Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2017, Side 41

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2017, Side 41
41LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ - DESEMBER 2017 ing máli. Hægt er að koma í veg fyrir að konur taki óupplýsta ákvörðun um að þiggja mænurótardeyfinu með breyttu verklagi. Eru einhverjir þættir sem draga úr afleiðingum áhættunnar eða draga úr líkum á því að áhættuatvik endurtaki sig? Með aukinni fræðslu er konum gert kleift að vera virkir þátttakendur í að bera ábyrgð á eigin heilbrigði og dregið er úr líkum á að kona taki óupplýsta ákvörðun og verði fyrir aukaverkunum sem henni hafði ekki verið gert kunnugt um að kynnu að fylgja inngripinu. Það er von mín að þessi grein og tillögur um verklag við mænurót- ardeyfingu fyrir konur í fæðingu geti leitt til umræðu og endurmats meðal ljósmæðra og samstarfsfólks. HEIMILDIR Alþjóðasamband ljósmæðra (ICM), 1993. Alþjóðasiðareglur ljósmæðra. Sótt 02.05.2016 af http://www.ljosmaedrafelag.is/ljosmodir/althjodasidareglur Böðvar Tómasson, áheyrnarfulltrúi Staðlaráðs í tækninefnd ISO um áhættustjórnun, 2012. Alþjóðlegur staðall um áhættustjórnun – ISO 31000. Sótt 28.04.2016 af: https://www. stadlar.is/thjonusta/nyjustu-frettir/stadlamal-frettabref-stadlarads/2012/12/althjodlegur- stadall-um-ahaettustjornun-iso-31000.aspx Einar Þór Sigurðsson, 3. Febrúar 2016. Hjördís er bundin við hjólastól eftir fæðingu dóttur sinnar: Allt breytt út af einni sprautu – íslenska ríkið hafnar beiðnum um hjólastól. DV. Sótt 01.05.2016 af http://www.dv.is/frettir/2016/2/3/hjordis-lamadist-eftir-faedingu- dottur-sinnar-allt-breytt-ut-af-einni-sprautu-islenska-rikid-hafnar-beidnum-um-hjolastol/ Kristjánsdóttir, H., Kristinsdóttir, J.D., Aradóttir, A.B., Hauksson, A., Gottfreðsdóttir, H., Reynisson, R., Jónsdóttir, S.S. og Steingrímsdóttir, Þ. Meðgönguvernd heilbrigðra kvenna í eðlilegri meðgöngu. Klínískar leiðbeiningar. Landlæknisembættið 2010. Sótt 10.04.2016 á http://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item2548/4407.pdf Laura Sch. Thorsteinsson, Anna B. Aradóttir, Anna B. Jensdóttir, Elísabet Benedikz, Jóhanna F. Jóhannesdóttir, Leifur Bárðarson og Þórarinn Ingólfsson, 2012. Eflum gæði og öryggi í íslenskri heilbrigðisþjónustu. Embætti landlæknis. Sótt 29.04.2016 af http:// www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item19084/Eflum%20g%C3%A6%C3%B0i%20 og%20%C3%B6ryggi%20pr%C3%B3fun.docxLOKA_28_12_2012.pdf Lög um réttindi sjúklinga nr. 74/1997. Sótt 11.03.2016 á http://www.althingi.is/lagas/ nuna/1997074.html Norwegian Institute of Public Health, 2014. Sótt 23.03.2016 og 26.11.2017 á http:// statistikkbank.fhi.no/mfr/ OECD (2015), Health at a Glance 2015: OECD Indicators, OECD Publishing, Paris. Sótt 10.03.2016 á http://dx.doi.org/10.1787/health_glance-2015-en Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Guðrún Garðarsdóttir, Alexander K. Smárason og Gestur I. Pálsson, (2014). Skýrsla frá fæðingaskráningunni fyrir árið 2013. Reykjavík: Kvenna- og barnasvið. Landspítali. Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Guðrún Garðarsdóttir, Alexander K. Smárason, Þórður Þorkelsson og Eva Jónsdóttir, (2017) Skýrsla frá fæðingaskráningunni fyrir árið 2015. Reykjavík: Kvenna og barnasvið. Landspítali. Royal College of Obstetricians and Gynaecologists, (jan.2015). „Obtaining Valid Concent“. Clinical Governance Advice no.6. Sótt 23.03.2016 á https://www.rcog.org.uk/ globalassets/documents/guidelines/clinical-governance-advice/cga6.pdf Reglugerð um gerð gæðavísa sem nota skal til að meta gæði og árangur innan heilbrigðisþjónustunnar nr. 1148/2008. Staðallinn ISO 31000:2009 Risk Management - Principles and Guidelines. Sótt 28.04.2016 af: http://www.iso.org/iso/home/news_index/news_archive/news.htm?refid=Ref1288 Verklagsregla nr. 4.04.01/2014. Utanbast-deyfing – Ábendingar / Frábendingar. Landspítali Háskólasjúkrahús. Verklagsregla nr. 4.04.02/2014. Post spinal höfuðverkur – Há spinal deyfing. Landspítali Háskólasjúkrahús. Ljósurnar, deild innan Ljósmæðrafélagsins fyrir heldri 60 + ljósmæður, standa fyrir skemmtiferð á hverju vori Ljósur útskrifaðar 1978. Kirkjan í Odda skoðuð. Njálurefillinn skoðaður

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.