Fréttablaðið - 12.01.2019, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 12.01.2019, Blaðsíða 58
Biskup Íslands auglýsir, að ósk Íslenska safnaðarins í Noregi, laust til umsóknar starf prests safnaðarins. Um fullt starf er að ræða sem veitist frá og með 1. ágúst 2019. Prestur Íslenska safnaðarins mun leiða safnaðarstarfi ð í samráði við safnaðarstjórn og starfsfólk. Þjónustusvæðið er allur Noregur og fylgja starfi prestsins talsverð ferðalög. Skrifstofa Íslenska safnaðarins og starfsfólks hans er í Osló. Lögð verður áhersla á að umsækjendur séu fullir starfsorku og hafi reynslu af kirkjulegu starfi , reynslu af stjónun, með góða skipulagshæfi leika til að laga sig að fjölbreyttum en jafnframt krefjandi aðstæðum. Þekking á aðstæðum í Noregi og færni í að tjá sig á norsku eða öðru norður- landamáli er kostur en ekki skilyrði. Umsækjendur geri skrifl ega grein fyrir persónulegum upplýsingum, menntun sinn og starfsferli og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram. Staðfest afrit af próf- skírteini skal fylgja umsókn svo og upplýsingar um starfsþjálfun. Umsækjendum ber að fylla út eyðublað þar sem biskupi er heimilaður aðgangur að sakaskrá viðkomandi umsækjenda. Skal undirrituð heimild þar um fylgja umsókninni. Eyðublaðið er á vef kirkjunnar: https://kirkjan.is/library/Images/ Frettamyndir/Skjol-vegna-fretta/samthykki-fyrir-ofl un-upplysinga-ur-sakaskra.pdf Um starfi ð gilda m.a. lög og starfsreglur Íslenska safnaðarins í Noregi og starfsreglur um sérþjónustupresta sem ráðnir eru á vegum stofnana og félagasamtaka nr. 824/1999. Skv. 4. gr. framangreindra starfsreglna nr. 824/199 mun sérstaklega tilkvödd valnefnd veita umsögn um umsækjendur um starfi ð. Upplýsingar um starfi ð, starfskjör og helstu lög og reglur sem um starfi ð gilda, eru veittar hjá Rúnari Sigríkssyni, formanni safnaðarstjórnar, á netfanginu: formadur@kirkjan.no Umsóknarfrestur er til miðnættis mánudaginn 21. janúar 2019. Sækja ber um embættið rafrænt á vef kirkjunnar og leggja fram tilskilin fylgigögn á rafrænu formi ásamt öðrum þeim gögnum er umsækjandi kann að vilja leggja fram. Vakin er athygli á því að nöfn umsækjenda um starfi ð verða birt á vef kirkjunnar www.kirkjan.is að liðnum umsóknarfresti Umsóknarfrestur til og með 21. janúar 2019 Íslenski söfnuðurinn í Noregi Íslenski söfnuðurinn í Noregi Embætti prests íslenska safnaðarins í Noregi auglýst laust til umsóknar Stjórnarformaður Januar 2019 Den Islandske Evangeliske- Lutherske menighet i Norge Pilestredet Park 20 0176 Oslo Farsími +47 450 79 733 formadur@kirkjan.no www.kirkjan.no Laust embætti forstjóra Barnaverndarstofu Auglýst er laust til umsóknar embætti forstjóra Barnaverndarstofu. Embættið heyrir undir félags- og barnamálaráðherra samkvæmt barnaverndarlögum nr. 80/2002. Barnaverndarstofa vinnur að samhæfingu og eflingu barnaverndarstarfs í landinu og annast stjórnsýslu á því sviði sem barnaverndarlög ná til. Ráðuneytið vinnur nú að heildarendurskoðun á barna- verndarlöggjöf og framkvæmd þjónustunnar við börn og geta breytingar orðið sem hafa áhrif á starfsemi Barnaverndarstofu. Forstjóri ber ábyrgð á rekstri stofnunarinnar og að starfsemi hennar sé í samræmi við lög og stjórn- valdsfyrirmæli. Hann fer einnig með starfsmannamál stofnunarinnar sbr. reglugerð um Barnaverndarstofu nr. 264/1995, með síðari breytingu. Ráðherra skipar forstjóra Barnaverndarstofu til fimm ára í senn og verður skipað í embættið 1. mars 2019. Leitað er að áhugasömum og drífandi leiðtoga sem er tilbúinn að taka þátt í vinnu við þessa heildarendur- skoðun. Umsóknarfrestur er til 28.janúar 2019. Nánari upplýsingar má finna á starfatorgi Stjórnarráðs- ins, www.starfatorg.is Reykjavík, 11. janúar 2019 Félagsmálaráðuneytið Félagsmálaráðuneytið merki á íslensku og ensku Skjaldarmerki í 5lit með silfur í krossi – til smækkunar í CMYK Offsetprentun og öll almenn prentun. Ekki ætlað skjámiðlum. Til nota í bréfsefni ráðuneytisins. FÉ LAG S MÁLARÁÐ U N EYT I Ð Ministry for Social Affairs FÉ LAG S MÁLARÁÐ U N EYT I Ð Náðu meiri árangri í samningaviðræðum Námskeið í samningatækni hagvangur.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Ef þú ert með rétta starfið – erum við með réttu manneskjuna 20 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 2 . JA N ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 2 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 0 2 -7 3 B 0 2 2 0 2 -7 2 7 4 2 2 0 2 -7 1 3 8 2 2 0 2 -6 F F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 1 1 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.