Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.02.2019, Qupperneq 89

Fréttablaðið - 16.02.2019, Qupperneq 89
Hver vill hugga Krílið nef nist litr íkt verk í tónum og tali sem f lutt verður í Lang-holtskirkju á morgun, sunnudag, klukkan 14 og tekur um 40 mínútur. Þar er um að ræða glænýja þýðingu Þórarins Eld- járns á einni af sögum Tove Jansson um múmínálfana, sem hann gerði fyrir þetta tilefni við tónverk eftir Olivier Maoury. Margrét Bóasdóttir, söngmála- stjóri þjóðkirkjunnar, sér um skipulag og umsjón. „Þetta verkefni barst þannig upp í hendur mínar að hann Olivier Manoury, maðurinn hennar Eddu Erlendsdóttur píanóleikara, einn af tengdasonum Íslands, eins og stundum er sagt um erlenda listamenn sem tengjast Íslandi á þennan hátt, samdi þetta verk og það var frumflutt af barnakór úti í París fyrir tveimur árum. Hann langaði að koma því á framfæri hér, því það er fallegt og Íslendingar þekkja líka vel múmínálfa- sögurnar og Olivier bað Þórarin Eldjárn að þýða textann, því þessi bók var ekki til á íslensku.“ Margrét segir tónlistina vera í fjöl- breyttum stíl, klassíska, djassskotna og suðurameríska. Flytjendur eru um átta- tíu börn úr barnakórum þjóðkirkjunn- ar, og fjögurra manna hljómsveit sem skipuð er þeim Olivier Manoury sem leikur á suðurameríska dragspilið band- oneon, Eddu Erlendsdóttir á píanó, Birgi Bragasyni á kontrabassa og Pétri Grét- arssyni, slagverksleikara. Guðmundur Óli Gunnarsson stjórnar flutningnum. Verkið byggist upp þannig að Olivier bjó til átta lög um efni bókarinnar, Egill Ólafsson les söguna, svo kemur fyrsti söngurinn og þannig f léttast sagan og lögin saman, að sögn Margrétar. „Verkið fjallar um strák sem er lítill og ófram- færinn og eignast enga vini af því hann þorir ekki að gefa neitt af sér. Gengur einn og hræddur þangað til hann gefur aðeins færi á sér. Boðskapurinn er sá að maður verður að þora að opna sig fyrir öðrum til að ná að eignast vini,“ lýsir hún og heldur áfram: „Múmínálfasög- urnar lifa auðvitað líka mikið af mynd- skreytingunum í bókunum og við vörp- um myndum þessarar bókar á skjávarpa eftir því sem sögunni vindur fram. Þetta er svona heildarlistaverk, með söng, hljóðfæraleik, sögu og myndlist.“ gun@frettabladid.is Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Páll Sigurgeirsson Fróðengi 3, Reykjavík, frá Hlíð A-Eyjafjöllum, lést í faðmi fjölskyldunnar föstudaginn 15. febrúar. Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju fimmtudaginn 21. febrúar kl. 13.00. Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á að láta Landsbjörg njóta þess. Þórhildur Margrét Guðmundsdóttir Guðjón Þór Pálsson Dolores Mary Foley Sigurgeir Pálsson Sus Kirk Holbech Anna Dóra Pálsdóttir Hrafn Sveinbjarnarson börn og barnabörn. Faðir minn, Júlíus Kristinn Magnússon Bylgjubyggð 67, Ólafsfirði, lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Siglufirði, laugardaginn 9. febrúar. Jarðarförin fer fram frá Laugarneskirkju fimmtudaginn 21. febrúar kl. 15. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Norðurlands í Fjallabyggð og Sjúkrahússins á Akureyri fyrir hlýhug og góða umönnun. Vera Júlíusdóttir og fjölskylda. Móðir okkar og tengdamóðir, Guðríður Bjargey Helgadóttir frá Austurhlíð í Blöndudal, lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 11. febrúar. Útförin fer fram frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 23. febrúar kl. 13.00. Helgi Sæmundsson Bjarney Guðrún Þórarinsdóttir Ásdís Sæmundsdóttir Gunnar Karl Guðjónsson Sigríður G. Friðriksdóttir Guðmundur Guðmundsson Brynjólfur Friðriksson Jóhanna Helga Halldórsdóttir Kristín Friðriksdóttir Ólína Þóra Friðriksdóttir Eiríkur Jónsson Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Þrúður Gunnarsdóttir Skarðshlíð 11f, Akureyri, er látin. Útför hennar mun fara fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þökkum öllum sem sýndu mömmu kærleika og virðingu. Einar Jónasson Gunnar Kr. Jónasson Sigríður Ingólfsdóttir Sigríður Ósk Jónasdóttir Anna Jóna Þrúðardóttir Gauja Jónasdóttir Davíð Björnsson og ömmubörnin. Ástkær móðir okkar, stjúpmóðir, tengdamóðir, amma og langamma, Málfríður Finnsdóttir hjúkrunarfræðingur frá Hvilft í Önundarfirði, síðast til heimilis að Efstaleiti 14, Reykjavík, lést á Hrafnistu miðvikudaginn 13. febrúar. Útförin fer fram frá Grensáskirkju fimmtudaginn 21. febrúar kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á ABC barnahjálp. Guðm. Stefán Maríasson Kristín Jónsdóttir Áslaug Maríasdóttir Skúli Lýðsson Bryndís H. Maríasdóttir Kristján Einarsson Árni Maríasson Guðrún Oddsdóttir Hildur Maríasdóttir Þórður Oddsson barnabörn og barnabarnabörn. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigríður Antonsdóttir hjúkrunarfræðingur, lést á líknardeild Landspítalans föstud. 8. feb. Jarðsett var í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþökkuð en þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Félag nýrnasjúkra og Minningarsjóð líknardeildar og heimahlynningar Landspítalans. Þökkum starfsfólki líknardeildar og vinkonum Sigríðar alla þá virðingu, vinsemd og kærleika sem hún og við nutum. Guðfinna Harðardóttir Hrafnkell Harðarson Eygló Huld Jónsdóttir Líney, Hildur, Jón Egill, Sigríður Erna, Hafþór Arnar og Sóley Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ragnheiður Jónína Valdimarsdóttir Kirkjuvegi 1, Keflavík, lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu, Nesvöllum, þriðjudaginn 12. febrúar. Útför hennar fer fram frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 21. febrúar kl. 13.00. Innilegar þakkir til starfsfólks Hrafnistu fyrir góða umönnun og hlýtt viðmót. Valdimar Þorgeirsson Margrét S. Karlsdóttir Þorgeir Þorgeirsson Hulda K. Jóhannesdóttir Ólöf Karlsdóttir ömmu- og langömmubörn. Ástkær móðir mín, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Steinunn Helga Sigurðardóttir sem lést á Dalbæ, Dalvík, þann 11. febrúar verður jarðsungin frá Dalvíkurkirkju 22. febrúar kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á minningarsjóð Dalbæjar. Elín Rósa Ragnarsdóttir, Guðrún Siglaugsdóttir og fjölskyldur. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Friðný Guðrún Pétursdóttir sagnfræðingur frá Oddstöðum á Melrakkasléttu, lést á hjúkrunarheimilinu Eir fimmtudaginn 7. febrúar. Útförin fer fram frá Áskirkju þriðjudaginn 19. febrúar klukkan 13. Pétur Guðjónsson Snævar Guðjónsson Árni Pétur Guðjónsson Kjartan Guðjónsson Herdís M. Guðjónsdóttir Trausti Jarl Valdimarsson og fjölskyldur. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Magnús Júlíus Jósefsson plötu- og ketilsmiður, lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, þann 10. febrúar síðastliðinn. Jarðarförin fer fram frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 20. febrúar klukkan 13. Böðvar Magnússon Jósef Rúnar Magnússon Ragnar Sveinn Magnússon Marjorie Nivin Mota Arce barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Þuríður Þorsteinsdóttir Úthlíð 12, lést á Landspítala Háskólasjúkrahúsi sunnudaginn 10. febrúar. Útförin fer fram frá Háteigskirkju mánudaginn 18. febrúar kl. 13.00. Laufey Barðadóttir Ævar Guðmundsson Margrét Barðadóttir Þorsteinn Barðason Guðrún Þ. Björnsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Okkar ástkæra móðir, tengdamóðir, amma, langamma, systir og mágkona, Guðrún Egilsdóttir, áður til heimilis á Grenimel 49, lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund að morgni þriðjudagsins 5. febrúar. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 18. febrúar klukkan 13. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Styrktar- og líknarsjóð Oddfellowa. Kristín Ágústa Björnsdóttir Viðar F. Welding Estíva Birna Björnsdóttir Baldur Þ. Harðarson Sigurður Egilsson Guðbjörg Valdimarsdóttir ömmu- og langömmubörn. Egill Ólafsson og barnakór á æfingu í Langholtskirkju. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Saga og lög fléttast saman Tónverk Olivier Manoury við eina af sögum Tove Jansson um múmínálfana verður frumflutt á Íslandi í Langholtskirkju á morgun af barnakór, hljómsveit og sögumanni. Margrét Bóasdóttir. T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 35L A U G A R D A G U R 1 6 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 1 6 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :0 7 F B 1 1 2 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 5 7 -5 0 B 0 2 2 5 7 -4 F 7 4 2 2 5 7 -4 E 3 8 2 2 5 7 -4 C F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 1 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.