Fréttablaðið - 16.02.2019, Blaðsíða 10
Útfærsla þeirra var
ákveðin í samráði
við rannsakendur við
Háskóla Íslands.
Pétur Krogh Ólafsson,
aðstoðarmaður borgarstjóra
1 6 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R8 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Umhverfis- og skipulagssvið
Reykjavíkurborgar heldur kynningarfund
um deiliskipulag við Stekkjarbakka (Þ73)
sem er í auglýsingu til 4. mars 2019.
Um er að ræða opið svæði og þróunar-
svæði samkvæmt Aðalskipulagi
Reykjavíkur 2010–2030.
Á fundinum verður einnig sagt frá vinnu
sem hafin er við heildarskipulag
Elliðaárdalsins sem er skilgreindur sem
borgargarður. Auk þess verður kynnt
fyrirhuguð uppbygging ALDIN Biodome
gróðurhvelfingar á þróunarreitnum og
starfssemi Garðyrkjufélagsins á svæðinu.
Allir velkomnir.
Nýtt deiliskipulag við
Stekkjarbakka
Kynningarfundur miðvikudaginn 20. febrúar
í Menningarmiðstöðinni Gerðuberg í Breiðholti kl. 17.30
Þ73
Eigum nokkra yfirfarna nýlega Hyundai hjá
okkur í Kauptúni 1, Garðabæ sem eru enn
í ábyrgð. Komdu og gerðu frábær kaup!
Notaðir
ALLT AÐ
5 ÁRA
ÁBYRGÐ
Hyundai notaðir bílar
Kauptúni 1 - 210 Garðabæ
Kletthálsi 11 - 110 Reykjavík
Sími: 575 1200 - bilaland@bilaland.is
Opið frá kl. 9–18 virka daga og á laugardögum frá kl. 12–16.
Hyundai i30 Style+
Nýskr. 06/17, ekinn 23 þ.km,
bensín, sjálfskiptur.
VERÐ:
3.350.000 kr.
Rnr. 121567
Hyundai Santa Fe III Style
Nýskr. 03/16, ekinn 56 þ.km,
dísil, sjálfskiptur.
VERÐ:
5.390.000 kr.
Rnr. 121596
HYUNDAI i20 Premium
Nýskr. 10/17, ekinn 12 þ.km,
dísil, beinskiptur.
VERÐ:
2.690.000 kr.
Rnr. 145449
Hyundai KONA Premium
Nýskr. 04/18, ekinn 9 þ.km,
bensín, sjálfskiptur.
VERÐ:
5.190.000 kr.
Rnr. 121651
Hyundai Tucson Comfort 2wd
Nýskr. 05/17, ekinn 15 þ.km,
dísil, sjálfskiptur.
VERÐ:
4.390.000 kr.
Rnr. 145433
Hyundai Santa Fe III Comfort
Nýskr. 04/16, ekinn 31 þ.km,
dísil, sjálfskiptur.
VERÐ:
5.350.000 kr.
Rnr. 430339
Hyundai Tucson Premium
Nýskr. 03/17, ekinn 23 þ.km,
dísil, sjálfskiptur.
VERÐ:
5.290.000 kr.
Rnr. 103807
VERÐ:
6.490.000 kr.
Rnr. 121612
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
9
2
4
3
8
B
íl
a
la
n
d
H
y
u
n
d
a
i
n
o
t
a
ð
ir
2
x
3
8
1
6
fe
b
HYUNDAI Santa Fe III Style
Nýskr. 04/17, ekinn 25 þ.km,
dísil, sjálfskiptur.
REYKJAVÍK Jón Atli Benediktsson,
rektor Háskóla Íslands, segir að
jákvæð umsögn vísindasiðanefnd-
ar Háskóla Íslands verði ekki lögð
að jöfnu við tilkynningu Reykja-
víkurborgar til Persónuverndar
um fyrirhugaðar sms-sendingar í
aðdraganda síðustu borgarstjórnar-
kosninga. Það sé ekki hlutverk vís-
indasiðanefndarinnar að úrskurða
um lögmæti rannsókna heldur
aðeins um siðferðisleg álitamál.
Í síðustu viku birti Persónuvernd
álit sitt um að Reykjavíkurborg
hefði brotið lög um persónuvernd
með bréfa- og smáskilaboðasend-
ingum til ákveðinna kjósendahópa
fyrir kosningarnar í fyrra. Hluti
sendinganna, sem sneri að afmörk-
uðum hópi ungra kjósenda, var
hluti af rannsókn Magnúsar Þórs
Torfasonar og Huldu Þórisdóttur
við Háskóla Íslands.
Í svari Reykjavíkurborgar við
ákvörðun Persónuverndar segir
að það hafi verið mat þeirra sem
að verkefninu komu „að ekki væri
nauðsynlegt að senda erindi til Per-
sónuverndar vegna útsendinga á
bréfum þar sem Vísindasiðanefnd
Háskólans hafði þegar samþykkt
rannsókn Háskólans“.
Í erindi rannsakendanna til
nefndarinnar sem Fréttablaðið
hefur undir höndum segir að það
hafi verið sótt um leyfi til Póst- og
fjarskiptastofnunar og Persónu-
verndar til þess að fá að senda
textaskilaboð á hluta kjósenda á
kjördag. Þrátt fyrir að Vísindasiða-
nefndin gæfi rannsókninni jákvæða
umsókn segir í svari nefndarinnar
að hlutverk smáskilaboðanna sé
„óljóst“. Persónuvernd segir hins
vegar í úrskurði sínum um málið
í síðustu viku að Reykjavíkurborg
hafi ekki upplýst stofnunina um
eðli skilaboðanna en nokkrum
dögum fyrir kosningar, fram að
því hafi stofnunin talið að það ætti
að senda skilaboð á alla nýja kjós-
endur.
Eftir að Persónuvernd var upp-
lýst um eðli rannsóknarinnar
sendi stofnunin bréf til dómsmála-
ráðuneytisins og umboðsmanns
Alþingis. Sigríður Á. Andersen
dómsmálaráðherra sagði í samtali
við Fréttablaðið um síðustu helgi að
ráðuneytið hafi bent borginni á það
fyrir kosningar að sendingarnar
gætu varðað kosningalöggjöfina
og ráðuneytið hefði talið að borgin
myndi láta af fyrirætlunum sínum.
Pétur Krogh Ólafsson, aðstoðar-
maður borgarstjóra, segir í skrif-
legu svari til Fréttablaðsins um
hvers vegna sms-skilaboðin voru
send að markmiðið hafi verið að
upplýsa kjósendur um hvar þeir
ættu að kjósa. „Smáskilaboðin voru
sérstaklega nefnd í áðurnefndri
skýrslu sem allir fulltrúar í borgar-
ráði samþykktu í febrúar. Útfærsla
þeirra var ákveðin í samráði við
rannsakendur við Háskóla Íslands
og textinn í þeim sömuleiðis,“ segir
Pétur.
Jón Atli segir í svari við fyrir-
spurn Fréttablaðsins að jákvæð
u m s ög n v í si nd a sið a ne f nd a r
Háskóla Íslands „verði ekki lögð að
jöfnu við tilkynningu til Persónu-
verndar“. Vísar hann þar til að það
sé ekki hlutverk nefndarinnar að
skera úr um lögmæti rannsókna
heldur aðeins um siðferðisleg álita-
mál. Segir hann jafnframt að það
standi til að uppfæra vísindasiða-
reglur Háskólans með hliðsjón af
nýjum persónuverndarlögum, en
núverandi reglur eru frá árinu 2014.
arib@frettabladid.is
Nefnd HÍ skeri ekki úr
um lögmæti rannsókna
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
Vísindasiðanefnd getur
ekki skorið úr um lög-
mæti rannsókna heldur
aðeins um siðferðisleg
álitamál. Til stendur að
uppfæra vísindasiða-
reglur Háskóla Íslands.
1
6
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:0
7
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
5
7
-4
1
E
0
2
2
5
7
-4
0
A
4
2
2
5
7
-3
F
6
8
2
2
5
7
-3
E
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
1
2
s
_
1
5
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K