákvæður og opinn einstaklingur, þá gætum við verið að leita að þér. Lyf & heilsa er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Fyrirtækið leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigði og lífsgæða. Fyrir bæði störfin skal senda umsókn merkta „lyfjafræðingur“, ásamt ferilskrá á starf@lyfogheilsa.is fyrir 19. janúar. PI PA R\ TB W A - SÍ A - 19 00 93 Starfssvið Lyfsöluleyfishafi Lyfjafræðingur Hæfniskröfur Í starfinu felst fagleg ábyrgð á afgreiðslu lyfja samkvæmt lögum og reglugerðum um lyfsölu. Ef þú hefur háskólapróf í lyfjafræði og gilt starfsleyfi, brennandi áhuga á þjónustu, ert jákvæður og opinn einstaklingur, þá gætum við verið að leita að þér. Starfssvið Hæfniskröfur Lyfjafræðingur Viltu vera með? 1 2 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 0 2 -8 2 8 0 2 2 0 2 -8 1 4 4 2 2 0 2 -8 0 0 8 2 2 0 2 -7 E C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 1 1 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.