Fréttablaðið - 16.02.2019, Side 84

Fréttablaðið - 16.02.2019, Side 84
Á K j a r v a l s s t ö ð u m stendur y f ir yf ir-litssýning á verkum E y b o r g a r G u ð -mundsdóttur en hún lést langt um aldur fram árið 1977, 52 ára gömul. Sýn- ingarstjórar eru Heba Helgadóttir og Ingibjörg Sigurjónsdóttir. „Þetta er fyrsta yfirlitssýningin sem er haldin á verkum Eyborgar og löngu tímabær,“ segir Ingibjörg. „Eyborg hélt sjálf þrjár einka- sýningar á Íslandi og tók þátt í fjölda samsýninga bæði hérlendis og erlendis. Sýningin hefur yfir- skritina Hringur, ferhyrningur og lína sem er tilvísun í ummæli frá Eyborgu þar sem hún segir að hún sé alltaf að vinna með þessi grunn- form í umhverfi okkar. Mér finnst svo heillandi þessi aðdáunarverða þolinmæði sem hún hefur fyrir f letinum og hvernig hún er alltaf að takast á við hann.“ Þær segja verkin á sýningunni koma úr ýmsum áttum. „Það var víða leitað fanga,“ segir Ingibjörg. „Verk eftir Eyborgu eru í opinberum söfnum og mjög mörg eru í einka- eign.“ Heba bætir við: „Það er langt síðan Eyborg féll frá, og það kom okkur á óvart og var mjög ánægju- Leyndarmál íslenskrar listasögu Fyrsta yfirlitssýningin á verkum Eyborgar Guðmundsdóttur stendur yfir á Kjarvals- stöðum. Hér á landi fékk þessi merka lista- kona ekki þá athygli sem hún átti skilið. Ingibjörg og Heba hafa veg og vanda af sýningunni, sem er fyrsta yfirlitssýning á verkum Eyborgar. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Eyborg Guðmundsdóttir á vinnustofu sinni. Hún lést langt um aldur fram árið 1977, þá 52 ára gömul. Listunnendur geta nú notið verka hennar á yfirlitssýningu sem stendur yfir á Kjarvalsstöðum. MYND/LISTASAFN REYKJAVÍKUR legt hversu vel gekk að safna saman verkum eftir hana.“ Föst og hrein form Ekki kunna allir skil á þessari stór- merku listakonu og Heba rifjar upp feril hennar. „Eyborg fæddist árið 1924 og ólst upp á Eyri við Ing- ólfsfjörð. Hún greindist ung með berkla og var á Vífilsstöðum. Hún f lutti til Reykjavíkur árið 1944 og bjó á Vesturgötu 53. Valtýr Péturs- son bjó undir sama þaki og þarna voru listamenn tíðir gestir. Í tólf ár vann hún skrifstofustörf hjá Bún- aðarfélagi Íslands en árið 1957 fór hún markvisst að sinna list sinni. Hún kynntist Dieter Roth sem leið- beindi henni og hann ásamt Þor- valdi Skúlasyni hvatti hana til að halda til Parísar í nám. Hún hóf nám í fremur hefðbundnum skóla, Aca- démie Julian, 35 ára þroskuð kona með frekar mótaðar hugmyndir. Kennslan í skólanum átti ekki við hana og hún leitaði að leiðbeinanda og valdi sér franskan geómetrískan þungavigtarmann, Georges Folmer. Folmer stofnaði árið 1961 hópinn Groupe Mesure um framþróun geómetríunnar og Eyborg var ein af fimmtán stofnmeðlimum. Helsta markmið þeirra var að tengja listina út í samfélagið og í arkitektúr og að listin væri ekki lokuð inni á söfnum. Eyborg átti fimm ára tímabil með þessum hópi og sýndi víða. Þarna var hún að hreinsa svolítið til í geó- metríunni, litirnir urðu einfaldari og hún fór alveg niður í kjarnann í geómetríunni. Á Parísarárunum naut hún einnig reglulega leið- sagnar frumkvöðuls op-listarinnar, Victors Vasarely, sem hafði áhrif á áhuga hennar á beinum áhrifum markvissra forma og reglu á sjón- skynjun og upplifun. Hún var alltaf á ákveðinni leið Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@frettabladid.is 1 6 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R30 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 6 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :0 7 F B 1 1 2 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 5 7 -2 9 3 0 2 2 5 7 -2 7 F 4 2 2 5 7 -2 6 B 8 2 2 5 7 -2 5 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.