Fréttablaðið - 16.02.2019, Page 85
HÖFUNDAREINKENNI
HENNAR ERU FÖST OG
HREIN FORM ÞAR SEM
SJÓNRÆN ÁHRIF REGLU-
BUNDINNA FORMA ERU
MEGINÁHERSLAN.
Allir listunnendur ættu að bregða sér á Kjarvalsstaði. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR
Eyborg Guðmundsdóttir á vinnustofu sinni. Hún lést langt um aldur fram árið 1977, þá 52 ára gömul. Listunnendur geta nú notið verka hennar á yfirlitssýningu sem stendur yfir á Kjarvalsstöðum. MYND/LISTASAFN REYKJAVÍKUR
og tók ýmislegt frá umhverfinu.
Þessi sýning endurspeglar ansi vel
hvernig hún þróaði list sína í ýmsar
áttir innan geómetríska og op-
lista rammans. Höfundareinkenni
hennar eru föst og hrein form þar
sem sjónræn áhrif reglubundinna
forma eru megináherslan.“
Var jaðarsett
Eyborg f lutti heim til Íslands árið
1965. „Þá var geómetrían gengin
yfir hér á landi þannig að Eyborg
var jaðarsett og fékk ekki þá athygli
sem hún átti skilið. Hún hefur samt
alltaf átt sér ákveðna aðdáendur,“
segir Heba. „Fyrsta einkasýning
hennar var árið 1965 í Bogasal Þjóð-
minjasafnsins og verkin einkennd-
ust af sterkum einföldum formum.
Árið eftir hélt hún sýningu á Mokka
kaffi og árið 1975 hélt hún stóra sýn-
ingu í Norræna húsinu þar sem má
sjá ákveðna þróun í verkunum. Hún
lék sér þar með tvívíddarflötinn og
flest verkanna voru op-verk ásamt
lágmyndum.“
Mikilvægur hlekkur
„Ef hún hefði lifað lengur finnst
mér sennilegt að hún hefði reynt að
vinna að fleiri verkefnum tengdum
arkitektúr. Hún hafði mikinn áhuga
á samtvinnun myndlistar og arki-
tektúrs,“ segir Ingibjörg. „Hún gerði
stigahandrið á kvennaheimilið á
Hallveigarstöðum, óskaplega fallegt
smíðajárnshandrið. Við vitum til að
hún gerði tillögu að framhliðinni að
Tollhúsinu, sem þeir sem sáu segja
að hafi verið alveg stórkostleg hug-
mynd, en við höfum ekki fundið
hana. Framlag hennar til grafískrar
hönnunar er líka eftirtektarvert en
hún hannaði bókarkápur og for-
síður á tímarit, auk þess að hanna
sín eigin boðskort og sýningarskrár
fyrir sýningar sínar.“
Um stöðu Eyborgar í íslenskri
myndlist segir Heba: „Eyborg var
lengi vel eitt best geymda leyndar-
mál íslenskrar listasögu. Hún er
ákaflega mikilvægur hlekkur milli
formrænnar abstraktlistar og SÚM.
Með þessari yfirlitssýningu á verk-
um hennar er verið að sýna týndan
hlekk í listasögu okkar.“
MERKJAVÖRUMARKAÐUR
VÖNDUÐ MERKI FYRIR MINNA
BY MALENE BIRGER
SAMSØE & SAMSØE
HELMUT LANG
NOTES DU NORD
CALVIN KLEIN
J. LINDEBERG
KENZO
DIESEL
WHYRED
SIX ÁMES
JUST FEMALE
SUIT
2ND DAY
BILLI BI
SHOE THE BEAR
BRAKO
TATUAGGI
ROSEMUNDE
5 UNITS
PART TWO
NÜ
INWEAR
PIESZAK
& FLEIRI FLOTT MERKI
Skólavörðustíg 6
... finnur þú gullmola
í þinni stærð?
FATNAÐUR & SKÓR
FYRIR DÖMUR & HERRA
VÖRUR ÚR EFTIRTÖLDUM VERSLUNUM :
50-60%
AFSLÁTTUR
OPNUNARTÍMI
LAU 10 - 18
SUN 13 - 18
H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 31L A U G A R D A G U R 1 6 . F E B R Ú A R 2 0 1 9
1
6
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:0
7
F
B
1
1
2
s
_
P
0
9
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
5
7
-3
8
0
0
2
2
5
7
-3
6
C
4
2
2
5
7
-3
5
8
8
2
2
5
7
-3
4
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
1
2
s
_
1
5
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K