Fréttablaðið - 16.02.2019, Síða 92

Fréttablaðið - 16.02.2019, Síða 92
Konráð á ferð og flugi og félagar 340 „Þetta lýst mér vel á,“ sagði Kata. „Epli! Nú fær maður eitthvað almennilegt að borða.“ „Því miður Kata mín,“ sagði Lísaloppa. „Þú mátt borða þau ef þú getur leyst þrautina,“ sagði Konráð. „Heyrið þið mig nú,“ sagði Kata ergileg. „Þarf maður að vinna fyrir öllu,“ hún var verulega fúl yfir þessu. „Nei, nei, ég segi bara svona,“ sagði Konráð. „Allt í lagi,“ sagði Kata. „En þá fæ ég fleiri epli en þið.“ „Ef þú leysir þrautina þá máttu það mín vegna,“ sagði Lísaloppa. „Mín vegna líka,“ bætti Konráð við. „Allt í lagi, hver er þrautin,“ spurði Kata „Þrautin er þessi,“ sagði Lísaloppa. „Dragðu þrjár línur á milli eplanna þannig að til verði sjö reitir og eitt epli í hverjum þeirra.“ Getur þú hjálpað Kötu að leysa þessa þraut? ? ? ? Nafn: Jónína Kjartansdóttir Aldur: Ég er fimm ára Hvenær áttu afmæli? 18. ágúst, þá verð ég sex ára. Hvað heitir leikskólinn þinn? Vesturkot. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í leikskólanum? Mér finnst skemmtilegast að fara í val, þá vel ég púða- eða listakrók. Eða iPad. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Grjónagrautur með kanil. En ekki rúsínum! En er eitthvað sem þér finnst ekki gott að borða? Já, tómatar! Áttu systkini? Já, ég á bróður sem er eins árs. Það er gaman að leika við hann og stundum fæ ég að hnoðast með hann. Hvað er skemmtilegast að gera með mömmu og pabba? Fara í ísbúðina og fá trúðaís. En hvað finnst þér leiðinlegt að gera? Fara í útiveru og bíða eftir mömmu. Hvernig verður framtíðin – eftir svona 100 ár? Heimurinn verður góður og fleiri munu leika sér. Áttu gæludýr? Nei, ekkert! Mig langar í lítinn, sætan kettling. Hvað langar þig að verða þegar þú ert orðin stór? Mig langar til þess að verða fimleikastjarna. Ég er í djassballett og get farið í splitt og spíkat og ég get líka staðið á höndum. Eftir hundrað á r munu fleiri leika sér Jónína Kjartansdóttir er fimm ára og er sannfærð um að í framtíðinni verði heimurinn betri en í dag. Hana langar agalega mikið í lítinn, sætan kettling og ætlar að verða fimleikastjarna þegar hún er orðin stór og kemst bæði í splitt og spíkat. Það er hægt að gera margt sér til dundurs í snjónum. Það má búa til fallegar snjóbolta- luktir með því að hlaða snjóboltum ofan á kerti í luktum. Það er líka hægt að búa til fallegar myndir úr klaka og þá finnst mörgum afskap- lega gaman að búa til fallegt fugla- nammi og hengja upp í tré. (Hugmyndir: Pinterest.com) Skemmtilegt skraut í snjónum Flott fuglanammi hengt á greinar. Luktir úr snjóboltum. Fallegir skúlptúrar úr ís.Útieldhús í snjónum að brasa í. ÉG Á BRÓÐUR SEM ER EINS ÁRS. ÞAÐ ER GAMAN AÐ LEIKA VIÐ HANN OG STUNDUM FÆ ÉG AÐ HNOÐAST MEÐ HANN. 1 6 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R38 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR 1 6 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :0 7 F B 1 1 2 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 5 7 -3 8 0 0 2 2 5 7 -3 6 C 4 2 2 5 7 -3 5 8 8 2 2 5 7 -3 4 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.