Fréttablaðið - 12.01.2019, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 12.01.2019, Blaðsíða 92
Konráð á ferð og ugi og félagar 335 „Jæja þá, tvær nýjar sudoku gátur,“ sagði Kata glottandi. „Nú er ég orðin svo góð í að leysa sudoku gátur að við skulum koma í kapp um hver verður fyrstur til að leysa þær,“ bætti hún við. „Allt í lagi,“ sagði Konráð. „Til er ég.“ Lísaloppa var líka góð í að leysa sudoku gátur svo hún var alveg til í keppni. „Við glímum öll við þær báðar og þá kemur í ljós hversu klár þú ert orðin,“ sagði hún. „En ég vara ykkur við, ég er orðin mjög klár,“ sagði Kata montin. „Við getum byrjað á þessari léttari,“ sagði Lísaloppa. „Þeirri léttari fyrst?“ sagði Kata hneyksluð. „Ekki ég, ég byrja á þeirri erˆðari fyrst,“ sagði hún og glotti. „Ég yrði Šjótari en þið bæði til samans þótt þær væru báðar þungar.“ Kata var orðin ansi klár. En skyldi hún vera svona klár? Heldur þú að þú getir leyst þessar sudoku gátur hraðar en Kata? ? ? ? Álfrún Vala H. Eyglóardóttir er tíu ára gömul og á heima í Reykjavík. En hvar myndir þú helst vilja búa ef þú ættir ekki heima þar? Á Spáni örugglega því þar er svo hlýtt. Hver er eftirlætisnámsgreinin þín í skólanum? Tónmennt af því að á veturna eru alltaf sett upp leikrit og mér finnst gaman að syngja. Mér finnst líka gaman í dansi, upplýs- ingatækni og náttúru- og samfélags- fræði. Hver eru helstu áhugamálin utan skólans? Helstu áhugamálin mín eru söngur, dans, leiklist og tónlist. Mér finnst líka gaman að lesa bækur og spila spil. Ertu að læra einhverjar listgrein- ar? Ég er að læra á franskt horn og er í skólahljómsveit Austurbæjar. Ég er líka í kór og að læra á píanó og langar að byrja aftur að æfa ballett. Lestu dagblöðin? Já, stundum og aðallega um stjórnmál, lögreglumál, tísku og oft barnaefnið. Hvað horfir þú helst á í sjónvarp- inu? Til dæmis matreiðsluþætti, læknaþætti, Friends, The Middle, Manifest og margt, margt fleira. Hver er besta bók sem þú hefur lesið og af hverju? Harry Potter- bækurnar eru mjög góðar. Mér finnst Aþenubækurnar líka góðar og leyndarmál Lindu af því þær eru báðar svo raunverulegar. Hver er fallegasti staður sem þú hefur komið á og af hverju? Kúba er í uppáhaldi af því  hún er svo gamaldags og langt í burtu og lifandi tónlist út um allt. Mér finnst Vest- firðir líka mjög fallegir. Það var líka fallegt í fjöllunum á Kanaríeyjum en ég varð mjög bílhrædd þar því það var svo bratt niður og vegurinn rosa- lega mjór. Hvað dreymir þig um að verða þegar þú verður fullorðin? Leik- kona, skurðlæknir eða lögfræðingur. Kúba er í uppáhaldi Álfrún Vala les stundum dagblöðin, meðal annars greinar um stjórnmál og tísku. Oft líka barnaefnið. Álfrún Vala H. Eyglóardóttir á mörg áhugamál. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR ÉG ER AÐ LÆRA Á FRANSKT HORN OG ER Í SKÓLAHLJÓMSVEIT AUSTUR- BÆJAR. ÉG ER LÍKA Í KÓR OG AÐ LÆRA Á PÍANÓ OG LANGAR AÐ BYRJA AFTUR AÐ ÆFA BALLETT. Öll skip úr höfn/Stórfiskaleikur Leikurinn hefst á því að allir raða sér upp við enda leiksvæðis, þar er höfn og hinum megin er önnur höfn. Einn leikmaður er „hann“ og stendur á miðju svæðinu. Þegar hann kallar „öll skip úr höfn“ eiga hinir að hlaupa þvert yfir svæðið og í hina höfnina. Þeir eiga að hlaupa helst sem næst „honum“ og þá reynir „hann“ að klukka sem flesta. Í næsta leik eru þeir sem voru klukkaðir með „honum“ í liði og svo koll af kolli uns aðeins einn er eftir. Sá er „hann“ í næsta leik og reynir að klukka sem flesta.  Leikurinn Hvað heiti ég? Gull og silfur æ ég er, einnig landnámskona. Næstum allir eftir mér ætíð bíða og vona. Hver er það sem læðist lágt? líka stundum slæðist hátt. Yrði mörgum æði bágt, opin ef ei stæði gátt. Hvað hét hundur karls sem í afdölum bjó? Nefni ég hann í fyrsta orði, þú getur hans aldrei þó. Eitt af því sem amma kunni einkum gerði fyrir jól. Stundum hef í hönd og munni. Hestar gera, einnig hjól. Allar gáturnar eru eftir óþekkta höfunda, nema sú síðasta, hún er eftir Jón Magnússon á Akureyri. Svör: Auður Reykur Hvað Prjóna  Vísnagátur 1 2 . J A N Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R44 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR 1 2 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 0 2 -4 7 4 0 2 2 0 2 -4 6 0 4 2 2 0 2 -4 4 C 8 2 2 0 2 -4 3 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 1 1 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.