Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.02.2019, Qupperneq 6

Fréttablaðið - 16.02.2019, Qupperneq 6
Fáðu blað dagsins í tölvupósti kl. 5.00 á morgnana. Skráðu þig á póstlista Frétta- blaðsins á www.frettabladid.is/ nyskraning. Það kostar ekkert. Vertu fyrst/ur að lesa blaðið TÖLUR VIKUNNAR 10.02.2019 TIL 16.02.2019 38 milljónir ári eru meðal- talslaun lykil- stjórnanda í banka. milljónum króna nam hagnaður færeyska póstsins á árunum 2012 til 2017 eftir að breytingar voru gerðar á rekstri ríkis- fyrirtækisins. 260 prósentum alls nam launahækk- un bankastjóra Landsbankans. 82 18 prósent lækkun er fyrirhuguð á launum bæjar- stjóra og bæjar- fulltrúa í Kópa- vogi. UMBOÐSAÐILI JEEP Á ÍSLANDI • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 534 4433 WWW.ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16 ® jeep.is JEEP® ALVÖRU JEPPAR - ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF VIÐ KYNNUM NÝJAN JEEP® CHEROKEE STAÐALBÚNAÐUR M.A. 2.2 LÍTRA 195 HÖ. DÍSELVÉL, 9 GÍRA SJÁLFSKIPTING, JEEP® ACTIVE DRIVE MEÐ 4 DRIFSTILLINGUM, HÁTT OG LÁGT DRIF (LIMITED ÚTFÆRSLA), LEÐURINNRÉTTING, 8,4” UPPLÝSINGA- OG SNERTISKJÁR, ÍSLENSKT LEIÐSÖGUKERFI, RAFDRIFIN OG SNERTILAUS OPNUN Á AFTURHLERA, APPLE & ANDROID CARPLAY, FJARSTART, BAKKMYNDAVÉL MEÐ BÍLASTÆÐAAÐSTOÐ OG SKYNJURUM, LYKILLAUST AÐGENGI OG RÆSING, HITI Í FRAMSÆTUM, HITI Í STÝRI, LED AÐALLJÓS, LED AFTURLJÓS, RAFDRIFNIR OG UPPHITAÐIR HLIÐARSPEGLAR, BLUETOOTH TIL AÐ STREYMA TÓNLIST OG SÍMA. JEEP® CHEROKEE LONGITUDE LUXURY FRÁ: 7.990.000 KR JEEP® CHEROKEE LIMITED VERÐ FRÁ: 9.580.000 KR CHEROKEE LONGITUDE LUXURY milljarðar króna var heildarvelta IKEA á síðasta ári. 11,4 leiðtogar katalónsku aðskilnaðarhreyfing- arinnar mættu í dómsal í Madríd í vikunni. 18 milljón króna var varið af Ís- landspósti í lög- mannsþjónustu á sex árum. 121 Jón Gunnar Jónsson forstjóri Bankasýslu ríkisins vildi ekkert tjá sig við Frétta- blaðið um launahækkanir bankastjóra Landsbankans. Bankasýslan fer með hlut ríkisins í bankanum, framfylgir eigenda- stefnu ríkisins og skipar bankaráð. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sagði íslensk stjórnvöld fylgjast grannt með réttarhöldum yfir hópi katalónskra aðskilnaðar- sinna. Ísland hefur ítrekað komið áhyggj- um sínum á framfæri við Spánverja. Ugla Stef- anía Krist- jönudóttir Jónsdóttir kynjafræðingur segist binda miklar vonir við fyrir- hugaða réttarbót trans- og inter- sexfólks sem felst í fyrirhugaðri löggjöf um kyn- rænt sjálfræði. Þetta yrðu bestu lög í heimi að hennar mati. Þrjú í fréttum Laun, kynrænt sjálfræði og Katalónía KJARAMÁL „Nú er boltinn hjá stjórn- völdum og það mun hafa úrslita- áhrif um framhaldið þar sem lengra verður væntanlega ekki gengið milli Samtaka atvinnulífsins og okkar,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, for- maður VR. Samtök atvinnulífsins (SA) höfn- uðu á fundi hjá ríkissáttasemjara í gær gagntilboði VR, Eflingar, Verka- lýðsfélags Akraness og Verkalýðs- félags Grindavíkur. Í gagntilboðinu var komið til móts við tilboð SA með því skilyrði að stjórnvöld geri kerfisbreytingar og noti skattkerfið til að auka ráðstöfunartekjur. RÚV greindi frá því í gær að til- boðið sem SA lagði fram á mið- vikudag hafi gengið út á þriggja ára samning og myndu laun upp að 600 þúsund hækka um 20 þúsund á hverju samningsári en laun yfir 600 þúsund myndu hækka um 2,5 prósent á ári. Ragnar Þór segir að enn sé tölu- vert langt á milli aðila. „Ef þessi deila á að leysast þá verður aðkoma stjórnvalda að vera umtalsverð.“ Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, segist bund- inn trúnaði um innihald móttilboðs stéttarfélaganna fjögurra og þann trúnað muni hann virða. „Ég get samt sagt að tilboðið er óaðgengi- legt Samtökum atvinnulífsins og getur ekki orðið grundvöllur fyrir kjarasamningi milli aðila.“ Þá segir hann það alltaf hafa verið sinn skilning að aðkoma stjórn- valda að samningum sé háð því skil- yrði að samningsaðilar séu á loka- metrunum að ná samningi. „Enn fremur að þeir kjarasamningar séu innan þess skilgreinda efnahagslega svigrúms sem atvinnulífið getur staðið undir.“ Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir niðurstöðu fundarins viss von- brigði. Ábyrgð samningsaðila og stjórnvalda sé mikil og segist hann vona að allir geri sér grein fyrir því. „SA höfnuðu okkar tilboði en við reyndar ítrekuðum það að til- boðið sem þeir gerðu okkur væri ekki grundvöllur þess að ganga frá kjarasamningum. Menn þurfa bara að gjöra svo vel og finna leiðir og hugsa út fyrir boxið.“ Næsti samningafundur verður á fimmtudaginn en stjórnvöld munu fara yfir áherslur verkalýðshreyf- ingarinnar á mánudag. Vilhjálmur segir að forsetateymi ASÍ verði svo væntanlega kallað til fundar við stjórnvöld á þriðjudag. „Tíminn er að renna út og ef við náum ekki saman í næstu viku er alveg ljóst að það stefnir í við- ræðuslit og menn munu hef ja undir búning að kosningu um verk- fall.“ sighvatur@frettabladid.is Beðið eftir útspili stjórnvalda Boltinn í kjaraviðræðum er kominn til stjórnvalda eftir að SA höfnuðu í gær gagntilboði VR, Eflingar, VLFA og VLFG. Fáist ekki niðurstaða í næstu viku stefnir í viðræðuslit að sögn formanns VLFA. Ekki verður lengra komist í viðræðum aðila og því er nú beðið eftir aðkomu stjórnvalda. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Lýst eftir róttækni Sams konar tilboð og SA gerðu VR, Eflingu, VLFA og VLFG hefur verið rætt við samningsborð SA og Starfsgreinasambandsins (SGS). Sam- kvæmt heimildum Fréttablaðsins litu þau félög sem enn eru í samfloti SGS ekki á útspil SA sem alvöru tilboð. Því hafi verið ákveðið að leggja ekki fram gagntilboð. Heimildarmenn blaðsins innan verkalýðshreyfingarinnar segja að margir hafi verið hissa á því hversu jákvætt fyrrnefnd fjögur félög hafi tekið í tilboð SA. Einn viðmælandi blaðsins spurði hvar væri að finna róttækni í verkalýðshreyfingu sem ætli að sækja allar kjarabætur sínar til ríkisins. Þá telja heimildarmenn blaðsins að brestir séu að koma í sam- stöðu félaganna fjögurra. Farið sé að draga úr átakaáhuga VR og VLFA á meðan fulltrúar Eflingar séu tilbúnir í harðari aðgerðir. VLFG er talið fylgja Eflingu frekar að málum. 1 6 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R4 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 6 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :0 7 F B 1 1 2 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 5 7 -3 3 1 0 2 2 5 7 -3 1 D 4 2 2 5 7 -3 0 9 8 2 2 5 7 -2 F 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.