Fréttablaðið - 16.02.2019, Side 19

Fréttablaðið - 16.02.2019, Side 19
Upplýsingarnar urðu óvart aðgengilegar í snjall- forriti frá Samsung. Haltu uppi fjörinu Ótakmarkað Internet Netbeinir og WiFi framlenging Ótakmarkaður heimasími Myndlykill + Skemmtipakkinn Allt í einum pakka á lægra verði + Skemmtipakkinn fyrir 16.990 kr. á mánuði.* Kláraðu málið á vodafone.is, í síma 1414 eða komdu við í næstu verslun. *Aðgangsgjald og dreifigjald er ekki innifalið í verði. Öskudags nammi 2019 Sjáðu úrvalið á goa.is Áttu von á smáfólki í fyrirtækið á öskudaginn? Starfsmenn á skrifstofum kóreska tæknirisans Samsung klóruðu sér líklega í hausnum eða fengu vægt áfall þegar þeir komust að því í gær að fyrirtækið hefði sjálft lekið öllum þeim nýju klæðanlegu (e. wearable) tæknivörum sem fyrirtækið ætlaði sér að kynna í fyrsta sinn samhliða Galaxy S10 snjallsímanum í næstu viku. Ekki er ljóst hvort hugbúnaðar- villa eða mannleg mistök leiddu til þess að snjallforrit fyrirtækisins fyrir umræddar græjur var uppfært of snemma í gær. Eftir uppfærsluna gátu notendur forritsins séð myndir af hinum nýju vörum og nöfn þeirra. Efst á þessum nýja lista var Galaxy Watch Active, snjallúr sem sérstak- lega er ætlað fyrir hreyfingu. Því hafði reyndar verið lekið áður, en þann 4. febrúar síðastliðinn birti 91Mobiles teikningar af úrinu. Galaxy Fit og Fit e voru næstefst á listanum. Svokölluð heilsuúr með gúmmíól. Þess lags úr eru útbúin meiri heilsutækni en hefðbundin snjallúr en eru hins vegar ekki útbú- in jafnmikilli hefðbundinni snjall- tækni. Þótt nafni Galaxy Fit e hafi verið lekið í síðasta mánuði var þetta í fyrsta skipti sem mynd af vörunni sást opinberlega. Síðast en ekki síst ber að nefna Galaxy Buds, þráðlaus heyrnar- tól sem greinilega er ætlað að keppa við AirPods-heyrnartólin frá Apple. Buds hafði, líkt og Watch Active, verið lekið áður. Samkvæmt lekum er hægt að hlaða þau þráðlaust í gegnum Galaxy S10 snjallsímann sjálfan. thorgnyr@frettabladid.is Óvæntur leki Samsung birti upplýsingar um nýjar græjur sem fyrirtækið ætlaði ekki að kynna fyrr en í næstu viku. Snjallúr og þráðlaus heyrnartól á listanum. TÆKNI Over watch Leag ue, at v innu- mannadeildin í tölvuleiknum Overwatch, hófst í fyrri- nótt. Þetta er annað tíma- bil deildarinnar en hún þykir í raun einstök í ra f íþrót t a heiminu m. Leitast hefur verið við að gera fyrirkomulagið keimlíkt því sem tíðkast í hefðbundnum bandarískum íþróttadeildum. Liðin eru kennd við þær borgir sem þau eru stað- sett í, fyrirtæki á borð við Toyota og Coca-Cola styrkja keppnina og ESPN er á meðal sýningar- aðila, auk Twitch. Átta lið mæta ný til leiks í ár. Eitt þeirra, Paris Eternal, hefur fengið til liðs við sig Íslendinginn Finnbjörn Jónasson. Finn- björn er án nokkurs vafa sá Íslendingur sem lengst hefur náð í Overwatch. Hann lék með Los Angeles Valiant, sem komst í undanúrslit, á síðasta tímabili. Þar áður var hann í liðinu 123 sem lék í Overwatch Contenders, sem nú er neðri deild. Þar var einnig Haf þór Hákonarson sem nú leikur með British Hurricane í Contenders- deildinni. Paris keppir í fyrsta sinn klukkan 8 í kvöld og mætir þar London Spit- fire, meistaraliðinu frá því í fyrra. Lundúnaliðið missteig sig í fyrsta leik sínum á tímabilinu og tapaði fyrir Philadelphia Fusion. – þea Íslendingur í einni stærstu rafíþróttadeild heims Svona leit appið út í gær. F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 17L A U G A R D A G U R 1 6 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 1 6 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :0 7 F B 1 1 2 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 5 7 -2 4 4 0 2 2 5 7 -2 3 0 4 2 2 5 7 -2 1 C 8 2 2 5 7 -2 0 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.