Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.02.2019, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 16.02.2019, Qupperneq 55
FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Spennandi störf hjá Fjarðabyggð Á framkvæmdasviði Fjarðabyggðar eru laus til umsóknar eftirfarandi störf: Verkefnastjóri á framkvæmdasviði Framkvæmdasvið Fjarðabyggðar auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra. Um er að ræða fullt starf. Meginviðfangsefni verkefnastjóra verða að auka okkun, endurvinnslu og nýtingu sorps í sveitar- félaginu, auka eftirlit, samstarf og fræðslu við fyrirtæki og íbúa er snýr að málaokknum, auk innleiðingar á gæðamálum veitna sveitarfélagsins (vatns-, fráveitu og hitaveitu). Umsóknarfrestur er til og með 9. mars. Vélstjóri Framkvæmdasvið Fjarðabyggðar auglýsir laust til umsóknar starf vélstjóra fyrir Fjarðabyggðarhafnir, en um er að ræða fullt starf auk bakvakta. Starð felur í sér vélstjórn dráttarbáts Fjarðabyggðar- hafna, auk annarra starfa á framkvæmda- og þjónustu- miðstöð. Umsóknarfrestur er til og með 9. mars. Hafnarvörður Framkvæmdasvið Fjarðabyggðar auglýsir laust til umsóknar starf Hafnarvarðar við Fjarðabyggðarhafnir. Um er að ræða fullt starf auk bakvakta. Starð felur í sér hafnarvörslu, vigtun og þjónustu við viðskiptavini hafnarinnar, auk annarra starfa á þjónustu- og framkvæmdamiðstöð. Starð er lifandi og kallar á mikil samskipti við fólk og fyrirtæki. Umsóknarfrestur er til og með 9. mars. Skipstjóri Framkvæmdasvið Fjarðabyggðar auglýsir laust til umsóknar starf skipstjóra hjá Fjarðabyggðarhöfnum. Um er að ræða fullt starf auk bakvakta. Starð felur í sér skipstjórn á dráttarbát Fjarðabyggðar- hafna og ábyrgð á að dráttarbáturinn sé ávallt tilbúinn til notkunar þegar þörf krefur auk aeysingar í hafn- sögu. Skipstjóri sinnir auk þess ýmsum störfum og verkefnum hjá framkvæmdamiðstöð. Umsóknarfrestur er til og með 9. mars. Allar nánari upplýsingar um störn eru á heimasíðu Fjarðabyggðar www.ardabyggd.is. Umsóknum skal skila í gegnum ráðningavef Fjarðabyggðar, starf.ardabyggd.is. F Mj Tækniteiknari óskast Óskum eftir tækniteiknara við gerð framleiðsluteikninga og til að annast samskipti við hönnuði og önnur tilfallandi verkefni. Upplýsingar gefur Stefán í síma 860 9050 eða stefan@eei.is Esjumel 9 s. 511 6960 www.eei.is Verkefnastjóri og verkstjóri Vegna aukinna verkefna framundan óska Esju-Einingar ehf. eftir að ráða drífandi og metnaðarfulla einstaklinga í starf verkefnastjóra og verkstjóra vegna byggingaframkvæmda á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á thorgeir@logmat.is Nánari upplýsingar veitir Þorgeir Þorgeirsson í síma 630-5050. Nánari upplýsingar á rsk.is rsk@rsk.is 442 1000 Þjónustuver opið: Mán.-fim. 9:00-15:30 Fös. 9:00-14:00 Tveir öflugir og jákvæðir einstaklingar hafa nú tækifæri til að ganga til liðs við góðan hóp þar sem laus eru störf í afgreiðslu ríkisskattstjóra á Laugavegi 166 og á eftirlitssviði. Fulltrúi í afgreiðslu Helstu verkefni og ábyrgð Helstu verkefni eru móttaka viðskiptavina, upplýsingamiðlun, móttaka og afhending gagna ásamt því að veita leiðbeiningar til viðskiptavina varðandi skattamál, fyrirtækja- og ársreikningaskrá. Hæfnikröfur • Stúdentspróf. • Góð íslensku- og enskukunnátta. Önnur tungumálakunnátta kostur. • Góð almenn tölvukunnátta. • Fáguð framkoma, jákvæðni, þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum. • Öguð og skipulögð vinnubrögð ásamt hæfileika til að vinna undir álagi. • Frumkvæði og metnaður til að sýna árangur í starfi. Upplýsingar um starfið veitir Jónína Jónasdóttir, sviðsstjóri, í síma 442-1000 og í tölvupósti jonina.jonasdottir@rsk.is Samtímaeftirlit Helstu verkefni og ábyrgð Starfið felst m.a. í skatteftirliti þar sem rekstraraðilar eru heimsóttir á starfsstöð og farið yfir staðgreiðsluskil, virðisaukaskattsskil og tekjuskráningu. Jafnframt felst í starfinu leiðbeininga- og forvarnarhlutverk. Samtímaeftirlit ríkisskattstjóra sinnir eftirliti á landsvísu en er stýrt frá Reykjavík. Hæfnikröfur • Viðeigandi háskólamenntun, t.d. á sviði viðskiptafræði eða lögfræði. • Haldgóð þekking og reynsla af bókhaldi og reikningsskilum ásamt almennri þekkingu á skattframkvæmd. • Góð íslensku- og enskukunnátta. Önnur tungumálakunnátta er kostur. • Góð almenn tölvukunnátta. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð. Upplýsingar um starfið veitir Stefán Skjaldarson, sviðsstjóri, í síma 442-1000 og í tölvupósti stefan.skjaldarson@rsk.is Umsóknir skulu fylltar út á rsk.is/starf eða á Starfatorgi. Ferilskrá sem inniheldur ítarlegar upplýsingar m.a. um menntun, fyrri störf, umsagnaraðila og annað er máli skiptir þarf að fylgja með svo umsókn teljist fullnægjandi. Umsækjendum um störf hjá ríkisskattstjóra kann að vera gert að leysa verkefni í ráðningarferlinu sem kæmu, auk annarra þátta, heildstætt inn í mat á hæfni þeirra til viðkomandi starfa. Starfshlutfall er 100%. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2019 og verður öllum umsóknum svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningar. Meginstefna RSK í mannauðsmálum byggir á gagnkvæmu trausti, tillitssemi og virðingu á milli stofnunar og starfsmanna og starfsmanna sín í milli. Unnið er eftir gildunum: Fagmennska - Jákvæðni - Samvinna. Hefur þú ríka þjónustulund? 1 6 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :0 7 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 5 7 -6 4 7 0 2 2 5 7 -6 3 3 4 2 2 5 7 -6 1 F 8 2 2 5 7 -6 0 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.