Fréttablaðið - 16.02.2019, Síða 49

Fréttablaðið - 16.02.2019, Síða 49
Fræðslufulltrúi Vatnajökulsþjóðgarðs Laust er til umsóknar starf fræðslufulltrúa Vatnajökuls- þjóðgarðs. Um er að ræða nýtt starf til að fylgja eftir fræðsluáætlun Vatnajökulsþjóðgarðs og uppbyggingarstarfi við miðlun upplýsinga. Starfið heyrir beint undir fram- kvæmdastjóra þjóðgarðsins en því skal sinna frá einhverri af meginstarfsstöðum þjóðgarðsins á landsbyggðinni; í Ásbyrgi, Mývatnssveit, á Skriðuklaustri/Fellabæ, Höfn í Hornafirði, Skaftafelli eða Kirkjubæjarklaustri. Helstu verkefni og ábyrgð - Þróa og framfylgja fræðsluáætlun þjóðgarðsins í samvinnu við þjóðgarðsverði/starfsfólk - Umsjón með fræðslu fyrir gesti þjóðgarðsins og rekstraraðila í þjóðgarðinum - Umsjón með skiltagerð og merkingum - Umsjón með og samræmingu á útgáfu á vegum þjóðgarðsins - Umsjón með vefssvæði og samfélagsmiðlum þjóðgarðsins - Í starfinu felast m.a. ferðalög milli svæða þjóðgarðsins - Önnur tilfallandi verkefni Hæfnikröfur - Háskólamenntun sem nýtist í starfi - Leiðtogahæfni og frumkvæði til að hvetja aðra til árangurs - Þekking og reynsla á starfsemi þjóðgarða, náttúruvernd og ferðamálum - Reynsla af landvörslu, umhverfis- og náttúrutúlkun eða grenndarkennslu er kostur - Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund - Nákvæmni, faglegur metnaður og skipulagsfærni - Reynsla og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku - Tölvufærni og geta til að vinna eftir verkferlum - Þekking á og reynsla af opinberri stjórnsýslu kostur Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert. Umsóknarfrestur er til og með 25. febrúar 2019. Sótt er um starfið á Starfatorgi og skal umsóknum fylgja ítarlegt yfirlit um menntun og starfsferil. Hvetjum jafnt konur sem karla að sækja um starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Gert er ráð fyrir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100% Umsóknarfrestur er til og með 25. febrúar 2019 Umsóknareyðublöð vegna starfsins eru á Starfatorgi Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Smáradóttir – ingibjorg@vjp.is –s. 575 8403 Bæjarhrauni 20 220 Hafnarfjörður www.vsb.is Tækni- og verkfræðingar VSB Verkfræðistofa leitar að tækni- eða verkfræðingi til framtíðarstarfa á framkvæmdasviði. Hefur þú áhuga á að starfa við fjölbreytt og krefjandi verkefni við: • Framkvæmdaráðgjöf • Byggingarstjórn • Framkvæmdaeftirlit • Áætlunargerð Á framkvæmdasviði VSB starfar öflugt teymi bygginga-, tækni- og verkfræðinga. Það er stefna framkvæmdasviðs að nýta sér tækni til þess að bæta gæði og nota starfsmenn rafræn eftirlitsverkfæri, BIM og dróna í sínu starfi. Frekari upplýsingar gefur Gísli Ó. Valdimarsson gisli@vsb.is Umsókn um starfið með upplýsingum um menntun, hæfni og starfsreynslu óskast skilað á ofangreint netfang eigi síðar en 3. mars nk. Starfsreynsla við mannvirkjagerð er æskileg. Fyllsta trúnaðar verður gætt. VSB Verkfræðistofa er fjölhæf verkfræðistofa á sviði mannvirkjagerðar og framkvæmda. VSB veitir viðskiptavinum ráðgjöf með lausnum sem einkennast af hagkvæmni, fagmennsku og áreiðanleika. Á stofunni starfa 32 manns. V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Isavia óskar eftir að ráða sumarstarfsmann í bókhald. Helstu verkefni felast í skráningu, merkingu og bókun reikninga, afstemmingu lánadrottna og öðrum tilfallandi verkefnum. Hæfniskröfur • Viðurkenndur bókari eða menntun sem nýtist í starfi er kostur • Reynsla af bókhaldi er skilyrði • Þekking og reynsla af vinnu við Navision bókhaldskerfið kostur • Kunnátta í öllum helstu tölvuforritum • Skipulögð og öguð vinnubrögð Nánari upplýsingar veitir Helga Erla Albertsdóttir, deildarstjóri reikningshalds, helga.albertsdottir@isavia.is. Starfsstöð: Keflavík Isavia óskar eftir að ráða sumarstarfsmann í innheimtu og tekjuskráningu. Helstu verkefni eru m.a. reikningagerð, bókanir, afstemmingar og gerð reikningsyfirlita. Auk innheimtu innlendra og erlendra krafna. Hæfniskröfur • Viðurkenndur bókari eða menntun sem nýtist í starfi kostur • Reynsla af bókhaldi er skilyrði • Þekking og reynsla af vinnu við Navision kostur • Kunnátta í öllum helstu tölvuforritum • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu jafnt sem riti Nánari upplýsingar veitir Helga Erla Albertsdóttir, deildarstjóri reikningshalds, helga.albertsdottir@isavia.is. Starfsstöð: Reykjavík S U M A R S T A R F Í B Ó K H A L D I S U M A R S T A R F Í I N N H E I M T U O G T E K J U S K R Á N I N G U U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 2 4 . F E B R Ú A R Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum. Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Ef þú ert með rétta starfið – erum við með réttu manneskjuna ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 1 6 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 1 6 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :0 7 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 5 7 -8 7 0 0 2 2 5 7 -8 5 C 4 2 2 5 7 -8 4 8 8 2 2 5 7 -8 3 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.