Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.02.2019, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 16.02.2019, Qupperneq 24
máð út. Í því felst svikamyllan ekki síst. Eurovision, þið fóruð svolítið í kjölinn á söngvakeppninni? Matthías: Þakka þér fyrir að gefa þér það. Tja, þið skoðuðuð alla vega í hverju svokölluð Eurovision-hækk- un felst? K lemens: Í byrjun ferlisins vorum við týndir. Hvernig gætum við samið grípandi tónverk sem myndi ná til pöpulsins? Við fórum að rannsaka önnur tónskáld sem hafa tekið þátt í keppninni. Stöldr- uðum við á hugtaki sem var marg- notað, Everest-tindur tónskáldsins er þessi Eurovision-upphækkun. Þegar við áttuðum okkur á því þá small allt saman. Þetta einstaka tónverk varð til. Og við skrifuðum okkur inn í tónlistarsöguna og erum á meðal gömlu meistaranna. Þið sögðuð fólki sem horfði á ykkur í sjónvarpinu í undankeppn- inni að það myndi sjá eftir því til eilífðarnóns myndi það ekki kjósa ykkur áfram, standið þið við þessi orð? Matthías: Já, við gerum það og gefum ekki afslátt af fyrri yfirlýs- ingum Hatara. Ég gaf eiginlega þrjá valkosti. Að horfa ekki á keppnina, kjósa Hatara eða sjá eftir því til eilífðarnóns. En um glanshjúpinn, það eru allir á samfélagsmiðlum. Þið líka, þið eruð á Facebook, Instagram. Bara eiginlega öllum samfélagsmiðlum sem eru til, eruð þið ekki í mótsögn? Matthías: Við lýstum því yfir að við myndum aldrei fara á samfélags- miðla. En við lýstum því líka yfir að við myndum alltaf selja okkur réttu verði. Og við myndum svíkja öll loforð. Klemens: Það er bara tímaspurs- mál hvenær við seljum okkur. Ef verðið er rétt, þá erum við til sölu. Matthías: Dómsdagur er ástand sem við erum nú þegar í. Eins og maður sem stekkur fram af kletti og hrapar. Þar er mannkynið, í dóms- dagsástandi. Við sem einstaklingar Um Hatara Hatari hefur verið valin besta tónleikasveitin í tvö ár í röð í Reykjavik Grapevine. Sveitin hefur vakið mikla at­ hygli erlendis fyrir lag sitt Hatrið sigrar. Mikið áhorf er á mynd­ band þeirra á YouTube, þeir fá fjölmargar athugasemdir og eru umræddir á ótal bloggum um Eurovision. Þá rötuðu þeir í sjón­ varpið nýverið á annarri stærstu sjónvarpsstöð í Ísrael þar sem til umfjöllunar var áskorun þeirra til Benjamins Netanyahu um að mæta þeim í glímu þann 19. maí næstkomandi. Rob Holley, blaðamaður á breska blaðinu The Independ­ ent, hefur spáð Hatara sigri í aðalkeppninni í Ísrael. Í viðtali við Stundina fyrir nokkru sögðust strákarnir í Hat­ ara gagnrýnir á ísraelsk stjórn­ völd og þau mannréttindabrot sem eru framin í landinu. Þeir sögðu frálett að Ísland tæki þátt í Eurovision þegar keppnin er haldin í ríki sem traðki á mann­ réttindum. Úr því sem komið er verði þó Íslendingar að nota dagskrárvald sitt.  „Við teljum okkur hafa annars konar vald, vald hirðfíflsins,“ sögðu þeir. „Hatari sýnir samfélagið í dökkum spegli og viðvörunar­ orð þeirra eru skýr: Takið ykkur á áður en það er of seint og siðferðisleg hnignun sam­ félagsins verður svo mikil að Donalds Trump verði minnst sem hófsemdarmanns.“ Segir í tónlistarbloggi á The Guardian um tónlist þeirra á Airwaves tónlistarhátíðinni. Hatari heldur úti einhvers konar falsfréttaáróðurssíðu, Icelandmusicnews.com. Þar er eingöngu að finna fréttir um sveitina. Hatari á félagið Svikamyllu ehf. Um tilgang félagsins segir: Niðurrifsstarfsemi á síðkapít­ alismanum, að eiga og reka fasteignir, miðla íslenskum og erlendum dómsdagskveðskap, margmiðlun, útgáfa, stunda innflutning og önnur verslunar­ viðskipti svo og lánastarfsemi. HVERNIG GÆTUM VIÐ SAMIÐ GRÍPANDI TÓN VERK SEM MYNDI NÁ TIL PÖPULSINS? VIÐ FÓRUM AÐ RANNSAKA ÖNNUR TÓNSKÁLD SEM HAFA TEKIÐ ÞÁTT Í KEPPNINNI. Klemens Hatari komst áfram á fyrra undanúr-slitakvöldi Söngva-keppninnar 2019 sem fór f ram í Háskólabíói um síðustu helgi. Lag þeirra, Hatrið mun sigra, nýtur vinsælda en hljómsveitin hefur líka sætt gagn- rýni. Hatari er þekkt fyrir beitta þjóðfélagsgagnrýni og BDSM- klæðin vekja athygli. Tveir meðlimir Hatara, þeir Matthías Tryggvi Haraldsson og Klemens Hannigan samþykktu að hitta blaðamann yfir kokteil að kvöldlagi á Hótel Holti. Þriðji með- limur sveitarinnar, Einar Stefáns- son, var fjarri góðu gamni. Hugðarefni strákanna í Hatara eru ekkert léttmeti. Dauðinn og umbylting á kapítalísku samfélagi manna. Neysluhyggja og tilgerð í tilverunni. Og dómsdagur. Fals- aðar fréttatilkynningar, pólitískur undirtónn, yfirlýsingar sem ganga í berhögg hver við aðra og f leira í þeim dúr hefur fylgt sveitinni frá upphafi. Hversdagurinn er svika- mylla, segja þeir oft og leitast við að afhjúpa hann í verkum sínum. Hvað hafið þið á móti hversdeg- inum? Matthías: Við hefðum ekkert út á hann að setja ef hann væri ekki linnulaus svikamylla. Getur þú útskýrt þetta betur? Já. (Löng þögn.) Matthías: Ímynd okkar gengur kaupum og sölum. Við búum við holskeflu fjölmiðla, upplýsinga og fölsunar. Kapítalið hefur gersigrað. Er Hatari andkapítalískur? Matthías: Já, við höfum alltaf verið það. Klemens: Í raun getur maður samt ekki verið andkapítalískur þegar maður er fæddur inn í ástand þar sem allt í kringum mann byggir á kapítalisma. Matthías: Þannig hyggjumst við knésetja kapítalið en selja ef til vill nokkra boli í leiðinni. Þannig að við erum gegnsósa? Klemens: Já. Við erum það. Þessar falsanir sem þið talið um, eruð þið að tala um samfélagsmiðla? Finnst ykkur við hafa týnst? Matthías: Þetta er eins og Euro- vision. Við hjúpum okkur glans- mynd. Mörk ímyndar, persónu- leika, borgarans og neytenda eru Klemens og Matthías Tryggvi. Þriðji meðlmuri Hatari, Einar, var fjarri góðu gamni. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Hatari er viðvörun Matthías Tryggvi Haraldsson og Klem- ens Hannigan í Hatara ræddu áætlanir sínar í Eurovision með semingi yfir kokteil á Hótel Holti. Þeir segjast ætla að knésetja kapítalið en selja nokkra boli í leiðinni. Kristjana Björg Guðbrandsdóttir kristjana@frettabladid.is 1 6 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R22 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð HELGIN 1 6 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :0 7 F B 1 1 2 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 5 7 -5 0 B 0 2 2 5 7 -4 F 7 4 2 2 5 7 -4 E 3 8 2 2 5 7 -4 C F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 1 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.