Fréttablaðið - 16.02.2019, Page 90

Fréttablaðið - 16.02.2019, Page 90
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Það gladdi hjarta margra Íslendinga þegar sterk íslensk sveit Grants Thornton hafði sigur í sveitakeppni Bridgehátíðar, enda hefur íslenskur sigur, í annarri hvorri keppni á Bridge- hátíð, ekki verið algengur síðustu ár. Sveit Grants Thornton endaði með 149,90 stig og í öðru sæti var einnig íslensk sveit, Hótel Hamar sem endaði með 146,59 stig. Sveit Denmark endaði í þriðja sæti keppninnar með 143,88 stig. Spilarar í sveit Grants Thornton voru bræðurnir Hrólfur og Oddur Hjaltasynir, Anton Haraldsson, Guðmundur Snorrason, Ragnar Hermannsson og Sveinn Rúnar Eiríksson. Menn voru sammála um að sveit Grants Thornton hefði spilað best allra í mótinu. Gott dæmi um það er þetta spil sem kom fyrir í lokaumferðinni. Fyrir síðustu umferð var sveit Grants Thornton einnig efst með 131,06 stig og andstæðingurinn var ekki af verri endanum. Sveit sem kallaði sig „Silla“ og var skipuð Norðmönnunun Boye Brogeland, Erik Sælendsminde, Per Erik Austberg og Eng- lendingnum Simon Gillis. Sveit Grants Thornton gerði sér lítið fyrir og vann stórsigur, 18:84-1,16 og tryggði sér sigur í mótinu. Í þessu spili í leikn- um var lokasamningurinn 3 grönd í AV. Hann fór niður hjá sveit Silla en Anton Haraldsson í sveit Grants Thornton var ekki á því að tapa spilinu. Norður var gjafari og AV á hættu: Austberg í norður opnaði á gervisögn- inni 2 í norður sem gat sýnt veika hönd með báða háliti. Sælensminde bauð upp á 2 á suðurhöndina og Anton kom inn á 2 gröndum á vesturhöndina. Guð- mundur lyfti í 3 grönd sem varð loka- sögnin. Útspil Austbergs var spaðatían og Sælensminde setti drottninguna þegar Anton setti lítið spil í blindum. Vörnin fékk að eiga 2 næstu slagina á spaða og sá þriðji var eign sóknarinnar á spaðaásinn. Anton tók ÁK í hjarta og laufi og spilaði einfaldlega tígli á níuna í blindum. Suður var illilega endaspil- aður, bæði í laufi og tígli og spilaði sig á endanum út á tígli. Því var hleypt yfir á drottningu og Anton stóð sitt spil. Fékk 3 slagi á láglitina, 2 á hjarta og 1 á spaða. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður K10954 G865 1083 9 Suður D87 D9 KG4 G8653 Austur Á62 73 D96 D10742 Vestur G3 ÁK1042 Á752 ÁK VEL SPILAÐUR SAMNINGUR Hvítur á leik Vitos Bondo Medhus (1788) virðist vera í vandræðum gegn Philip Uhre Knudsen (1394) í fyrstu umferð NM ungmenna í Borgarnesi í gær. 24. Bxf7+! Kxf7 25. Dxf4+ Kg8 26. He2 og hvítur vann nokkru síðar. Íslensku ungmennin byrjuðu vel og hlutu 6½ af 10 mögulegum í fyr tu umferð. Teflt verður um alla helgina og geta skákáhugamenn fylgst vel með íslensku landsliðsungmenn- unum á www.skak.is. www.skak.is: NM í skólaskák 6 1 4 8 2 9 5 7 3 8 2 5 7 3 6 9 4 1 3 7 9 4 1 5 2 6 8 1 4 7 5 6 8 3 2 9 9 8 6 2 7 3 4 1 5 5 3 2 1 9 4 6 8 7 4 5 1 9 8 2 7 3 6 7 9 3 6 4 1 8 5 2 2 6 8 3 5 7 1 9 4 7 9 6 8 2 1 4 5 3 8 3 4 6 9 5 7 1 2 1 2 5 7 3 4 6 9 8 5 4 7 3 6 9 8 2 1 9 6 1 4 8 2 3 7 5 2 8 3 5 1 7 9 4 6 3 5 2 9 4 8 1 6 7 4 7 8 1 5 6 2 3 9 6 1 9 2 7 3 5 8 4 7 3 6 4 5 9 2 8 1 8 2 4 1 7 3 9 6 5 9 1 5 6 8 2 3 4 7 5 8 2 7 9 6 4 1 3 1 4 9 3 2 8 5 7 6 6 7 3 5 4 1 8 9 2 2 9 7 8 1 5 6 3 4 4 6 8 2 3 7 1 5 9 3 5 1 9 6 4 7 2 8 5 4 7 9 8 3 1 2 6 6 3 9 5 1 2 8 4 7 8 1 2 7 6 4 5 9 3 1 7 5 4 2 9 6 3 8 2 6 8 3 5 1 9 7 4 3 9 4 8 7 6 2 5 1 9 2 1 6 3 7 4 8 5 4 8 3 1 9 5 7 6 2 7 5 6 2 4 8 3 1 9 5 2 8 9 1 4 6 3 7 3 7 1 2 5 6 8 9 4 4 6 9 7 3 8 1 5 2 8 9 3 1 6 7 2 4 5 6 4 2 8 9 5 7 1 3 7 1 5 4 2 3 9 6 8 9 8 7 5 4 1 3 2 6 1 5 6 3 7 2 4 8 9 2 3 4 6 8 9 5 7 1 6 3 9 5 7 8 1 2 4 1 4 7 2 3 9 5 6 8 2 8 5 1 4 6 9 3 7 7 5 1 4 6 2 8 9 3 8 9 2 7 1 3 6 4 5 3 6 4 8 9 5 7 1 2 9 1 8 3 5 4 2 7 6 4 2 6 9 8 7 3 5 1 5 7 3 6 2 1 4 8 9 ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 VEGLEG VERÐLAUN Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Að vetrarlagi eftir Siabel Allende frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Árni Stefánsson, 550 Sauðárkróki Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LÁRÉTT 1 Það eru engir kjánar sem lesa við svona lampa (9) 7 Þetta þurfum við að gera fyrir sumarið (7) 11 Nú þýtur þú þangað í frí (6) 12 Í ferð ferfætlinga má alltaf búast við skrípalátum (9) 13 Gaf minn besta klár þegar ég komst niður í Lamba- skarð (7) 14 Nýjasti lottómillinn vill kaupa S-Súdan og A-Tímor (6) 15 Bindindið í bælinu er best fyrir e-n sem býr á staðn- um (9) 16 Held að nískur synji nafn- lausum (7) 17 Hentug stjórn fyrir leiði (6) 18 Sjálf(ur) geturðu verið dóni, ég er að leita að fugli! (9) 19 Líðum ótta í útlimunum (7) 21 Útlimaýlda mun reyta hrærða (7) 24 Dauft áfengisbragð gefur ormum merki um rugl (10) 29 Taldi svona blóm best fyrir sjóara (6) 32 Um þessar öskjur vil ég segja: Raða öðruvísi! (8) 33 Fann ég fuglinn steinrunn- inn (8) 34 Lyftir andrúmsloftinu á hærra plan (6) 35 Hlupu í kapp við klukku liðinna tíma (6) 37 Herskarar rithöfunda gæla við garminn (8) 38 Geri lítilsverð leiði að engu (9) 40 Tel óþægindin koma Manna í uppnám (5) 41 Þessi litli ormur kann því illa að vera skammaður (8) 44 Feyskin tók til fótanna (5) 47 Hrasa og dett við aflimun (9) 48 Á hestanestinu skuluð þér þekkja þá (8) 49 Við smyglum helst bleyð- um (5) 50 Aðstoð fyrir viðurkennda starfsemi og duglega menn (7) 51 Það er hreyfing á Öldu og útgáfunni (6) 52 Dugir sá græni þótt ringl- aður sé? (5) 53 Uppgötvaði rjóðar snótir innan um nónblómin (10) LÓÐRÉTT 1 Jórturdýr fær sér í svanginn (9) 2 Sáum kjána í rauðum, bláum og hvítum fötum (9) 3 Leiftur í augum lifði stutt (9) 4 Set Nonna í rafmagnað sam- band við nafna hans og andstæðu (9) 5 Er hamur af máfum efnið í þessum fornu skræðum? (10) 6 Brugðum lykkju um ljóðin sem við þýddum (8) 7 Þessi sjóræningi er víst alltaf í boltanum (8) 8 En er refsing hin rétta lausn? Ójá! (7) 9 Brún hrín á þeim sem drepn- ar eru með dálkum (9) 10 Það hitnar undir flúrunum yfir þeim sem hitnar í (7) 20 Þessi gamli sauður er óður af elli (7) 22 Það sem sagt er og rætt í meðalári (13) 23 Semjum söngvasveig; ræktum rósateig (6) 25 Fórum í svo marga bíltúra að við ofkeyrðum okkur (7) 26 Hvernig rímar gruggvangi við úldinn fuglinn í 33 lárétt? (7) 27 Þegar hingað koma 49, 50 manns, þá er allt á fullu (5) 28 Sú drukkna og daðurgjarna vökvar minn hug (12) 30 Seinka högg- og kvik- myndum, sjáum hvernig það spilast (7) 31 Fljótaskrift við kvæðagerð framkallar mikinn sárs- auka (7) 36 Slær alveg nýjan tón við lagagerð (9) 39 Stakur stakkur fyrir staka (8) 41 Þetta er ekki beint flokkur, en þið fagnið þó (6) 42 Af guðsmönnum á fram- færi hins opinbera (6) 43 Veð út í eðju og drullu fyrir allan peninginn (6) 44 Sendi silakeppinn með axlabandið í öfugsnúinn salinn (6) 45 Bið hinn öra guð um þunga hluti (6) 46 Frjó eru efni í eldspúandi ófreskju (6) LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist ólaunuð hjálparhella Íslendinga í útlöndum. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 22. febrúar næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „16. feb“. Lausnarorð síðustu viku var U P P L Ý S I N G A R Ö L D 378 L A U S N G A G N V E G U R S O A S F R U E R S K Ú F F U S K Á L D U R Ð A R G U L L Ý S S A E N S Ð N I L L F Æ R T T K N Á M U M A N N S I K A F T A K I F Ó I S T A N K I N N A L E Y Ð I K O T U M Ú L U M M A N S U I I E L D S Ú L A Á U T O R F L A G I Ð T N Ý L I S T U U I F É G I R N D I R M A T G L Ö Ð E N S A N K A R R L S F R Æ K N U M R V É E N D A S K E I Ð O E I N G I F T A F U S B R Y T I A K T O R Ð A S K A K N N A R R A Ð U V N A A N D H V A L S R N L A N G B R Ó K Ý E I T R A N A R A L Ó L I Ð L E G A Æ S P O R V A G N I I P R Ó S A S I R G A R Ð V E R K A T U P P L Ý S I N G A R Ö L D 1 6 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R36 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 6 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :0 7 F B 1 1 2 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 5 7 -4 B C 0 2 2 5 7 -4 A 8 4 2 2 5 7 -4 9 4 8 2 2 5 7 -4 8 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 1 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.