Fréttablaðið - 16.02.2019, Síða 110
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000
Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Óttars
Guðmundssonar
BAKÞANKAR
Allir í
bátana!
NÝTT
MALINMARIA
púðaver 795,-
©
Inter IK
EA
S
ystem
s B
.V. 2019
Ketó
Istanbúl hefur verið mín uppá haldsborg um áratuga-skeið. Turnar, hallir og stöðug
bænaköll frá moskunum gefa
henni framandi blæ. Mannlífið
er fjölbreytt – lykt af einkenni-
legu kryddi hangir í loftinu. Ég
heimsótti borgina á dögunum.
Istanbúl var um aldir höfuðborg
Rómaveldis, kallaðist þá Konstan-
tínópel en í Íslendingasögum er
hún kölluð Miklagarður. Sögurnar
greina frá fjölmörgum íslenskum
farandverkamönnum sem gerðust
málaliðar í lífverði keisarans.
Hingað komu Kolskeggur bróðir
Gunnars á Hlíðarenda, Halldór
Snorrason úr Helgafellssveit og
Bolli Bollason Dalamaður ásamt
Þorbirni öngli, banamanni Grettis
sterka. Þorsteinn drómundur hálf-
bróðir Grettis fór á eftir honum til
að leita hefnda. Honum tókst að
drepa Þorbjörn en var umsvifa-
laust hnepptur í fangelsi. Þorsteinn
tók að syngja í fangaklefanum. Rík
hefðarkona Spes að nafni hreifst af
söngnum og keypti Þorstein lausan
og giftust þau síðan. Þorsteinn var
því fyrsti íslenski listamaðurinn
sem sló í gegn á erlendri grund.
Margir þessara Íslendinga komu
aldrei heim aftur. Það er gaman
að ganga um borgina og setja sig í
spor þessara bændasona ofan af
Íslandi. Þeir börðust við framandi
þjóðflokka fyrir fé og sóttu messu
í stærstu kirkju heims sem þeir
kölluðu Ægisif. Þeir voru venju-
lega fljótir að aðlagast umhverfi
sínu, kvæntust og eignuðust fjölda
afkomenda. Á ferðum mínum um
borgina finnst mér ég sjá svipmót
þessara manna í iðandi mannfjöld-
anum. Gömul vísa eftir Halldór
Laxness kemur upp í hugann: Ég
ætla að tala við kónginn í Kína, og
kannski við páfann í Róm. Og hvort
sem það verður til falls eða frægðar,
þá fer ég á íslenskum skóm.
Þorsteinn
drómundur
1
6
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:0
7
F
B
1
1
2
s
_
P
1
1
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
9
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
5
7
-1
A
6
0
2
2
5
7
-1
9
2
4
2
2
5
7
-1
7
E
8
2
2
5
7
-1
6
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
1
2
s
_
1
5
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K